Vísir - 06.02.1977, Síða 12

Vísir - 06.02.1977, Síða 12
12 Sunnudagur 6. febrúar 1977 VISIR Loftur Gufimundsson var fæddur aöHvammsvfk f Kjós 18. ágúst 1892. Hann fluttist til Reykjavlkur um aldamótin og ólst þar upp.Loftur var mikiö listamannsefni. Hann fékkst viö aö mála, lagöi stund á pianóleik og tónsmföar. Hann var um sinn meöeigandi og sföar eigandi gosdrykkjaverksmiöjunnar Sanitas. Sigldi til Kaupmanna- hafnar til náms I ijósmyndun. Heimkominn 1924 setti hann á stofn ljósmyndastofu sfna, sem viö hann er kennd og hóf jafn- framt töku kvikmyndarinnar tslandi I lifandi myndum sem var frumsýnd á nýjársdag 1925. Loftur vann sföan jöfnum höndum aö ljósmyndun og kvikmyndagerö allt til dauöa- dags. 4. janúar 1952. 1948 geröi hann fyrstu islensku talmynd- ina, Milli fjalls og fjöru.Loftur gekk ekki heili til skógar meöan á töku sföustu kvikmyndar hans stóö Niöursetningnum frá 1951 og hann lést áöur en draumar hans rsttust um aö taka þriöju leiknu kvikmyndina eftir Sveröi og bagii Indriöa Einars- sonar i tilefni af 400 ára dánar- minningu Jóns biskups Arason- ar og sona hans. Helstu kvikmyndir 1923 Ævintýri Jóns og Gvendar Kvikmynd I 2 þáttum sam- in og tekin af Lofti. Aöal- hlutverk: Friöfinnur Guöjónsson og Tryggvi Magnússon o.fl. Sagt er aö þessi mynd hafi veriö sýnd i Nýja Bfói þar til ekkert var oröiö eftir af henni. 1925 (1/1) island f iifandi mynd- um. Heimildarmynd um land og þjóö 1 fullri sýningarlengd. 1925 (28/10) Frá dýragaröinum f Kaupmannahöfn. Auka- mynd. 1926 (24/7) Konungskoman.Um 30 minútna heimildar- mynd um komu Kristjáns X til lslands. 1929 Veröur viö beiöni Olgeröar Egils Skaila-Grfmssonar um aö gera heimildar- mynd um starfsemi verk- smiöjunnar. Tilboö bárust jafnframt frá öörum verk- smiöjum. 1930 Alþingishátiöarmynd. (Glötuö) I r n-rr'Jt* inr^ ÁRDEGISBLAÐ LISTAMANNA ESSÉKSI8M **«*»Hi Forslöa „Ardegisblaös manna”. 5S H 8 S 8 H 8 M 8 H A lista- Loftur Guömundsson viö kvik- myndun „Milli fjalis og fjöru”. Ariö 1925 hóf Jóhannes Sveins- son Kjarval aö gefa út tliharit helgaö listastefnu sem hann haföi fundiö upp sjálfur og kall- aöi essensisma. Blaö þetta nefndist Ardegisblaö lista- manna. Þvi miöur kom aöeins út eitt tölublaö. (Leiörétting sbr. siöasta Kvikmyndaspjall). Kjarval var alkominn heim frá námi 1922 en erlendis haföi hann aö sjálfsögöu lifaö og hrærst i listinni og ekki fariö varhluta af þeim fjölda listastefna sem uppi voru og tilraunum f sambandi viö þær. Essensismi Kjarvals byggöist á þvi aö hverilitur var ein- angraöur og látinn ráöa sjálfur formi og skirgreina það. Síöar hefur Kjarval sagt hve óendan- lega miklu rfkari fslensk náttúra var af öllu þvi sem þurfti i málverkið, heldur en hugurinn að spinna upp úr sér án tengsla viö hana og miklu vænlegra til frjósemi að sökkva sér i náttúruna og alefla hugann af auölegö hennar. Eftir aö Kjarval fluttist til Reykjavfkur, fór hann aö birta greinar um skipulagsmál og arkítektúr sem hann nefndi hlaölist. M.a. haföi Kjarval áhuga á endurskipulagi Austur- vallar. Lesa má um þá hug- mynd f bók Thors Vilhjálmsson- ar, sem hér er stuðst viö, á bls. 80-81. bessi hugmynd hefur ver- iö honum ofarlega í huga þegar hann fylgir blaöi slnu úr hlaöi: „Þegar tími vinnst til veröur sérstaklega hafiö máls á stfl- menningu Reykjavlkur viö Austurvöll, — einnig koma ný mál fram.um listir, — og er ekki óhugsandi, aö flutt veröi framúrskarandi kvæöi eftir stórskáld vor, ef rúm le'yfir, — einnig ritgeröir um listræn efni eftir ýmsa listamenn.” Kaupmannahafn- ardvölin. Fyrsta og eina töiublaö Ardegisblaös listamanna var aö megin efni helgaö hlaölist Guðjóns Samúelssonar og kvik- myndalist Lofts Guömundsson- ar en þau skrif eru tilefni þessa spjalls. Skrif um hlaölist koma ekki á óvart I ljósi þess sem nú hefur veriö skýrt frá. Hins vegar vekja skrif Kjarvals um kvikmyndir ýmsar spruningar sem gaman heföi veriö aö fá svör við. Eins og til aö mynda hvort hann hefði séð kvikmynd- irá námsárumsinum. Hann var á akademiinu I Kaupmannahöfn 1917. Þegar Victor Sjöström geröi hina frægu kvikmynd eftir leikriti Jóhanns Sigurjóns- sonar, Fjalla-Eyvindi, en Kjar- val kynntist Jóhanni snemma á Kaupmannahafnarárum sinum og Ilentist m.a.s. hjá honum i allt aö eitt ár. Ariö 1913 geröi Kjarval leiktjöld viö Fjalla-Eyvind Jóhanns fyrir Dramaten I Stokkhólmi. Þau leiktjöld virö- ast hafa fallið áhorfendum vel, þess er getiö aö sérstaklega hafi verið klappaö fyrir tjöldunum. í bréfi frá 1913 segir Kjarval aö sér þyki óviðeigandi að íslend ingarvitiekkium þaö aö leikrit- iö sé álitiö annaö þaö besta sem komiö hafiþar á leiksvið I fjölda mörg ár.... Kvikmyndun verks- ins hlýtur aö hafa glatt hann. Kjarval kom heim til Islands eftir 5 ára samfellda útivist áriö sem Borgarættin var kvik- mynduö 1919, og haföi hér stutta viödvöl áöur en hann hélt suður á bóginn, þannig aö hann hefur ekki farið varhluta af vexti yngstu listgreinarinnar enda ber greinin um Loft Guömunds- son I Árdegisblaöi listamanna það meö sér. Hvaö sem því liöur hefur hann altént horft á kvik- mynd Lofts meö hinum ströngu augum listamannsins. NYJA BtÓ r Island i iifandi mynðnm eftlr Lolt Guðmnuds8un. Verftur sýtui i kvíiJd a morgun og ekli oítar. — Aftgöngumífttir seWir frá kL 1 I dag. „Svo þyrfti að sýna...” Hér á eftir fer dómur Kjarvals um þessa kvikmynd. Þessi kvikmyndagagnrýni meistarans er öörum þræöi athyglisverö fyrir þá sök aö I KJQRVQU lOPTUtt Kvikmynda- spjall eftir Erlend Sveinsson LOFTUR GUDMUN 4 svipmyndir fró 1946 uftu hafði hann farið i kynnisför til Kodak verks greininni Loftur í nýjum húsakynnum sem b undirskrifuð af G.St. Loftur hafði fram til þ Nýja bíós “Hann Loftur (nafniö þarf ekki frekari skýringa viö) er hættur aö vera hann Loftur i Nýja Bfó og er orðinn hann Loftur i Nýju ljósmyndastof- unni á Bárugötu 5. Nýja Bió er þvi „Loftlaust”, þrátt fyrir alla sina ágætu ioft- hreinsun. Loftur: „Blessaöur vertu. Þetta er alit saman þaö nýj- asta sem ég gat klófest i Ameriku, ja, þaö var nú ævintýraför, drengur minn. Ég held aö ég hafi séö allt sem var þess viröi aö sjá þar vestra. Þeir hjá Kodak bók- . staflega báru mig á höndum 1 sér þann tlma sem ég var þar.” — Já, halló, já. Viö opnum ekki fyrr en á mánu- daginn. Gjöriö svo vel. Sæl- ar”. — „Þaö eru allir vit- lausir i mynd. Sjáöu til. j Hérna er svo biðstofan fyrir þá sem biöa eftir mynda- töku, þó aö ég voni aö enginn þurfi aö bföa lengi. Músfk allan daginn á biöstofunni og LJÓSMYNDAR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.