Vísir - 06.02.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 06.02.1977, Blaðsíða 14
Sunnudagur 6. febrúar 1977 VÍSIR B *vt,' ¦Hi Horft iii Jakob Magnússon (útg. Steinor hf) Jakob Magnússon er loksins búinn aö láta frá sér fyrstu sólóplötu sina eftir tvær Stuft- mannaplötur og ótalmargar plötur sem starfskraftur. Platan hefur verift þess virði aö blöa eftir, hUn er afbragö annarra, Jakob leikur af fingrum fram og hefur val- ið vel hljóðfæraleikara og söngvara bæði hérlendis og erlendis. Lögin eru I ýrnsum stllbrigöum, en svipur tónlist- arinnar er þó nokkuft nálægt Stuftmannaplötunni seinni, enda ekki leiftum aft likjast. Eins og Stuftmenn og Spil- verkift fylgir Jakob ákveftnu „þema" i textum á plötunni, „Lif eftir þetta líf. Og Jakob kemst aft sinni eigin trú mift- svæftis á plötunni i laginu „Umboðsmenn drotöns": „Ég trúi engum, treysti eng- um / þvi trú á oss sjálfa / viö fæftingu fengum / trúftu eng- um treystu engum / hlaut eigi aftsiftur eilift lif", Nokkur lag- anna eru afar gripandi og góft; „Saurlifisseggur" en þar er liurm á likri linu og hinn gófti Ray Davies og hans Kinks, „Umboftsmenn drottins", einskonar sálmur, sem minnir á lokalag i Hollywoodsýningu, þar sem allir gestasöngvarar fá aft stiga fram I lokasenunni til aft syngja sitt erindi. Afar gott lag er lika lagift sem Helga Möller, efnilegasta söngkona okkar, syngur: „Hann lifir í draumi". Þaft væri vonandi aft Celcius færi aö gera alvöru úr þvi aft hljóft- rita hljómplötu áftur en sveitin splundrast, þvi meftlimirnir eru of góftir til þess aft missa af, eftir aft Helga og Jóhann Helgason gengu til lifts víft hljómsveitina. Lagift ,,Fallinn engill" er Hka mjög gott, beit- ing Jakobs á rödd sinni er nokkuft skemmtileg, ekki bara þar heldur i öllum lögunum sem hann syngur, enda virftist hann hafa mikla tilfinningu fyrir melódiu (þó þaft nU væri). Enda eru öll lög hans mjög melódisk og vel útfærft. „Röndótta mær" er eitt af þessum lögum I stil Ingibjarg- ar Þórbergs og hennar tíma tónlist meö likri útsetningu og Moravek heföi notaft, blokk- flautan notuft á fallegan hátt. Lagift syngur Jakob meft fööur sinum MagnUsi Guðmunds- syní, en Jakob Ieikur á öll hljdftfærin I laginu. Eitt lagift þykir afburfta leiftinlegt „Oftur spámannsins"! „Horft I roft- ann" titillag plötunnar er Hka svona Hollywoodlag eins og ég var aft tala um áftur. Ekta lokalag, sungiö af kór meft Jakob og Magnús Sigmunds- son sem aöalröddum. Eftir aft hafa heyrt allar plötur ársins hef ég komist aft þeirri niöur- stöftu aft „Horft i roftann" sé sú plata sem ég tel eigulegasta af plötum ársins og eru þó margar eigulegar. Desember plöturnar! Vegna plássleysis og f leira hefur ekki fyrr verið unnt að koma fyrir piötudómum á meginþorra þeirra platna sem út komu i desember siðastliðnum. Vegna þess að svo langur tími hefur liðið þótti ráðlegast að taka þærallar fyrir í einu. Þetta kemur niður á þvíað í staðinn eru umsagnirnar í styttra lagi, en það var líka fyrir lagt. Halldór ingi Andrésson. Ms iu.i *!.. „Fyrst á röng- unni" Haukor (útg. Gunlaugur Melsteð) Haukarnir eru búnir aft vera til lengur en flestar aftrar Is- lenskar hljómsveitir og f jöldi þeirra sem leikiö hafa I hljóm- sveitinni er einhvers staftar á milli 50 til 60 manns, sem veröur aft teljast einsdæmi. Þrátt fyrir þaft er hér um aft ræfta fyrstu breiöskifu Hauk- anna. Lagavalift er i hefft- bundnum stil Haukanna — yfir höfuö kraftmikift rokk — en allt eftir islendinga utan tvo (Dont Be Cruel — Presley/ Ave Maria — Schubert). Hljóðfæraleikur er yfir höfuö sæmilegur utan þaft aö gitar- leikur Sven Arve i Ave Maria er engan veginn tilþrifamikill, og hef ég heyrt hljóftfæra- leikara hlæja aft, en mér finnst þetta bara grátleg nauftgun á góöum lagstúf. Jóhann G. hef- ur samift þrjú og hálft lag I plötuna,m.a. „Fiskinn hennar Stlnu" sem náft hefur nokkr- um vinsældum. Viröist Jóhann G. eiga nokkuft létt meft aft semja gripandi lög og eru hér engar undantekningar, en textar Jóhanns G. eru mér ekki eins aft skapi. Söngur Gunnlaugs á plöt- unni f innst mér hálf-hrollvekj- andi, hann viröist mun hásari en ég hef nokkru sinni heyrt, Hklega hefur ekki verift notuft rétt tækni viö upptökuna á söng hans. Bestu lögin eru „Kvartmilu klúbburinn" (eft- ir Kristin Kristinsson), „Aft- eins eina nótt" (eftir Ómar Óskarsson, lagift sem átti aft vera I litilli plötu meft Pelican) og „Ferftin min til Frakk- lands". i0^'" M, Geimsteinn Geimsíeinn (útg. Geimsteinn hf) Geimsteinsplatan er reynd- ar önnur sólóplata Rúnars Júliussonar. Meginefnift er er- lent meö textum Þorsteins Eggertssonar og fleiri. RUnar á llka nokkur lög aft venju. Ot- koma samvinnu Rúnars og Þóris er nokkurs konar bland af rokki og þýsku dískosándi. Rúnar viröist ráfta einhverju um textagerö þvl textarnir hafa flestir jákvætt þema, og dæmisöguþema, hvort sem textinn er eftir Þorstein, Rún- ar efta Olaf Hauk Sfmonarson. Þaö er óvenjulegt vift þessa plötu að Rúnar leikur ekkert á bassagitar en leikur nokkuð á gitar I staðinn. Platan er ágætlega upp tekin og vel gerð, en söngur Rúnars hefur ætið verið nokkuð takmarkað- ur og Mariu lika, og með svo gott undirspil finnst manni þetta ekki fara alveg nógu vel saman. Með næstu plötu sinni verður Rúnar kannski með eigið efni unnið af hugsjóninni, og geymir „uppáhaldslögin" sin handa Lonli Blú Bojs. Bestu lögin eru „Get Ready" „Þeir hengja smiö fyrir þjóf" og „Þér einum vil ég tileinka öll verkin"min", lika uppá- haldslögin min! fl Grósleppu Gvendur" Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar (útg. ÁÁ) Þessi plata Hljómsveitar Þorsteins Guftmundssonar er einaf þeim sem ég heföi viljaft komast hjá aft dæma, hUn er fyrir neöan allar hellur, ég hef ekkert á móti svona tónlist frekar en neinni annarri, en flutningurinn er svo slakur og flest allt I sambandi við hana að ég er viss um að þaft sé þeim greiöi gerftur aft f jölyrfta ekki meira um plötuna. 4%: zm ^r'M pr; ii „Saga til nœsta bœjar Deildorbungubrœður (útg. Icecross) Deildarbungubræftur eru Axel Einarsson, Arni Sigurös- son og Eik auk Ólafs Garöars- sonar og fleiri skyldum þeim Platan er nokkurs konar óska- lagaplata þó ekki sé hUn kannski sannfærandi sem slfk, þvi grinift og háftift kemur fram í söng þeirra Iika. í sum- um lögum stæla þeir Engilbert Jensen, Gylfa Ægisson i öftru o.s.frv. Platan er vel leikin, en ekki neítt mikiö lagt Ileikinn samt. Þaö er engan veginn hægt aö telja plötu þessa stefnumarkandi! Ekki er vist að lögin falli þó öll i hinn venjulega þátt óskalaga aðdá- enda, til þess er söngurinn og textarnir of ofleiknir. Deildar- bungubræður verða settir á laggirnar sem hljómsveit inn- an tiðar og verður gaman að sjá þvi hér eru góðir menn á ferð þar sem Axel og Ólafur Garöarsson eru. Axel á þrjU lög og nokkra texta en annars eru þetta mest erlendir slagarar eins og gengur og gerist á óskalagaplötu hér- lendis. Bestu lögin á plötunni eru „NU er gaman", „Deildar-| bungubræður" (eftir Axel) og „Siftasta lagiö". ."*«,'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.