Alþýðublaðið - 28.02.1922, Page 3

Alþýðublaðið - 28.02.1922, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 þó h;mn væri hátt iaunaður frkvstj. eickafyrirtækis; 3. og 8 voru ráð- herrar; 4 kennari við barnaskóla, sem landið kostar að miklu leyti; 5. starfsmaður við stofnun. sem landið á, og ouk þess á eftiri&un nm; 6. hátt launaður starfsmaður stofnunar, sem iandið kostar að öllu ieyti; 9 starfsmaður við sarns konar stofuun, og 7. bæjarfógeti I Rí/Ík, mestan tírnann, en hinn tímann ráðherra. Laadið átti því alla þessa starfskrafta, og þurfti ekki að borga þá aftur. Það má auðvitað segja um ráð herrana, að þeir hafi ekki verið og séu ekki öfundiverðir af sínum iaunum, þó þau þyki há, því að þeirra staða krefst þeirra lifnaðar hatta, 38m kosta mikið. En slíkt hið sama mátti segja um fiesta okkar eœbættismean, að þeirra laun væru lág. En það var lítil launabót fyrir stéttiaa, þó nokk urir embættis'íienn fengju tvöföld laun. Og það er heiibdgðara, að gjalda öllum hæfileg einföld laun, en að gjalda ölium lág laun, en bæta svo surnum upp með tvö földutn launum. Og nú feafa einnig allir feogið viðunsndi launabætur, en tvöfóld laun eru goidin eigi að ssiður, og það í svo rikulegum mæli, að suaair embættismenn hafa mikið feærri samanlögð laun og gjald eyrisuppbót, en lög leyfo, svo sem enn mun sýat verða. U íí ferðakostnað alþm. mun eg tala siðar í gr., og láta mér nægja, að fcaka ferðakostnað þeirra árið 1921. 7. Þá skal eg geta þeas ean usxi verðlagsncfndina sál, að þetta ár hefir Jörundur Brynjóifsson feng- ið laun fyrir starfa sinn f henni um........................kr. 1400 og Þorsteinn Þorsteinss. hagatofustjóri um . . . — 1000 eða samtals ofgoldið . . kr. 2400 Virðist að minsta kosti um Þ. Þ,, að starf hans í nefndinni lægi ekki mjög fjarri verksviði h. ns sem hagstofustjóra. (Prh.). Mjálparstöð Hjúknmarféiágsins Lík*f,«er opin sem hér segir: Mánudaga . . . , kl. 11—12 í, h. Þdðjudaga ... — 5 — 6 «, k Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. & Fðstudaga .... — 5 — 6 e. h Laugardaga ... — 3 — 4 e. fe. Fulltrúaráðsfundur í kvöld lilo ®. Lucana kaupbætisseðlar yerða eigi innleystir lengnr en til loka þessa mánaðar. Seðlar, sem eru f óseldum birgðum verzl&na, eru úr gildi feldir. Reykjavík 27. febr. 1922. Þórður Sveinsson & Co. Frá ísaflrði. Áuðvaldið á tsafirði hefir farið miklar ófarir upp á siðkastið, bæði við kosningar og á þingmákfund um og hefir því komið það ráð til hugar, að reyna cýjar ieiðir til þess sð rétta við sinn hiuta Þessar nýju leiðir er það, að ssfni ■uadirskriítum að áskorimum á stjórnina. Héit fsfirska auðvaldið nýlega fund f gömlu sölubúð ssm ísl. ve zlananaa, þar sem áður var sdt brennivín, og voru þar samd- ar þrjár áskoranir á Iandsstjórnina, ea síðan var Jakob D.gsson og aðrir heiðursmenn seadir út um borg og'bý með þær til þess að saína undirskriftum. Pyrsta áskorunin úr brennívte- búðinni var gegn bannlcIgunum. En auðvitað dálítið undirferlislega rituð, því annars þýddi vifcanlega ekki að fara með feana til al mennings. Var hún orðuð eitthvað á þá leið, að skorað væri á stjórnma, að gera alt sem hægt væri til þess, að við gætum feagið beztu tolifjörin hjá Spánverjum. öanúr áskorunin var ura að afnema land.sverzlun, neraa á tó- baki, áfengi og steinolfu, og Iáta „rukka* um allar útistandandi skuldir (ætli þeir eigi hér við, aö það eigi ?Ö „rukka* hjá sýslu' mönnum, sem orðið hefir fjárþrot hjáf) Þriðja áskorunin var um, að bohivika sinaaðir sacnn fái ekki embætti, og um að hafa strangt eftirlit með slíkum mönnum, sem þegar hefðu fessgið embættil Það er svo sem auðséð hvað þeir vilja kaupmennirnir á ísafirði, og það má nærri geta, hvað það Þakkarávarp Ianilegt hjaftsns þakklæti votta eg öllurn mfnum samverkamönnum f Rauðarásrholti fyrir þá mannúð- legu gjöf, er þeir færðu mér f míðum veikindum, að tipphæð hundrað fimtíu og fimm krónur. Bð eg aigóðín guð að Isuna þeim það þegar þeim liggur mest á. Magnús Fr. Benediktsson Selbúðuaa. 46 moitllíi óskast tit sjóróðra hé. i Rvík'. A, v. á. er, seca þeir kaila að vera bolsi- vikasinnaður, það eru alíir þeir mena, sem 'eré hiyatir vérkalýðn- um. Slíkum mönnum vill auð- valdið á ísafoöl taaeina að ná embættum i Sagt er að ísafjarðsr ksuprnetm- irnir ætíi að setja íjórðu áskor- unina á gang utn það, að stjórnin vægi hafnsögumaani við brott- rekstri, þar eð orð leiki á því, að bæjarstjóra muni hafa lagt til, að honum sé vísað úr embætti sök- um gruuar um þátttöku f bannlaga- og sóttvarnairlagabroti sona haas. Já, þetta eru þeir nú að braska, kaupmennlrnir á ísafirði. Verði þeim að góðu, blessuðuml D. Hæstaréttardómur féil f gær f vínmáli þýzka togarans sem kom með vín hingað á vetur. Var hér- aðsdómur staðfestur að öðru ieyti en þvf, að fangelsisviát skipstjór- ans var ákveðin einn mánoður.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.