Alþýðublaðið - 28.02.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.02.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐULB AÐIÐ Smávegis. — í dýragatðinn í London komu síðasíliðið ár i 300 öoo manns, og er-*þa$' 200 000 færra «a 1920. Orsökin talin hið íeiknsmikla at vinauleyst sem er i Englandi —- A Císanag Coss jámbraut arstöðierai á London (Hampsfead brautinni} er stentorphon, eicskoa ar grammóíón, seoj hrópar í sífellu hárri röddu: „Sucair eru að flýta sér, it&adið ekki íyrir þeioil Haid ið ykkur til hægri handar I Mjakið ykkur áframl" — Bjendahjóa ein liðlega sjötug að aldri f Ch ntelmoron í F akk landi halda aldrei „familrugildi" O ökia er sú, að þau eiga 59 lifandi afi.ouiendur (börn, barna bora Og barna baraa böni). — Stóibruni varð síðustu vik- una í janúar í borginni Maeilia á Fiipseyjum Kom eldurinn upp saætimis á mörgum stöðum, svo engion vj.fi er á því að kveskí var í víijandi. Bartdatíkjanienn eiga Fil paeyjar. í M*tsslk eru 267 þús. íbúar. r— J, B. D.un!op, sl er fana upp á því að búa tii hola gúmmí hrsngi á hjóihe&ta og dæia loítt á, er nýlega dáinn 81 árs gsmáil Hsara var aærri fimtugur þegar hann gerði þessa uppfundingu sína. íslenzkur he imilisiðn&ðuy Prjónaðar vörur: Nænatn&ður (karlm.) Kvenskyrtur Drengjaskyrtur Telpukíukkur Karím.peysur Diecgjapeysur Kvensokkar Karl manna sokkar Sportsokker (litaðir og ólitaðir) Drengjahúfur Telpuhúíur Vetliogar (karim þæfðir & óþæfðir) Treflar Þessar vörur eru seldar í Garela bankanum. Kaupfólag-ið. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friöriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. 50 krónur sauma eg aú karlmannaiot fyrir. Sníð töt íyrk fólk eftir máli. Fressuð föt og hreinsuð. Altrnjög fljófct og ódýrt. Notið tækifærið. Guöm, Sigurðsson klæðskeri. Ht-erfisgotu 18 — Sími 337. Súgfirskur steinbítur og Harðfiskur undan Jökli fæst í Kaupfélaginu. Laugav , 22 og Gamla bankanum. 011um ber saman um, að bezt og ódyrast sé gert'við gummf- stfgvél og steóhíífar og snnan guæroí skófatnað, einnig að bezta gummí límið (áist á Guromi vinnustofu Rvíkur, Laugaveg 76 Ágætt sal'tkjö't fæst hjá Kaupfélagfnti Gamla bankanum og Laugav. 22 A Sfmi 1026. Sími 728. Edgar Rice Burroughsi Tarzan, við fyrsta tækifæri. Honum datt 1 hug, að hann skyldi ekki framar fiýja Tublat. Brátt kom hann að kofanum og var ekki lengi að geta opnað hann. Fyrst rannsakaði hann hvernig hurð- in lokaðist, það tókst honum að finna með þvf að at- huga lokuna nákvæmlega, þegar dyrnar voru opnar. Hann sá, að hann gat lokað hurðinni og opnað hana að innan, svo hann lokaði nú á eftir sér, svo enginn ónáðaði hann meðan hann væri þar inni. Hann hélt áfram að skoða kofann, eftir fastri reglu, en athygli hans. beindist brátt að bókunum, sem virt- ust draga hann að sér með töfraafii. Meðal bókanna var stafrófskver, barnalesbækur, margar myndabækur og stór alfræðisorðabók. Hann skoðaði allar þessar bækur, en mesta aðdáun vöktu myndirnar; þó braut hann mjög heilann um, hvað litlu, kynlegu strikin gætu verið. Tarzan sat á hækjum sínum, á borðinu sem faðir hans forðum hafði smiðað. Hann laut yfir bók, sem hann hélt á í höndunum. Hrafnsvart hárið féll um herðar hans og huldi vel skapáð höfuðið, en augun voru björt og greindarleg Hefði einhver séð Tarzan apabróðir á þessu augnablíki, hefði honum virst hann feaeði ákafur og efHÍregur. Sklma þekkingarinnar var að forjótast í gegnum svartnætti fáfræðinnar. Heili hans starfaði í. ák&fa, því fyrir hugskoti hans ftafði skotið upp d'aufri glætu, sem verða átti lykillinn að viðfangsefninu, sem fýrir honum vafðist. Staírófskverið lá opið í höndum hans. I opnunni var mynd af litlum apa eins og honumi nema að hann var feakinn eink;ennilega litum feldi, eða það hélt hann að buxurnar og treyjan væru: Fyrír neðan myndina stóðu svona merki; DRENGUR. Og hann sá, að þessi sömu merki voru hvað eftir annað endurtekin í sömu röð á blaðsíðunum. Hann tók líka eftir öðru — að merkin komu sjaldáas fyrir eitt og eitt, en þessi voru hvað eftir annað, sjald- an ein, en venjulega í sambandi við önnur. Hann fletti blöðunum hægt og skoðaði vandlega þegar sama myndin og merkin DRENGUR kom fyrir. Aít í einu sá hann þau undir mynd af öðrum litlum apa, sem hafði hjá sér mynd af ókunnu ferfættu dýri, sem iíktist talsvert sjakala. Fyrir neðan þessa mynd voru merkia svona; DRENGUR OG HUNDUR. Þarna voru sömu merkin, sem alt af fylgdu litla ap- anum. Þannig tók hann framförum afarhægt, því það var geysilega erfitt verk, sem hann hafði sett sér, án þess að vita það — verk sem vírðast mætti ókleift — að læra að lesa, án þess að hafa hugmynd um þýðing stafa eða ritáðs mals, eða minstu vitneskfu um að slíkt væri til. Hann lærði þetta ekki á einum degi, eða á viku, eða í mánuði, eða á ári, heldur hægt og hægt, eftir að hann hafði uppgötváð hvað liggja mundi bakvið»þessi merki. Þegar hann var fimtán ára skyldi hann alt sam- band stafanna undir myndunum í stafrófskverinu og í lesmálinu og tveimur öðrum myndabókum. Ekki vissi hann hvernig nota átti, greinir, sagnir, aafnorð),. lýsingarórð eða beygingar. Eia hverju sinui þegar hann var um tólf ára, fann

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.