Vísir - 10.02.1977, Blaðsíða 10

Vísir - 10.02.1977, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 10. febrúar 1977 VISIR EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTAMÁL - EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTAMÁL VISIR Ctgefandi: Hevkjaprt'nt hf. Framkvæmdastjóri: Davfft (i uftmundsson Kilstjórar: l>orsteinn Pálsson dbm. ftlafur Ragnarsson Kitstjórnarfulltrúi: Bragi Guömundsson.* Fréttastjóri erlendra frétta: Gu&mundur Pétursson. Umsjón meft helgarblabi : Arni Þórarinsson. Blaftamenn: Edda Andrésdóttir, Einar Guftfinnsson, EHas Snæland Jónsson, Finnbogi Hermannsson, Guftjón Arngrlmsson, Kjartan L. Pálsson, Oli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Scmundur Guftvinsson, lþróttir: Björn Blöndal, Gylfi Kristjánsson. Akureyrarritstjórn: Anders Hansen. Ctlitsteiknun: Jón óskar Hafsteinsson og MagnUs ólafsson. Ljósmyndir: Jens Alex- andersson, Loftur Asgeirsson, Auglýsingastjóri: Þorsteinn Fr. Sigurftsson. Dreiflngarstjóri: Sigurftur R. Pétursson. Auglýsingar: Slftumúla 8. Slmar 11660, 86611. Askriftargjald kr. 1100 á mánubi innanlands. Afgreibsla : Hverfisgata 44. Slmi 86611 ! Verft I lausasölu kr. 60 eintakift. Ritstjórn: Slbumúla 14. Sfmi 86611, 7 lfnur . Prentun: Blaftaprent hf. Akureyri. Slmi 96-1*806. Pólitísk íkveikja Skattamál eru án vwkkurs vafa með viðkvæmustu verkefrvum/ sem stjérnmálamenn fást við. Viöbró^ð þetrra við þeim almennu umræðum, sem fram hafa farið um skattafrumvarp Matthiasar A. Mathiesens fjórmálaróðherra, sýna þessa staðreynd Ifósiega. I sjálfu sér þarf þaðekki að kama á évart að meira beri á gagnrýni, þegar slíkar tillögur um grundvallar- breytingar á skattalöggjöf'mni eru birtar. Athyglisvert er, að eftir að gagnrýnin kom svo sterkt fram, sem raun ber vitni, hafa jafnvel ráðherr- ar reynt að sverja frumvarpið af sér, svo að ekki sé talað um þingmenn bæöi stjórnar og stjórnarand- stööu. Viðbrögð ýmissa forystumanna stjórnarflokk- anna minna um margt á stjórnarfariö eins og það var í tíö vinstri stjórnarinnar, þegar stjórnarliðar keppt- ust viöaögefa gagnstæöar yfirlýsingar um mikilvæg mál i því skyni að öðlast vinsældir meðal kjósenda. Fjármálaráöherra sagði á Alþingi fyrr í þessari viku, að gagnrýnin á frumvarpið kæmi fyrst og fremst frá þeim borgurum, sem kæmu til með að missa fríðindi eða forréttindi við gildistöku frum- varpsins. Sennilega er þetta rétt mat hjá ráðherran- um, enda virðist jafnaðarmennskan á margan hátt setja svip sinn á frumvarpið. Stærsti gallinn við frumvarpið er á hinn bóginn sá, að það miðar ekki að almennri lækkun tekjuskatts. Þó að tekjuskatturinn sé ekki stór hluti af heildartekju- öflun ríkissjóðs, ber frumvarpið ekki með sér, að rikisstjórnin hafi takmörkun ríkisumsvifa á stefnu- skrá sinni. Við þessa heildarendurskoðun skattalag- anna hefði einnig mátt skoða hugmyndir um að auka t Þjó&viljanum 27. janúar sl. var þessi frétt af fundi ver&lags- nefndar: ,,Þá var samþykkt heimiid til ver&lagsstjóra til lækka&s vöru- ver&s. Þetta þýöir a& geti inn- flytjandi sannað aö innkaups- verö hans sé lægra en annarra innflytjenda á sömu vöru megi verölagsstjóri umbuna honum meö hækkun álagningarpró- sentu”. Þarna er gengiö inn á þaö sjónarmiö frjáls markaðskerfis aö vara geti lækkað i verði þótt álagning hækki. Þetta sannaöist einnig i brauðmálinu. Kaupmenn hafa haldiö þessu fram i sl. 40 ár og ráðamenn fallist á þessi sjónarmið, en svarað þvi til, að ekki væri valdataflslegar (pólitiskar) að- stæður til þess að láta fagleg eða skynsamleg sjónarmiö ráöa. Margir stjórnarmenn, embætt- ismenn, fulltrúar launþega oþfl. o.fl. væru að visu sannfærðir um að prósentukerfiö væri löngu úr- elt, en ekki væri fært að breyta meðan ekki fyndist enn verri aðferð fyrir verslunina og þar með almenning i landinu. Pró- sentukerfiö er verðbólguhvetj- andi. Tökum sem dæmi vöruein- ingu, þar sem meöaldreifingar- kostnaður á tiltekna einingu er 90.00 kr. i heildsölu, en heild- söluálagning leyfð9%. Jafnvægi næðist þegar einingin kostaöi 1.000,00 kr. I innkaupi eða 1.090,00 kr. i heildsölu. Dæmi: álagning meðaltals Kostnaðarverð % I kr. ein.kostn. heildsöluverð rekstrarútkoma 1.000,00 9% 90,00 90,00 1.090,00 0 800,00 9% 72,00 90,00 872,00 18,00 kr. tap 1.200,00 9% 108,00 90,00 1.308,00 18,00 kr. hagnaður Gert er ráö fyrir svipaðri vöru aö gæöum en keyptri frá mis- munandi löndum eöa i mismun- andi miklu magni. I þessu dæmi að ofan má sjá aö ekkert svigrúm er niður á viö. Þeirri leið er lokað, lág- marksverð verður 1.090.00 kr. Samkeppni lamast. Þaö er erfitt að örva sam- keppni um ófrjálst verðlag og tap. Kaupmenn og heildsalar eru skammaðir blóðugum skömm- um ef þeir leita ekki uppi verö, sem þeir geta tapað á. Þeir eru kallaðir óþjóðhollir og litt grandvarir, ef þeir valda þeim vonbrigðum, sem leitast við að eyðileggja islensl verslunarstétt með óraunha um álagningarákvæðum. Aði segja að verslunarstéttin g< ekki skyldu sina. Meö frjálsu verömyndum kerfi opnast leið til lækkunar samkeppni. Dæmi: áiagning meðaltals rekstrarútkoma Kostnaöarverð % kr. ein.kostn. heildsöluverð 800,00 11,25% 90,00 90,00 890,00 0 f. selj. 200. kr. hagn. f. kaupanda 800,00 15% 120,00 90,00 920,00 30,00 hagn. f. seljanda 170,00 fyrir kaupanda EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTAMÁL - EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTAMAL sjálfstæöi sveitarfélaga með því að færa alla beina tekjuskattheimtu yfir á þeirra herðar í tengslum við nýja verkefnaskiptingu ríkis og sveitarfélaga. Frumvarpið gerir ráð fyrir þeirri grundvallar- breytingu, að skattafslættir verði teknir upp í stað frádráttarliða. Með þessu er ótvírætt stefnt í rétta átt. Gild rök liggja ennfremur til þess að takmarka það hagræði sem skuldakóngar hafa notið með vaxtafrá- drættinum. Á hinn bóginn er Ijóst, að reglur frum- varpsins munu íþyngja húsbyggjendum og þá einkan- lega ungu fólki, sem leggur hart að sér með mikilli vinnu vegna íbúðakaupa. Ef ekki verða gerðar aðrar ráðstafanir utan skattalaga til þess að auðvelda ungu fólki að eignast eigin íbúð, þarf að skoða þennan þátt frumvarpsins betur. Afnám helmingsfrádráttar af launatekjum eigin- kvenna er tvímælalaust framfaraspor, enda óum- deilt. Á hinn bóginn er það rétt athugasemd, sem fram kom hjá Lúðvík Jósepssyni, að skynsamlegt gæti veriðað stíga þetta skref í áföngum. Þessi breyt- ing hefur svo mikla röskun í för með sér, að ekki er óeðlilegt að taka hana í giidi smám saman, ef kostur er. Gagnrýnt hefur verið, að frumvarpið skuli ekki gera ráð fyrir sérsköttun hjóna, og er sá háttur talinn tryggja betur sjálfstæði einstaklinga í hjúskap. Hafa verður í huga í þessu sambandi að skattalög hljóta að miðast við þá grundvallarreglu, að jafnræði sé með hjónum. í raun og veru tryggir helmingaskiptareglan þetta meginmarkmið miklu betur en sérsköttun. Ákvæði frumvarpsins að þessu leyti eru því til bóta. Þessi háttur á skattlagningu hjóna þjónar auk þess betur hagsmunum þeirra, sem hafa lág laun. Þá miðar frumvarpið að því að koma í veg fyrir skattsvik þeirra, er stunda atvinnurekstur í eigin nafni. Sú leiðer farin að þessu marki að áætla mönn- um tekjur. Fjármálaráðherra á hrós skilið fyrir að þora að taka á þessu vandamáli. En því er ekki að leyna að þessi aðferð getur á ýmsan hátt verið vara- söm, enda engin einföld lausn tiL 1 I I slikri vinnslu úr íslensku hráefni hefur nánast ekki verið kannaður, segir i formála skýrslunnar. Þessi frumathugun er fyrsta skrefiö i þá átt, og varð lyfjaefnið heparin fyrir valinu, en það er mjög hentugt sem and- storknunarefni. „Heparin er aöallega notaö viö skyndilegan blóötappa og við æða- og hjarta- skurðaðgeröir”, segir i skýrsl- unni, en um aðra notkun er einnig að ræða. í formálanum segir, að „samfara aukinni eftirspurn eftir þessu lyfjaefni hefur verð á þvi farið ört hækkandi, og bendir allt til þess, aö notkunin haldi áfram að aukast á næstu árum.” Niöurstööur tilrauna meö w-heparin. úr hvalsgörnum eru jákvæðar. Hœgt fyrir að vinna lyfjaefni hundruð milljóna úr innyflum slóturdýra? Frumathuganir á vinnslu lyfsins heparin úr Islensku hrá- efni iofa góðu. Sérstaklega eru niöurstöður tilrauna með w- heparin úr hvalsgörnum jákvæðar, en einnig tilraunir með heparin úr lungum saubfjár, aö þvi er segir I skýrslu um þessar athuganir, sem Efnafræðistofa Raunvfsindastofnunar Háskólans hefur gefiö út. Guðmundssyni, cand. scient., sem naut aðstoöar Helga Jens- sonar, stud. scient, um þriggja mánaða skciö. Framleiðsluráð landbúnaðarins veitti 1.4 milljón króna styrk til verksins á til- raunatimanum. 27 milljarðar eininga alls? Heparin fyrir valinu Tilraunir þessar voru unnar á timabilinu 1. október 1975 til 1. október 1976, af Björgvini Víða erlendis eru verðmæt lyfja- og Hfefni unnin úr innyflum sláturdýra, en grundvöllur fyrir I skýrslunni eru nefndar tölur um hugsanlegt heildarmagn hep- arins miðað viö niöurstöður til- raunanna og væntanlegt hrá- efnismagn. Þar kemur m.a. fram, aö heildarmagn vinnanlegs heparins úr islensku hráefni sé um 27 milljarðar alþjóðaeininga, sem svo nefnast. Þar af er reiknaö með tæplega 23 millj- 0

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.