Vísir - 10.02.1977, Page 18

Vísir - 10.02.1977, Page 18
18 Fimmtudagur 10. febrúar 1977 VISIR t dag er fimtudagur 10. feb. 41. dagur ársins. Ardegisflóö i Reykjavik er kl. 10.34, siödegis- flóö kl. 23.09. APÓTEK Kvöld- nætur og helgidagaþjón- ustu apóteka i Reykjavik vikuna 4.-10. feb. annast Vesturbæjar Apótek og Háaleitisapótek. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsia: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni,-simi 51100. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur, simi 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúöa- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Önæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fer fram I Heilsu- verndarstöð Reykjavik á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skirteini. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slökkvilið og sjúkrabifreiö simi. 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Ég er hætt aö reykja. Hvað kostar * hann mikiö án vindlingakveikj- ara og öskubakka. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir, Utan vinnutima Vatnsveitubilanir Simabilanir simi 25520 — 27311 — 85477 — 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga 'frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögumer svaraö allan sólar- hringinn. Gengið 9. febr. kl. 13 Kaup Sala B. dollar 190.80 191.30 St. pund 327.40 328.40 Kanadad. 186.35 186.85 D.kr. 3210.90 3219.30 N.kr. 3609.50 3619.00 S.kr. 4475.70 4487.40 F. mörk. 4988.20 5001.30 Fr. frankar 3840.60 3850.60 Belg. frankar 516.14 517.70 Svissn. fr. 7599.10 7619.10 Gyllini 7577.40 7597.30 V-þýsk m. 7924.60 7945.30 Lirur 21.63 21.69 Austurr:Sch. 1115.10 1118.10 Escudos 589.90 591.40 Pesetar 276.60 277.40 Yen 66.75 66.92 Safnaöarfélag Asprestakalls. Aðalfundur félagsins, sem átti aö vera 6. feb. er frestað til 13. feb. Nánar tilkynnt siöar — Stjórnin. Kvennadeiid Styrktarfélags lam- aöra og fatlaöra. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn að Háaleitisbraut 13. fimmtudaginn 17. febrúar kl. 20.30 Stjórnin. Flóarmarkaöur einstæðra for- eldra er á næstunni. Við biöjum alla þá sem þurfa aö losa sig viö gamla húsmuni, leirtau og þess háttar að láta okkur njóta þess. Við sækjum heim. Simi 11822. Frá Taflfélagi Kópavogs. 15 min. mót verða haldin naiö- vikudagana 26. jan. og 9. feb. kl. 20, að Hamraborg 1. Framundan er skák- þing Kópavogs, sem væntanlega hefst þriðjud. 15. feb. kl. 20. Aætl- að er að teflt veröi á miðviku- dagskvöldum og laugardögum, en biðskákir verði tefldar á þriðjudögum. Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður haldinn I félags- heimilinu fimmtudaginn 10. febr. kl. 20.30 Kvikmyndasýning, kon- ur fjölmennið. Stjórnin. Golfkennsla Byrjenda skeiö i - golfi. Æfingatimar. 14310. Þjálfarafélag íslands heldur aðalfund i Domus Medica, föstu- dag kl. 20.30. AÐALFUNDUR GN Aðalfundur Nesklúbbsins — (Golfklúbbs Ness-) verður haldinn i Haga við Hofsvallagötu laugar- daginn 19. febrúar n.k.oghefst kl. 14.30. Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. Æfingar fyrir karlmenn Getum bætt við nokkrum karl- mönnum i léttar leikfimiæfingar og annað I íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar á miðvikudögum og föstudögum kl. 20,00. Þeir sem hafa áhuga geta fengiö allar nán-’ ari upplýsingar á staönum, eða þá einfaldlega mætt I timana á fyrrnefndum dögum. Þarna eru æfingar fyrir karl- menn á öllum aldri, sem þurfa og hafa áhuga á að hreyfa sig eitt- hvað. Orð kross- ins Allt er mér falið af föð- ur mínum og enginn veit, hver sonur- inn er, nema faðirinn, né hver faðir- inn er, nema sonurinn og sá sem son- urinn vill op- inbera hann — Lúkas 10,22. |Fyrirgeföu hvað ég kem \ | seint elskan^ ég hitti tvo { Ijfélaga úr gömluherdeildinni :::::::::::::::::::::::::::::: Hlutirnir gerast lara svona1 við byrjuöum á Kongskrá. |BIddu, kona, biddu, þú hlustar hraðar :;ien ég get talað. Siíiíií TILKYNNINGAR Orö krossins. Fagnaðarerindið verður boð- að á islenzku frá Monte Carlo (TWR) á hverjum laugardegi frá kl. 10,00-10,15 f.h. á stutt- bylgju 31 m. bandinu. Elim, Grettisgötu 62, Reykja- vik. Fagnaðarerindið verður boðað á islensku frá Monte Carlo (TWR) á hverjum laugardegi frá kl. 10.00-10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m , bandinu. * Elim, Grettisgötu 62 Reykjavik. Aöstandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Hjálpræöisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Kapteinn Daniel Oskars- son, brigadier Ingibjörg og Óskar Jónsson m.fl. taka þátt i sam- komunni. — Allir velkomnir. Merkjasöludagur Kvenfélags Laugarnessóknar er sunnud. 13. febr. — Stjórnin. Mæðrafélagiö heldur skemmti- fund að Hallveigarstöðum laugardaginn 12. febr. kl. 20 stundvislega og hefst með mat. Skemmtiatriöi, tlskusýning undir stjórn Unnar Arngrimsdóttur. Myndasýning. Konur fjölmenniö og takið með ykkur gesti. Frjálsiþróttadeild KR gengst fyrir innanfélagsmóti i Baldurs- haga á morgun föstudag. Keppt verður i 50 m grind og 50 metra hlaupi karla og kvenna og i lang- stökki karla og kvenna. Mótið hefst kl. 19.00. Aöalfundur Feröafélags tslands veröur haldinn þriðjudaginn 15.2. kl. 20.30 i Súlnasal Hótel Sögu. Venjuleg aðalfundarstörf. Fé- lagsskirteini 1976 þarf að sýna viö innganginn. — Stjórnin. Meistaramót islands Meistaramót Islands, innanhúss, fer fram i Laugardalshöll og Baldurshaga 26.-27. febrúar. Samhliða mótinu fer fram keppni i kúluvarpi og stangastökki drengja. Þátttökutilkynningar þurfa að berast skriflega til FRI auk 100 kr gjaldi fyrir hverja skráningu (200 fyrir boöhlaup) I siðasta lagi 20. febrúar. Hlutavelta: FRl heldur hlutaveltu i Iðnaðar- mannahúsinu við Hallveigarstig sunnudaginn 13. febr. kl. 14.00. Iþróttafólk úr frjálsiþróttadeild- um félaganna á Stór- Reykjavikursvæðinu er að safna nú þessa dagana af fullum krafti. Velunnurum sambandsins er bent á að tekiö verður á móti munum i Iðnaðarmannahúsinu laugar- daginn 12. febrúar. F.h. Frjálsiþróttasambands Islands Sigvaldi Ingimundarson. Minningarkort Barnaspitaia Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun ísafoldar, Þorsteinsbúð, . Vesturbæjar Apó- teki, Garðsapóteki, Háaleitisapó- teki Kópavogs Apóteki Lyfjabúð Breiðholts, Jóhannesi Norðfjörð h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Ellingsen hf. Ananaustum Grandagarði, Geysir hf. Aðal- stræti. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin Skólavörðustig. Uppskriftin er fyrir 4 eða fimm. Salat. 6sildarflök úr edikslegi (marin- eruð) 1 laukur 1 sýrð gúrka 150 g sveppir. Sósa ' 1 1/4 sýröur rjómi (Créme fraiche) 1 1/2 dl yoghurt, ávaxtalaust eða ýmir. 1 msk rifin piparrót 1 msk tómatsósa Skraut 4-5 eggjarauður Minningarspjöld óháöa safnaö- arins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suður- landsbraut 95 E, simi 33798 Guð- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guðrúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Minningarkort byggingarsjóðs Breiðholtskirkju fást hjá Einari Sigurðssyni Gilsársstekk 1 sima 74136 og hjá Grétari Hannessyni Skriðustekk 3, sima 74381. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i Bókabúð Braga, Verslanahöllinni, Bóka- verslun Snæbjarnar, Hafnar- stræti og i skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti sam- úðarkveðjum simleiðis f sima 15941 og getur þá innheimt upp- hæðina i giró. 1 sitróna. graslaukur eöa blaðlaukur. Smásaxið laukinn. Skerið sveppi og gúrku i litla teninga. Hrærið saman sýrðum rjóma, ými eða yoghurt, pipar- rót og tómatsósu. Skolið salat- blöðin og leggiö þau i 4-5 litlar skálar. Skeriö sildarflökin i u.þ.b. 1 cm þykkar sneiöar og blandið varlega samanvið sax- aöan lauk, sveppi og gúrku. Skiptið salatinu i skálarnar, hellið sósunni yfir og eggja- rauðu efst. Skreytiö með sitrónu, graslauk eða blaölauk. Berið sildarkokkteilinn fram kaldan sem forrétt. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Síldarkokkteill

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.