Vísir - 03.03.1977, Page 3

Vísir - 03.03.1977, Page 3
3 visra Fimmtudagur 3. mars 1977 Ungir sjálfstœðismenn: Vilja leggja niður mðrg og stór ríkisfyrirtœki Landssmi&jan Rlkisprent- smiöjan Gutenberg, Sildarverk- smi&jur rikisins og Sigló sild eru me&al þeirra íyrirtækja sem ungir sjálfstæ&ismenn telja óþörf og aö leggja eigi niöur, i blaöi sem þeir hafa gefiö út og nefnist „Bákniö burt” og inni- heldur hugmyndir þeirra um samdrátt i rikisbúskapnum. I aðfararoröum blaösins, sem Friörik Sdphusson, formaður Sambands ungra sjálfstæöis- manna skrifar rekur hann aö- draganda blaösins. Kemur þar, fram aö i sumar starfaöi maöur i hálfsdags vinnu til að kanna rikisumsvifin. Einnig hefur veriö starfandi nefnd, er fjallaö hefur um sama mál, allt frá ár- inu 1975. 1 blaðinu „Bákniö burt” eru settar fram niöur- stöður þeirrar athugunar, sem fram hefur farið. I blaöinu er fariö hörðum orðum um rikisumsvifin og þau sögö leiöa til misréttis. Fjár- festingar segja ungir sjálf- stæöismenn, aö stjórnist af póli- tiskri útlánaskömmtun. Ungir sjálfstæöismenn fara höröum oröum um ýmis ríkis- fyrirtæki, sem þeir telja aö eng- an rétt eigi á sér. Segja þeir þetta rekstrarform leiöa til þess, aö reksturinn sé slæmur og tæki gjarnan úrelt. —ESJ Kenna notkun hjálpartœkja — lœknar og hjúkrunarfólk á námskeiði hjá hjálpartœkjabankanum Námskeiö og kynning á hjálpartækjum fyrir fatla&a stendur nú yfir að Hátúni 12. Þaö er haldiö á vegum Hjálpar- tækjabankans og þýska fyrir- tækisins Ortopedia, sem er stærsti framleiðandi siikra tækja i Evrópu. Námskeiðið er haldiö fyrir lækna, sjúkraþjálfara og iöju- þjálfara og þar eru einkum sýndir hjólastólar af öllum gerðum, og stærðum, göngu- hjálpartæki og fleira. í sambandi viö námskeiðiö er staddur hér fulltrúi fyrirtækis- ins, og hann kynnir tækin og sýnir hvernig hægt er að nota þau. —GA Bernd Jacobsen, fulltrúi þýska fyrirtækisins, til vinstri og Björgúlfur Andrésson, bankastjóri hjálpartækjabankans, sýna hvernig tveir hjólastólanna eru nota&ir. Sá sem Jacobsen er I, er sérstaklega ætlaöur til útinotkunar en hinn er mjög fullkominn rafmagnsstóll. öll tækin á kynningunni voru flutt til landsins I tilefni hennar. Kennarar vilja fá mikla launahœkkun Sameiginlegur fundur full- trúaráös, stjórnar og samninga- nefndar Samands islenskra barnakennara hefur mótmælt harölega þeim starfs- og launa- kjörum, sem islenskum kennur- um er gert aö búa viö. 1 ályktun fundarins er lögö megináhersla á, aö kennara- laun veröi stórlega hækkuð þannig aö kennararmenntaö fólk fáist til kennslu á grunn- skólastigi, aö kennarapróf veröi metiö jafngilt til launa burtséö frá þvi á hvaða tima þaö er tek- iö, aö kennsluskylda grunn- skólakennara verði lækkuð m.a. með tilliti til breyttra kennslu- og starfshátta, og að vinnuað- staða nemenda og kennara verði komið I þaö horf, sem lög og reglugerðir um skólahúsnæði gera ráð fyrir. —ESJ. Handtökumálið: Dómsrannsókn að mestu lokið Dómsrannsókn i handtöku- málinu er nú aö mestu lokiö aö þvi er Steingrimur Gautur um- boösdómari sag&i i samtali viö Visi I morgun. Kvaöst hann búast viö aö senda máliö til rikissaksóknara innan skamms. Eins og Vísir skýröi frá i gær fór þá fram réttarhald i Kefla- vik út af þessu máli og mun Haukur Guðmundsson hafa komiö fyrir réttinn seint i gær- dag. Aöur höfðu lögreglumenn og fleiri komiö fyrir dóm þar suður frá. Von er á fréttatil- kynningu frá Steingrimi Gauti um rannsókn þessa máls á næstu dögum. —SG Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar á sunnudag Æskulýðsdagur Þjóökirkjunnar er á sunnudaginn, og veröur hann að þessu sinni helgaöur sumar- bú&um. Gefið hefur verið út sérstakt blað, Immanúel i 15 þúsund ein- tökum og verður þvi dreift um landið. Þá fer fram söfnun til sumarbúöastarfsins. Á æskulýösdaginn verða al- mennar guðsþjónustur um allt land, og útvarpað verður messu frá Egilsstöðum. Æskulýösstarf Þjóðkirkjunnar gengst fyrir kvöldsamkomu i Bú- staðakirkju i Reykjavik. —ESJ Sorpeyðingarstöðin er gömul, úrelt og dýr: Sorphaugarnir duga aðeins í fimmtán ár ítarleg athugun gerð m.a. á og endurvinnslumöguleikum „Lausieg moursiaoa athug- ana sýnir aö það borgar sig frekar aö aka meö sorp allt aö 50 kllómetra leið, heldur en aö fara út I byggingu brennslustö&var eöa annarra slikra aöferöa viö a& eyöa sorpi”, sag&i Þóröur Þorbjarnarson, borgarverk- fræ&ingur i viötali viö VIsi. Þóröur sagöi, aö nú væri veriö aö setja saman umfangsmikla skýrslu um sorpeyöingu og sorpgeymslu Reykvikinga og yröi hún sennilega tilbúin i lok næsta mánaðar. „1 þessari skýrslu veröur m.a. fjallaö um alla þá mögu- leika sem viö eigum til þess aö minnka þaö sorpmagn, sem grafa þarf i jörðu. M.a. veröur fjallaö um brennslustöö og fleira, sem til greina kemur. Þá veröur einnig fjallaö um endurvinnslumörguleika en viö hendum t.d. 7000 tonnum af timbri, sem hugsanlega væri hægt aö gera eitthvaö viö”, sagði hann. Sorpeyðingarstöðin göm- ul/ úrelt og dýr Þóröur sagöi, aö sorp- eyöingarstööin væri oröin göm- ul og úrelt, og eftir þvi sem árin liðu eyddi hún minna og minna sorpmagni. „Þaö hefur veriö gifurlegt úr- kast úr henni”, sagöi hann. „Viö búum i svo miklu velferðarþjóð- félagi núna, aö viö hendum t.d. rúmlega 30 þúsund tonnum af pappir og pappa, sem ekki eyðist i stööinni. Þaö er staöreynd, aö þetta er orðin ansi dýr aöferö viö aö eypa sorpi, og þess vegna er þessi athugun gerö á nýjum og hagkvæmari leiöum”, sagöi Þóröur. brennslustöð Haugarnir duga aðeins i 15 ár. „Viö verðum aö kanna alla möguleika, sem fyrir hendi eru til aö minnka það magn, sem viö þurfgm að grafa, vegna þess, aö þeir möguleikar sem Reykja- .vikurbotg hefur fyrir nýja sorp- hauga, verða fullnýttir eftir 15 ár eöa svo, og er þó ekki gert ráö fym; aö sorpmagn á ein- stakling áxikist aö ráöi á þessu timabili," sp^öi Þóröur aö lok- um. —ESJ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.