Vísir - 03.03.1977, Blaðsíða 5

Vísir - 03.03.1977, Blaðsíða 5
Bayem vann naumlega Liö evrópumeistara Bayern Múnchen i knattspyrnu átti fylli- lega skiliö 1:0 sigur yfir Dinamo Kiev er liöin mættust I 8-Iiöa úr- slitum Evrópukeppni meistara- liöa f gærkvöldi. Gerd Muller lék ekki meö Bayern, og til aö þyngja sókn liösins lék Beckenbauer sem sóknartengiliöur. Þetta gafst vel, en mörkin létu á sér standa þrátt fyrir þunga sókn. Þaö var ekki fyrr en á 43. mfnútu sem Bayern skoraöi eina mark leiksins, Jupp Kapellmann lék á einn varnar- mann Kiev og gaf á Rainer Kunkel sem lék i staö Gerd Muller — og hann skoraöi örugg- lega. Borussia Mönchengladbach gekk ekki eins vel á heimavelli sfnum gegn FC Brugge frá Björn Blöndal skrifur frá HM í handknattleik í Austurríki OBREYTT LIÐ tslenska landsliöiö sem leik- ur f leiknum gegn Hollandi I kvöld veröur skipaö sömu leikmönnum og léku gegn Spáni. 1 dag veröur „taktikin” ráö- in, en alveg eins má eiga von á einhverjum breytingum bæöi I vörn og sókn, enda leika hol- lendingar mjög einkennilegan handknattleik, allt ööruvisi en viö eigum aö venjast. SIGURÐUR ÁFRAM Siguröur Jónsson, formaöur HSt, hefur sagt aö hann muni gefa kost á sér sem formaöur HSt eitt kjörtfmabil I viöbót, eöa til ársins 1978. Eru þetta gleöileg tiöindi fyrir hand- knattleiksmenn, þvf aö undir stjórn Siguröar hefur starfs- semi og uppgangur HSt veriö mikill á undanförnum árum. JANIiSZ LEGGUR LÍNURNAR Þaö er nú ljóst, aö ekkert veröur þvf til fyrirstööu aö Janusz Chervinski landsliös- þjálfari veröi áfram meö fs- lenska landsliöiö. Janusz mun koma hingaö til lands I mai og þá leggja á ráö- in um hvernig æfingar lands- liösins veröi yfir sumarmán- uöina. Janusz kemur sföan hingaö til lands á ný f ágúst, og þá veröur byrjaö aö æfa eftir nýju æfingaplani. tslandsmót- iö hefst f september, en. hlé veröur gert á þvi 10. október. Þá fer landsliöiö I æfingaferö til Spánar og keppir þar f móti ásamt Spáni, Rúmeniu, Sovét- rfkjunum og Júgóslavfu. Belgíu. Brugge haföi yfir I hálf- leik 2:1, en i slöari hálfleik tókst Allan „litla” Simonsen aö jafna 2:2 fyrir Borussia. St. Etienne frá Frakklandi lék heima gegn Liverpool, og sigraöi meö 1:0. Markiö skoraöi Dominique Bathenay 10 mfnútum fyrir leikslok, en rétt áöur haföi Steve Heighway skotiö I stöng fyrir opnu marki. Fjóröi leikurinn var milli FC Zurich og Dinamo Dresden frá A-Þýskalandi. Zurich sigraöi meö einu marki gegn engu. Tóku gullið ó HM í fimmta sinn í röð Sovésku hjónin Irina Rodnina og Alexander Zaitsev tóku fyrstu guliverölaunin á heimsmeistara- keppninni I listhlaupi á skautum, sem nú er háö I Tokyo i Japan. Þetta er I fimmta sinn í röö, sem þau Irina og Alexander veröa heimsmeistarar I paralist- hlaupi á skautum. En Irina hefur unniö titilinn níu sinnum I röö — þvl áöur en hún byrjaöi aö sýna meö Alexander varö hún fjórum sinnum heimsmeistari meö þá- verandi unnusta slnum. Hjónin höföu mikla yfirburöi i þessari keppni. Þau hlutu sam- tals 140,50 stig, en landar þeirra, sem hlutu silfurverölaunin, Irina Vorobieva og Alexander Vlasov, hlutu 136,16 stig. Þau fengu bronsverölaunin á HM-keppninni I fyrra, en nú féllu þau öllum á óvart I skaut banda- ,Rassskelltu' AEK-grikkina Queens Park Rangers vann öruggan sigur yfir AEK Aþena á Loftus Road f gærkvöldi i 8-liöa úrslitum UEFA-keppninnar. Gerry Francis skoraöi tvö mörk fyrir QPR úr vfta- spyrnum, og Stan Bowels innsiglaöi sigurinn meö góöu marki stuttu sföar 3:0 sigur sem nægir QPR örugglega i undan- úrslitin. Margir álita aö ftalska liöiö Juvantus sé besta liöiö f UEFA keppninni aö þessu sinni, og Juventus sigraöi Magdeburg frá A-Þýskalandi á útivelli I gær meö 3:1. Fyrsta markiö kom strax á 2. mfnútu, Magdeburg jafnaöi, en ftalirnir bættu sföan tveim mörkum viö. Leikmenn Feyenoord fóru illa aö ráöi sfnu gegn Molenbeek frá Belgfu og leiknum lauk meö 0:0. Þá léku spænsku liöin Bilbao og Barcelona, og sigraöi Bilbao meö 2:1. Urslitamarkiö var skoraö úr vftaspyrnu á 63. mfnútu. Létt hjó Anderlecht Hollensku leikmennirnir tveir I liöi Anderlecht frá Belgfu sáu um aö vinna 2:0 sigur gegn ensku bikarmeisturunum Southampton I Evrópukeppni bikarhafa I gærkvöldi er liöin mættust I 8-liöa úrslitunum. Peter Ressel skoraöi fyrra mark Anderlecht, og rétt fyrir leikslok bætti Rob Rensenbrink ööru viö. SV Hamborg (mótherjar IBK I keppninni) fór góöa ferö til Ungverjalands I gærkvöldi. Þar lék liöiö gegn ungversku bikar meisturunum MTK Budapest, og heim fóru þeir þýsku meö jafntefli, 1:1. 60 þúsund áhorfendur voru á leik Spartak Sofia og Atletico Madrid I Búlgariu. Þar komast heimaliöiö 12:1 forustu, en Rub- en Ayala jafnaöi fyrir Atletico rétt fyrir leikslok. Napoli frá ltaliu fór góöa ferö til Póllands, en þar lék liöiö i gærkvöldi gegn Slask Wrock- law. Þeir pólsku áttu aö vfsu meira I leiknum, en þeim tókst aldrei aö skora frarrhjá vjjrn Napoli sem var mjög !<étt fyrir, og þessi úrslit gera þaö aö verk- um aö Napoli er mjög Hklegt til aö komast i undanúrslitin. rlska parsins Tai Babalonia og Randy Gardners, sem fengu 135,65 stig. Bandariska stúlkan Linda Fratianne, sem er aöeins 16 ára gömul hefur forustu 1 listhlaupi kvenna fyrir sföustu keppnis- greinina, og sovéska pariö Irina Moiseyeve og Andrei Minenkov er talið nokkuö öruggt meö aö sigra i keppninni I fsdansi, eins og viö var búist, en þar lýkur keppn- inni á morgun. — klp — Celtic ófram Celtic komst f 8-liöa úrslit skosku bikarkeppninnar er liöiö sigraöi Ayr Utd. á heimavelli Ayr I gærkvöldi, 3:1. Fyrri leik lið- anna sem fram fór s.l. laugardag á velli Celtic lauk meö jafntefli 1:1. Jóhannes Eðaldsson lék meö Celtic i gærkvöldi og átti góöan leik. Hann var vel meö I sóknar- aögeröum Celtic og lagöi m.a. upp sföasta markiö. Meöal áhorfenda aö leiknum i gærkvöldi var hinn nýi leikmaöur Celtic, Alfie Conn, sem Celtic keypti I gær frá Tottenham á 65 þúsund sterlingspund. Conn lék áöur meö Glasgow Rangers, en var seldur þaöan til Tottenham fyrir þrem árum á 140 þús. pund. — klp — islenska unglingalandsliöiö I badminton hélt utan nýlega, en um helg- Kjartansson, Kristin Kristjánsdóttir, Broddi Kristjánsson og Friörik ína tekur liðið þátt í NM unglinga Ifþrótt sinni. A myndinni eru talin frá Arngrimsson. vinstri, Garðar Alfonsson, fararstjóri, Siguröur Kolbeinsson, Jóhann Deildarkeppninni er nær lokiö og v Hver kastaöiþessari* Milford er aö leika viö efsta liöiö ' bjórflösku! Sá sk Fenwick Vale á heimavelli. Með I fá fvrir ferö'iná', liðinu kom fjöldi brjálaöra , fyrlr ferö,na i áhorfenda og, einn þeirra kastarh bjórflösku i leikmann Milford. — Og Alli missir stjórn á skapi sinu. nsélta verOur ^ AlU i lagi, ef þiT allt I lagi Alli, )\ ert viss um aö Úrslitin á Englandi Urslit ensku knattspyrnunnar i gærkvöldi: 1. DEILD: Aston Villa—Derby 4:0 Newcastle—Leeds 3:0 2. DEILD: ' Blackburn—Plymouth 2:0 Cardiff—Orient 0:1 Hereford—Nott.For. 0:1 Notts County—Burnley 5:1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.