Vísir - 03.03.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 03.03.1977, Blaðsíða 7
7 vísm Fimmtudagur 3. mars 1977 7 . X Hvltur leikur og vinnur Hvítt: Beni Svart: Soluch Austurrlki 1953. 1. Dxa6! Da4 2. Dxa5! Gefiö Ef 2.... Dxa5 3. Bc6+ bxc6 4. Hxb8+ Kd7 5. Hd8 mát. Brasiliumennirnir Chagas og Assumpacao náöu þriöja sæti I Sunday Times mótinu. Hér er gott varnarspil hjá þeim gegn einu konunum i keppninni, Nicola Gardener og Sandra Landy. Staöan var allir á hættu og vest- ur gaf. Á D-9 ¥ A-D-10-8-6-3 ♦ A-6 * 9-7-6 G-10 ¥ G-9-7-4 ♦ 10-9+8-7-5 * A-D 4k K-8-7-4-2 ¥ K ♦ K-D-G-4 * G-10-2 A A-6-5-3 ¥ 5-2 ♦ 3-2 * K-8-5-4-3 Sagnir gengu þannig: Vestur Noröur Austur Suöur Gardener Chagas Landy Assump. pass lH dobl pass IG pass pass pass Chagas spilaöi út laufasjö, tvistur og suöur lét þristinn til þess aö sýna fimmlit. Sagnhafi fór strax I tigulinn, Chagas drap á ásinn og spilaöi laufaniu. Assumpcao gaf aftur og sagnhafi varö aö drepa á ásinn. Eftir þessa vörn var engin leiö fyrir sagn- hafa aö fá meira en sex slagi. Þetta var mjög góö skor hjá brössunum, þvl meöalskor var 1201 a-v, þ.e. þrlr og fjórir tíglar unnir á flestum boröum. HARSKEl ISKLJLAGÖTU 54 OPIÐ Á LAUGARDÖGUM HVERGI BETRI BÍLASTÆÐI | HERRASNYRTIVÖRUR I ÚRVALI ' SiMI 2 81 41 P MELSTEÐ Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Peter Finch og William Holden,sem mennirnir tveir sem bera ábyrgö á sjónvarpsfréttununi, ræba saman i Network. Dauðann bar að þegar allt gekk sem best Peter Finch i hlutverki sinu i Network. Dauða Peters Finch bar aö þegarhonum var fariö aö ganga alit i haginn innan kvikmynd- anna á ný. Dauða hans bar brátt að. Hann haföi verið aö tala við blaöamann þegar hann fékk hjartaslag I anddyri hótels i Los Angeles 14. janúar si. Leikstjórinn Sidney Lumet var meðPetersFinchogþað var hann sem tilkynnti um dauöa hans. Lumet leikstýröi einmitt kvikmyndinni Network, sem aliir spáöu aö yröi til þess aö Finch fengi sinn fyrsta Óskar. Og þaö var einmitt fyrir þá mynd sem hann var útnefndur og yröi þá sá fyrsti sem fengi þessi verðlaun eftir dauöa sinn. Fay Dunaway sem einnig fer meö stórt hlutverk i myndinni, var einnig útnefnd til óskars- verðlauna fyrir hlutverk sitt. Hefði breytt öllu Kvikmyndin Network heföi breytt flestu i lifi Peters Finch. Þar til aö þeirri mynd kom, hafði hann náö litlum árangri i Hollywood. En eftir Network virtust honum allir vegir færir, og handritin hreinlega streymdu inn. Nýjasta myndin með Peter Finch er Raid On Entebbe sem hér var sýnd fyrir stuttu siðan. Aöra fræga mynd má nefna, en fyrir hlutverk sitt þar var hann útnefndur til Óskarsverðlauna. Það var myndin Sunday, Bloody Sunday. Henni leikstýrði John Schlesinger, en með honum hafði Finch unniö áður i Far From The Madding Crowd. Til að byrja með kom hann fram i nokkrum kvikmyndum i Astraliu en i fyrstu bresku myndinni lék hann áriö 1948. Eftir það komu minni háttar hlutverk I nokkrum breskum sér og setjast að i Los Angeles. Þar keyptu þau Eletha hús i Beverly Hills. ,,Þaö þurfti mikiö til þess að koma mér aftur til Hollywood”, sagöi hann, „en ég hef aldrei verið hamingjusam- ari” Peter fæddist i London en var aliijn upp i Astraliu. Hann hóf störf sem blaðamaður en fór fljótlega til London eftir aö hann sneri sér að leiklistinni. Gckk út...... 1 viðtali sem tekið var stuttu fyrir dauða hans er hann m.a. spurður um þaö hvort hann telji sjónvarp og kvikmyndir geta haft skaðvænleg áhrif. ,,Sjón- varpiö er inni á heimili þinu. Þú kveikir á þvi og ekkert er auð- veldara en að sökkva sér niður i það sem sýnt er. Ég tel minni hættu fylgja kvikmyndunum vegna þess að þú þarft aö fara út til þess að sjá þær, og þú get- ur valið á milli þeirra”. „Annars finnst mér persónu- lega aö það sé of mikið um of- beldi i kvikmyndum og þaö er hættulegt. Ég sá kvikmynd ný- lega sem var svo hræðileg að ég gekk út af henni. Ég spuröi framleiðandann hvers vegna hann gerðimyndina svona. ,,Viö lifum I ofsafullum heimi”, svar- aði hann. Nú, mér þykir það svar ekki nógu gott. „Ég tel aö ofbeldi i kvikmyndum ýti undir ofbeldi i raunveruleiicanum.” myndum, en nafn hans varð þekkt þegar hann lék i „The Story Of Robin Hood”. En myndin „A Town Like Al- ice” varð til þess að vekja veru- lega athygli á Finch. Eftir það komu The Battle Of The River Plate, Windom’s Way, The Nuns Story, The Trials Of Oscar Wilde, No Love For Johnnie, Girl With Green Eyes og The Pumpkin Eater. óróaseggur Hann fékk orð á sig yfir að vera hinn mesti óróaseggur. Hann var mikið gefinn fyrir vin en hafði þó minnkaö drykkju sina siöustu árin. Hann stundaöi samkvæmi eftir bestu getu, og einkalif hans var langt frá þvi að vera rólegt. Hann giftist til dæmis þrisvar sinnum. Fyrsta konan hans var rúss- nesk ballettdansmær Tamara Tchinava. Henni giftist hann 1943. 1959 giftist hann leikkonu frá Suður-Afriku, og 57 ára gamáll giftist hann svo þrjátiu ára gamalli konu frá Jamaica, Eletha Barrett. Þau höfðu verið vinir lengi og með henni hafði hann eignast dóttur sem er nú sex ára gömul. Hann átti tvær dætur aðrar og son frá fyrri hjónaböndum. Það er ekki langt siöan aö Peter Finch ákvað aö hægja á Peter Finch:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.