Vísir - 03.03.1977, Blaðsíða 11

Vísir - 03.03.1977, Blaðsíða 11
vism Fimmtudagur 3. mars 1977 Brátt verður spurt um heiðarleika eða siðleysi Undanfarnar vikur og mánu&i hefur fólki oröiö tförætt um póli- tfskt siögæöi, eöa öllu fremur siöleysi fslenskra stjórnmála- manna. A& undanförnu hafa svo margir torkennilegir og gruggugir hlutir veriö aö ger- ast, a& hinum almenna borgara I landinu hefur blöskraö. Þaö hafa veriö opinberuö óeölileg afskipti rá&herra af málum sakamanna, undarlegar náöanir dómsmálaráöherra á dæmdum mönnum, og furöu- legur eltingaleikur veriö geröur við lögreglumenn sem þekktir eru aö dugna&i og samvisku- semi I starfi. Og nú siöast hefur svo komiö mjög umdeild stööu- veiting f feitt embætti á vegum utanrikisráöuneytisins, þar sem pólitiskur litur umsækjanda skipti öllu máli. 011 eruþessi mál, og raunar miklu fleiri, fólki í fersku minni, og þvi ekki ástæöa til aö fjalla um þau sem slik. En hver er undirrót alls þessa? Hvers vegna liöst Islenskum stjórn- málamönnum a& haga sér svona? Er ekki mál aö linni? Vafalaust er ekkert eitt svar viö þessum spurningum, heldur fléttast hér saman margir þætt- ir, svo sem lélegt siögæöi þeirra manna sem nú eru i fremstu röö stjórnmálamanna á tslandi. Ennfremur koma þarna til heföir, þ.e., þetta hefur viö- gengist um árabil og þvi ekki þá aö halda þvi áfram? Þá vantar vafalaust öflugri viöbrögö frá hinum almenna borgara, þvi fólki sem kýs stjórnmála- mennina og stendur aö baki þeim. I þvi sambandi má minna á þaö aö engin þjóö á sér I raun og veru skiliö betri þingmenn en hún hefur sjálf kosiö sér. Hér þarf þvi fyrst aö veröa hugarfarsbreyting hjá almenn- ingi, og sem betur fer viröist margt benda til þess aö slfk hugarfarsbreyting sé nú I aö- sigi, vafalaust aö nokkru fyrir áhrif frjálsra fjölmiöla. A næstu árum munú veröa geröar mun meiri kröfur til heiöarleika I stjórnmálum hér á landi, eins og þegar hefur átt sér staö viöa um Vesturlönd. Þeir stjórnmálamenn sem geta fengiö fólk til aö trúa þvi aö þeir flytji meö sér heiöarleika inni opinbert lif, munu vafalaust eiga upp á pallboröiö hjá kjós- endum. Þaö er þvi ekki óeölilegt aö margir sjálfstæöismenn geri nú kröfur til þess, aö forystumenn flokksins hafi um þaö forystu aö uppræta alla þessa spillingu sem viröist tröllriöa þjóöfélag- inu um þessar mundir. Ekki veröur þó meö sanni sagt a& flokksforystan hafi rokiö upp til handa og fóta viö þessa kröfu- gerö, og kannski ekki von. Eng- inn hefur vænt ráöherra né aöra framámenn Sjálfstæöisflokks- ins fyrir óheiöarleika, en hiö sama veröur þvi miöur ekki sagt um samstarfsflokkinn. Hvar sem nafn hans heyrist nefnt er talaö um spillingu bæöi l hátt og I hljóöi. Þaö hefur aö vlsu hvergi veriö sannaö aö rá&herrar Fram- sóknar hafi brotiö lög, e&a aö þeir sjálfir hafi beinlínis tengst glæpsamleguathæfi. En um þaö er ekki deilt, aö ýmis afskipti þeirra af þekktum sakamálum hafa orkaö tvlmælis, svo ekki sé meira sagt. Ef til vill var samt sem áöur ekki næg ástæöa til þess aö krefjast lausnar þeirra e&a rlkisstjórnarinnar. En alla vega viröist þó hafa veriö óþarfi af formanni Sjálfstæöisflokks- ins, aö gefa þeim skýlausa stuöningsyfirlýsingu. Þar heföi þögnin kannski átt betur viö. Meö þessum málum veröur fylgst vandlega á næstunni, ekki sist af sjálfstæöismönnum sem hafa jafnan gert hærri kröfu til sinna manna en margir aörir. Anders Hansen 20 ára afmœli Heilsuverndarstöðvarinnar: SEINNI HLUTI Stóraukin aðsókn að öllum deildum stöðvarinnar Áfengisvarnadeild Afengisvarnastöö hatöi siarf- aö hér um skeið þegar bygging Heilsuverndarstöövarinnar var tekin I notkun og fluttist hún i húsakynni Heilsuverndar- stöðvarinnar og varð ein af deildum hennar. Starfslið hefur veriö yfirlæknir I aukastarfi þrjá tima á viku, sálfræöingur er I fimm tima starfi á viku og hjúkrunarfræðingur 11/2 starfi. Deildin hefur þvl verið fáliöuö og dagleg móttaka og fram- kvæmd mjög hvllt á hjúkrunar- fræðingi, sem haföi mestan starfstíma á deildinni. Aösókn hefur jafnan veriö mikil, og hafa heimsóknir á deildina alls oröiö li&lega 152 þúsund talsins e&a aö me&altali 529 mánaöarlega. Aldur skjól- þega er frá 15 til 79 ára. Algeng- ustu aldursflokkar eru á bilinu 25-40 ára. Menn koma úr öllum stéttum þjóöfélagsins og af öll- um menntastigum, bæöi ófag- læröir verkamenn og háskóla- menntaðir menn og allt þar á milli. Hlutfallstala kvenna fer hækkandi og nær 27% á siöasta ári. Deildin er öllum opin og koma menn þangaö af eigin frumkvæöi og frjálsum vilja. Meöferö er fyrst og fremst fólgin I viötölum og þau stunda allir starfsmenn deildarinnar. Nú er ráögert aö efla starf deildarinnar einkum á þann hátt aö auka upplýsinga- og fræðslustarf, auka viötöl i meö- feröarskyni, þar á me&al fjöl- skyldumeöferð og hverja þá félagslegu og sálrænu lækningu sem tiltæk er. Mæðradeildin Aösókn aö mæöradeild Heilsuverndarstöðvarinnar er mikil og má nefna, aö á siöast liönu ári komu um 1600 konur þangað i 11.000 skipti. Góö sam- vinna hefur veriö milli mæöra- deildar og fæöingardeildar Landsspitalans og hefur sú samvinna aukist með hverju ári. Ariö 1972 var I samvinnu milli lækna og ljósmæöra fæ&ingar- deildarinnar, Fæöingarheimilis Reykjavikur og mæöradeildar gerð sameiginleg mæðraskrá fyrir allt landiö. 1 hana á að skrá allar athuganir og rannsóknir I sambandivið meðgöngutlmann, fæöinguna og svo athuganir i sambandi viö eftirskoöun. Mæðradeildin heldur uppi fræöslustarfsemi meö fyrir- lestrum og slökunarnámskeiö- um fyrir verðandi mæöur og gefur út bækling meö gagnleg- um upplýsingum fyrir vanfærar konur um meögöngutimann, fæðinguna og sængurlegu. Kynfræösludeild hóf starf- semi slna I febrúar 1975 og er hún rekin sem hluti af mæöra- deildinni. Starfssviö deildarinn- ar er aö veita upplýsingar um getnaöarvarnir og útvega þær svo og læknisskoðun i þvi sam- bandi, og loks reyna aö leysa ýmis kynllfsvandamál. Ariö 1975 komu alls 629 manns á deildina og á sl&ast liönu ári rúmlega 700. Barnadeild Markmiö ung- og smábarna- eftirlits Heilsuverndarstöövar- innar er meöal annars aö fylgj- ast meö vexti, þroska, framför- um og næringu einstakra barna. Einnig sóttvarnir, aö mestu I formi ónæmisaögeröa, vinsa úr börn sem þróast afbrigðilega, fræösla, sjónpróf 3-4 ára til aö útiloka dulda sjóngalla svo og kennsla eða fræösla læknanema og hjúkrunarnema. Borginni er skipt I svæöi og er heilsuverndarhjúkrunar- fræöingur ábyrgur fyrir hverju svæöi, Sem stendur eru svæöi og hlutasvæði 13. Hver heilsu- verndarhjúkrunarfræðingur fylgist meö börnum i.heimahús- um I slnu hvepfi til þriggja mán- aða aldurs, en þá hefjast ónæmisaögerðir. í greinargerð frá barnadeild kemur fram, aö hagnýt vanda- mál hafa gleypt starfsorku þeirra sem vinna að ung- og smábarnaeftirliti og öll visinda- vinna og rannsóknir þvl staðið á núllpunkti. Auk þess hefur ekki verið gert ráö fyrir visinda- vinnu I skipulagi yfirleitt, hvorki meö tilliti til tlma, hús- næöis eða fjárvetinga. Berklavarnadeild Starfsemi berklavarnar- deildarinnar hefur einkum veriö þrlþætt. 1 fyrsta lagi rannsókn á fólki sem kemur til deildarinn- ar, I ööru lagi aö fylgjast meö heilsufari fyrrverandi berkla- sjúklinga og 1 þriöja lagi aö framkvæma berklarannsóknir á vissum hópi fólks, sem sam- kvæmt berklalögunum á aö rannsaka árlega. Má þar til■ dæmis nefna skólafólk og fleiri. I framtlöinni er gert ráö fyrir að auka verulega greiningu á öörum lungnasjúkdómum, en berklum og koma þeim sjúkl- ingum I viðeigandi meðferö. Heimahjúkrun I dag vinna við heima- hjúkrunardeild Heilsuverndar- stöðvarinnar fjórir hjúkrunar- fræðingar I fullu starfi og einn I 40% starfi, sjúkraliöar I fullu starfi og 2 i 40% starfi. Sem dæmi um aukningu á starfsem- inni má nefna, aö áriö 1968 er farið i 6.681 vitjun, en 1976 I 16.853 vitjanir. Heimahjúkrun byggist á vitjunum til sjúklinga þar sem sjúklingum er veitt viöeigandi meöferð hverju sinni. Einnig er lögö áhersla á ráöleggingar og fyrirbyggjandi aögeröir, sem brýnt er fyrir sjúklingnum eöa " aöstandenda þeim sem annast hann aö ööru leyti. Hjúkrunar- fræöingar og sjúkraliðar taka ekki aö sér aö sitja hjá eða vaka yfir sjúklingum. Heimahjúkrun er veitt öllum aö kostnaöarlausu samkvæmt beiöni frá lækni og greiöir Sjúkrasamlag Reykjavíkur 8/9 hluta en borgarsjóöur 1/9. Húð- og kynsjúkdómadeild Þessi deild annast rannsóknir og læknishjálp viö kynsjúkdóm- um og sér um eftirgrennslan og varnir gegn þessum sjúkdóm- um. Eftirgrennslan getur veriö erfiö, þar eö sjúklingar geta oft litlar upplýsingar gefiö um þá er þeir hafa haft samneyti viö. Má segja aö þetta sé eitt aöal- vandamáliö i starfi deildarinn- ar. Ennfremur annast deildin læknishjálp viö smitandi húö- sjúkdómum, en þar er einkum um aö ræöa maurakláöa og lús. Hefur oröiö greinileg aukning á höfuölús hjá unglingum undan- farin ár, sem væntanlega má rekja til breyttrar hártisku. Á siöast liönu ári var ráöin til deildarinnar hjúkrunarkona, aöallega til aö gefa ljósböö, sem einkum er ætluð psoriasis-sjúkl- ingum. Við deildina starfa nú tveir læknar og tvær hjúkrunar- konur i hlutastarfi. Heyrnardeild Starfsemi heyrnardeildar hófst I Heilsuverndarstöðinni áriö 1962 og hafa afköst deildar- innar aukist ár frá ári. Arið 1975 voru mæld um 5.600 skólabörn og um 100 þeirra send I læknis- meöferð. Á deildina komu til mælinga og/eöa me&feröar rösklega þrjú þúsund. Heyrnartæki fengu 332. Alls var gert viö 1100 heyrnar- tæki og rösklega 800 hlustunar- stykki smiöuö. Auk þess voru yfír eitt þúsund mældir á hávaöasömum vinnu- stööum og hafa bæöi vinnuveit- endur og st'arfsfólk veriö hvatt mjög til aö notaöar séu heyrnar- hlifar á þessum stöbum. Auk kerfisbundinna mælinga kemur fjöldi fólks ýmist af sjálfsdáðum eöa sent frá læknum. Deildin út- vegar fólki ýmsan útbúnaö og hjálpartæki, til dæmis vekjara- búnaö, útbúnaö til aö heyra i dyrabjöllu, sima og fleira I þeim dúr. Starfsaöstaöa deildarinnar er oröin ófullnægjandi og er eink- um vöntun á heyrnarfræöingum og rýmra húsnæöi. Þannig er nú allt aö mánaöarbiö eftir heyrnarmælingu. — SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.