Vísir - 03.03.1977, Blaðsíða 13

Vísir - 03.03.1977, Blaðsíða 13
vism Fimmtudagur 3. mars 1977 Úr heimi frímerkjanna Umsjón: Hálfdán Helgason Lorens Hafn Sigurður Pétursson SKAK OC FRÍMERKI Um síöustu helgi hófst i Loft- leiðahótelinu, áskorendaeinvfgi þeirra kappanna Borisar Spasskys og Vlastimils Horts. Vafalaust mun þaö draga aö sér athygli alls almennings, svo vinsæl sem skákin er hérlendis, og reyndar væri óskandi aö al- menningur mættiveiá mótsstaö og styddi dyggilega viö bakiö á Skáksambandi Islands, en eins og fram hefur komiö I fréttum er kostnaður viö einvigiö um 6 milljónir króna. Um uppruna skákarinnar er litiö vitaö með vissu annaö en þaö aö hún er ævaforn. Hins vegar hafa sjálfsagt flestir heyrt þjóösöguna indversku um þaö hvernig hún varö til. Hún segir frá spekingi nokkrum sem aö launum fyrir aö finna upp skákina baö um aö á fyrsta reit skákborösins væri sett eitt hveitikorn, tvö hveitikorn á annan reit, f jögur á þann þriöja, síöan átta, sextán, o.s.frv. alltaf tvöfaldaö fyrir hvern reit. Eins og kunnugt er heföu launin oröiö meiri en allar hveitibirgðir ver- aldar. Frá Indlandi breiddist skákin út til nálægra landa og til Evrópu kemur hún, aö visu eitt- hvaö breytt, eftir þremur aöal- leiðum, frá Litlu Asiu til Byzantlnska rikisins I Tyrk- landi, með kaupmönnum frá Noröur-Afrlku til Itallu og ekki hvaö síst meö márum til Spán- ar. Allt tók þetta sinn tlma meö tilheyrandi breytingum á tafl- mönnum og leiknum sjálfum og I lok 16. aldar hefur skákin náö aö þróast I þaö form spm viö þekkjum nú. Þá er komin fram á sjónarsviðið spænski presturinn og skáksnillingur- inn Ruy Lopez, en hann þekkja enn i dag allir skák- áhugamenn, þvi við hann er kennd skákopnunin sem gengur undir nafninu spænski leikurinn. Hvorki Lopez né nokkur þeirra skákmanna, sem geröu garöinn frægan viö skák- boröiö allt fram undir lok 19. aldar hafa oröiö þess heiöurs aönjótandi aö fá mynd slna á frlmerki en 30. ágúst 1958 var gefið út I Sovétrlkjunum eitt merki i tilefni af þvl aö þá voru PVCCKHP) I ss: ts 3 Q kUM liöin 50 ár frá dauða rússneska skáksnillingsins fræga, Mikhael Ivanovich Chigorin. Hann fædd- ist áriö 1850 I St. Pétursborg, sem nú nefnist Leningrad. Sextán ára aö aldri læröi hann aö tefla og áriö 1879 sigraöi hann I rússneska meistaramótinu. Upp úr þvl fór hann aö tefla erlendis og sigraöi I mörgum stórmótum. Arið 1866 haföi Wilhelm Steinitz frá Bæheimi sigraö þjóöverjann Adolph Anderssen I miklu einvlgi og útnefndi eftir þaö sjálfan sig heimsmeistara og varö þar með fyrsti maöur- inn til aö nota þann titil. Ariö 1889 þótti Chigorin tlmi til kominn aö ná titilinum af Steinitz en þaö mistókst. Þrem- ur árum slöar reyndi hann á ný en án árangurs. Chigorin hefur verið nefndur „faöir rússneskr- ar skákar” vegna þeirra áhrifa, sem hann hefur haft á þróun skákar i Rússlandi. Ari siöar, eöa 1894, varö Steinitz þó aö gefa eftir heimsmeistaratitil- inn, er hann mætti ofjarli sín- um, ungum þjóöverja, Emanuel Lasker að nafni, i Philadelfiu i Bandarikjunum. Ariö 1968 gáfu austur-þjóöverj- ar út röö frímerkja meö mynd- um frægra þjóöverja og á einu þeirra er mynd Laskers, sem hélt heimsmeistaratitlinum lengur en nokkur annar, allt til ársins 1921 er hann varö aö lúta I lægra haldi fyrir kúbumannin- um Jose Raoul Capablanca. Lasker var virkur keppnis- maöur I 40 ár og er álitinn einn mesti skáksnillingur, sem uppi hefur verið. Ariö 1951 voru gefin út á Kúbu 7 frfmerki I tilefni af þvl aö þá voru liöin 30 ár frá þvl Capa-. blanca vann heimsmeistara- titilinn af Lasker i Havanna. Capablanca fæddist I Havanna áriö 1888. Apeins 4 ára aö aldri læröi hann aö tefla og 12 ára sigraöi hann 1 kúbanska A M RlPtiBUCAWClíBA f m&tmu m Astttwf > - i L * meistaramótinu. Ariö 1911 sigr- aöi hann i stóru alþjóölegu skákmóti I San Sebastian og skömmu slöar skoraöi hann á Lasker aö mæta sér I einvigi um heimsmeistaratitilinn. Þaö varö þó ekki fyrr en 1921, eins og áöur sagði, aö einviginu var komið á I Havanna. Akveöiö var aö tefla allt aö 24 skákum og sá yröi lýstur sigurverari er fyrr næöi 8 yinningum. Aöeins 14 skákir voru tefldar og haföi Capa- blanca þá unnið 4 en 10 höföu endaö meö jafntefli. Er leiknir höfðu verið 56 leikir i 14. skákinni, gaf Lasker hana og dró sig I hlé frá einviginu vegna veikinda en lýsti þvi jafnframt yfir aö hann ætti enga möguleika á aö sigra Capa- blanca. A einu þeirra merkja sem gefin voru út á Kúbu má sjá stööuna I 14. skákinni eins og hún var er Lasker gafst upp. «m*nri«iNmNvr<n REPÚBUCP OECUBO d* usw* ÍÉ»*élli Ariö 1927 tapaöi Capablanca heimsmeistaratitlinum I hendur sovéska stórmeistarans Alexanders Aljekins I mikilli keppni I Buenos Aires I Argentlnu. Keppnin var ein sú haröasta sem háö hefur veriö. Sá er fyrri yröi til aö hljóta 6 vinninga ynni titilinn. Þaö þurfti hvorki meira né minna en 34 skákir til aö gera út um máliö. Haföi þá Aljekin hlotiö 6 vinn- inga gegn 3 vinningum Capa- blancas en 25 lauk meö jafntefli. ' Alexander Aljekin fæddist I Moskvu áriö 1892 og 17 ára aö aldri varö hann rússneskur meistari I skák. Tvltugur var hann kominn I fremstu röö meöal skáksnillinga heimsins. Hann var alla tlö mjög iöinn keppnismaður og alls mun hann hafa teflt meira en 1000 skákir á kappmótum. Ariö 1935 féllst hann á aö keppa viö hollending- inn Max Euwe um heims- meistaratitilinn. Úrslitin komu flestum mjög á óvart, þvl. I hörku keppni náöi hollendingur- inn n^umum sigri. En tveimur árum síöar afrekaöi Aljekin þaö, sem engum haföi tekist áöur, er hann endurheimti titil- inn af Euwe meö miklum glæsi- brag. Upp úr því fór þó aö halla undan fæti fyrir Aljekin og 1946 var svo komiö fyrir honum aö hann framdi sjálfmorð á hótel- herbergi I Lissabon. Fram aö þessu haföi sá háttur verið haföur á aö hver sem var gat skorað á heimsmeistar- anna. Við fráfall Aljekins var þessu nú breytt og 1948 var jfomið á keppni milli 5 stór- meistara og skyldi sigurvegar- inn útnefndur heimsmeistari. Fyrri hluti keppninnar var hald- inn I Haag I Hollandi en seinni hlutinn I Moskvuborg og gáfu sovétmenn út af því tilfelli 3 Ariö 1950 var naicuo t uuaa- pest fyrsta áskorendamótiö og af þvl tilefni gáfu ungverjar út 3 skákfrímerki. Sýna þau skák- menn aö tafli, bygginguna þar sem mótiö fór fram og flugvél umlukta. þjóöfánum keppend- anna. Sigurvegari I þessu móti varö 26 ára sovétmaöur, Davið Bronstein, sem háöi svo jafn- tefli viö Botvinnik I einvlginu um heimsmeistaratitilinn en samkvæmt reglum FIDE hélt meistarinn titlinum á jöfnu. Þessi regla átti eftir aö reynast Botvinnik vel, þvl eftir aö Smyslov haföi sigraö I áskor- endamóltinu I Zurich 1953 og háöi einvígi viö hann áriö eftir, lauk þvl einnig meö jafntefli. Aftur sigraöi Smysov I áskor- endamóti.nú I Amsterdam 1956, og ári slöar vann hann svo heimsmeistaratitilinn af Botvinnik, en sú sæla varö skammvinn, þvl Botvinnik endurheimti titilinn 1958. Ariö 1960 var rööin komin aö sovét- manninum Tal aö sigra Botvinnik, en eins Smyslov, hélst honum illa á titlinum og tapaði honum I hendur Botvinn- iks ári slðar.Ariö 1962 voru gefin út 3 skákmerki á Hollensku Antillueyjum af því tilefni aö þar var haldiö áskorendamót er skera skyldi úr um þaö hver fengi aö skora á Botvinnik áriö eftir. Merkin, sem öll eru eins sýna riddara og hnattlikan. Þegar kom svo aö sjálfu ein- vlginu, sem háö var I Moskvu, milli Botvinniks og Tigran Petrosjans, er haföi unniö áskorendamótiö, voru gefin út I Sovétrikjunum 3 skákfrimerki. Merkin eru til bæöi tökkuö og ótökkuö og I forgrunni hvers merkis eru taflmenn. skákfrlmerki. Sýna tvö peirra bygginguna þar sem keppnin var háö en þaö þriöja mynd af sigurlaununum. Sigurvegari þessa móts var sovéski stór- meistarinn Mihail Botvinnik, sem þá var 37 ára aö aldri. Þótti hann vel aö titlinum kominn, hlaut 14 vinninga en annar i mótinu meö 11 vinninga var landi hans Vassily Smyslov, sá er nú aðstoöar Spassky hér á Loftleiöahótelinu. WMVMWIimNWM Petrosjan sigraöi I einviginu og samkvæmt nýjum reglum FIDE, átti Botvinnik nú ekki lengur rétt á gagnáskorun. Hinn nýi heimsmeistari var 34 ára aö aldri, fæddur I Tiflis I Georglu og hafði lengi veriö I fremstu röö skáksnillinga. I áskorenda- mótinu 1965 sigraöi vinur vor Boris Spassky, og áriö eftir háöi hann einvígi viö Petrosjan i Moskvu. Eitt frlmerki var gef- iö út af því tilefni, myndefniö var taflmenn og verölaunapen- ingur sá er sigurvegarinn hlaut. 4 mm Petrosjan vann 4 skákir, Spassky 3 en 17 uröu jafnar. Heimsmeistarinn hélt því titli sinum enn um sinn, eða til árs- ins 1969. Þá haföi Spassky sigr- aö aftur I áskorendamótinu og I einvíginu sjálfu vann hann 6 skákir, Petrosjan 4 en 13 uröu jafntefli. Spassky sem þá var 32 ára, er fæddur I Leningraö, en dvaldist I Kirov meöan heims- styrjöldin geisaöi. Þar læröi hann aö tefla og 1955 þegar hann varð heimsmeistariunglinga, 18 ára að aldri, hlaut hann stórmeistaranafnbót. Ariö 1971 haföi bandafíkjamaöurinn Ro- bert Fischer áunniö sér meö miklum yfirburðum, réttinn til aö skora á heimsmeistarann Sapssky og eftir töluveröar sviptingar tókst Skáksambandi Islands aö tryggja þaö aö ein- vígið skyldi háö hér I Reykjavlk. Þrátt fyrir nauman undirbún- ingstlma var einvlgiö haldiö meö miklum glæsibrag og póst- stjórninni tókst aö koma timan- lega út skákfrlmerki eins og öll- um er kunnugt. Háífu ári síðar minntust Afrlkurlkin Mali og Niger þessa atburöar meö útgáfu þriggja frlmerkja. '1 REPUBLIQUE Dli MAU Snemma árs 1976 voru gefin út skákfrimerki i Nicaragua og á einu þeirra er mynd af Fisch- er og Spassky aö tafli i Laugar- dalshöllinni. "I'M'WW "DU NIGEif^ gpw á, »*<»««■♦« ««««<> Aö loknu þvi einvigi var krýndur nýr heimsmeistari, Ro- bert Fischer 29 ára gamall fæddur I Chicago I Bandarikjun- um. Eftirleikinn þekkja flestir og verður þetta ekki rakiö lengra. Núverandi heimsmeistari, Ana- toli Karpov var krýndur án þess aö hafa keppt um titilinn viö Fischer. I 3-þætti okkar um frimerki, þann 17. febrúar komum viö inn á það aö styrkja mætti ýmis sér sambönd Iþróttahreyfingarinn- ar meö frlmerkjaútgáfu. Færi vel á þvl aö I röö slfkra merkja væri eitt, sem tileinkaö væri skáklþróttinni. Skoðanakönnun frestað. Eins og fram kom I 2. þætti okkar, var ákveöiö aö birta niöurstööur skoöanakannanar þáttarins um fallegasta frl- merkiö, sem gefiö var út á siöasta ári i þættinum þann 3. mars, þ.e.a.s. I dag. Þar sem óskir hafa borist frá frimerkjafélögum utan af landi þess efnis aö lengja skilafrest- inn, höfum viö ákveöiö aö birta ' endanlegar niöurstööur I þætt- inum 17. mars n.k. Viö vonum aö þessi ákvöröun valdi ekki óánægju meöal þátt- takendum og væntum þess jafn- framt að þeir lesendur þessa þáttar sem ekki hafa enn sent okkur álit sitt varöandi falleg- asta frimerkið, geri þaö sem fyrst. 21

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.