Vísir - 03.03.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 03.03.1977, Blaðsíða 14
í dag er fimmtudagur 3. mars 1977, 62.dagur ársins. Árdegisflób er kl. 0501 sibdegisflób kl. 1722. 'APÓTEK Kvöld- nætur- og helgidagaþjón- usta apóteka vikuna 25. feb.-3. mars er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 ab morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opib öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokab. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreibslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjörbur — Garbahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni, simi 51100. LÆKNAR Heykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sfmi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar-^ fjöröur, sími 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúöa- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fer fram i Heilsu- verndarstöö Reykjavík á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafiö meö ónæmis- skirteini. - • Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Þú gast nú hugsað um mig þegar þú sagöir Jesper upp. Hvaö er nú t meö allt þetta dásamlega súkku-j laöi sem hann kom alltaf meö. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 25520 Utan vinnutima — 27311 Vatnsveitubilanir — 85477 Simabilanir liiiillliilll 05 Gengiö þriöju- daginn 1. mars Kaup Sala kl. 13. 1 Bandar. dollar 191.20 191.70 lst. p. 327.25 328.25 lKanadad. 182.50 183.00 lOOD.kr. 3257.40 3265.90 lOON.kr. 3636.36 3645.85 lOOS.kr. 4539.85 4551.61 lOOFinnskm. 5030.25 5043.45 100 Fr. frankar 3840.15 3850.15 100B.fr. 522.25 523.65 100 Sv. frankar 7442.60 7462.10 100 Gyllini 7673.80 7693.80 100 Vþ. mörk 8003.85 8024.75 100 Lirur 21.63 21.69 lOOAusturr. Sch. 1126.05 1128.95 100 Escudos 494.10 495.10 100 Pesetar 276.90 277.60 100 Yen 67.71 67.89 j Ægöi : I E [ llilil Kvenfélag og Bræðrafélag Bústabasóknar minnir á félagsvistina i Safnaöar- heimili Bústaðakirkju fimmtu- daginn 3. mars n.k. kl. 20:30. Óskaö er aö safnaöarfólk og gestir fjölmenni á þessi spila- kvöld sér og öörum til skemmtun- ar og ánægju. Konur I Breiöholti III. Tiskusýn- ing I Fellahelli fimmtud. 3. mars kl. 8.30. Kynning á Lancome snyrtivörum og make-up sýning. Módelsamtökin sýna föt undir handleiðslu frú Unnar Arngrims- dóttur. Eru þau frá Verölistanum Laugalæk, Klapparstig, versl. Jósefinu, versl. Madame Giæsibæ og hárkollusýning frá Hárprýbi, Glæsibæ. Kaffi og kökur, mætiö allar. Fjallkonurnar. Föstud. 4/3 kl. 20. Tindfjöll i tunglsljósi eöa Fljótshlið. Gist I skála og Múlakoti. Skoðað Bleiks- árgljúfur og fjöldi hálffrosinna fossa, gengiö á Þrihyrning. Fararstj. Jón I. Bjarnason o.fl. Farseölar á skrifstofunni, Lækj- arg. 6 simi 14606. Færeyjaferö 4 dagar 17. mars. ótivist Feröafélagsferöir Laugardagur 5. mars. kl. 08.00 Þórsmerkurferð. Skoöiö Mörkina I vetrarbúningi. Fararstjóri: Kristinn Zophonóasson. Farseöl- ar á skrifstofunni. Sunnudagur 6. mars kl. 10.30. Gönguferö um Svinaskarb frá Tröllafossi aö Meöalfelli I Kjós. (Þeir fótléttu geta brugöiö sér Móskaröshnúka i leiöinni). Kl. 13.00 1. Fjöruganga v. Hval- fjörö. Hugaö aö steinum og skel- dýrum. 2. Gengiö á Meöalfell. 3. Skautaferö á Meöalfellsvatn. (Ef fært verður) Nánar auglýst um helgina. Feröafélag tslands. Aöstandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: ki. 8 þriöju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Orð krossins. Fagnaöarerindiö . veröur boðaö á islensku frá Monte Carlo á hverjum laugardegi kl. 10-10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m bandinu, sama og 9.50 MHz. — Pósthólf 4187 Reykjavik. Kvenfélag Háteigssóknar. Fótsnyrting fyrir aldraöa er byrjuö aftur. Upplýsingar veitir Guöbjörg Einarsdóttir á miðvikudögum kl. 10-12 f.h. simi 14491 Orð kross- ins Vitnisburðir þínir eru harla áreið- anlegir, húsi þinu hæfir heilagleiki ó Drottin, um allar aldir. — Sálmur 93,5 Almáttugur hvaðer oröið framorðið || Hélt hún væri ekki Ertu aö koma? IE.TÞ •vakandi en hún er-|||_E vakandi sem betur fer. Sá er búinn að vera j sem fær ekki svona^ móttökur hjá konunniJ V kl. 3. 1 w —y Kvenfélag Hallgrimskirkju held- ur fund í safnaöarheimili kirkj- unnar fimmtudaginn 3. mars kl. 8.30. Stjórnin. Styrktarfélag lamaöra og fatl- aöra kvennadeild, fundur á Háa- leitisbraut fimmtudaginn 3. mars kl. 8.30. Félag snæfellinga og hnapp- dæla í Reykjavlk. Munið árs- hátlö félagsins laugardaginn 5. mars n.k. ab Hótel Borg. Húsiö opnað kl. 18.30. Skemmtinefndin. Skagfiröingafélagiö I Reykja vik veröur meö hlutaveltu og flóamarkaö i félagsheimilinu, Slöumúla 35 n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Félagsmenn eru hvattir til að styrkja þessa fjáröflun með gjöf- um og góöri þátttöku. Agóöi renn- ur til aö fullgera félagsheimilið. Tekið veröur á móti munum n.k. laugardag á sama staö eftir kl. 1. Safnaöarfélag Ásprestakalls Kirkjudagurinn okkar er á sunnu- daginn kemur 6. mars. og hefst með messu kl. 14 að Noröurbrún 1 (noröurdyr) Séra Auöur Eir Vil- hjálmsdóttir predikar. Kirkju- kórinn syngur, Garðar Cortes og Kristinn Hallsson syngja einsöng og tvlsöng. Veislukaffi. Félags- menn vinsamlega gefiö kökur eða brauö og fjölmenniö. — Stjórnin. Neskirkja. Föstuguösþjónusta i kvöld kl. 8.30. Séra Frank M. Halldórsson. Mínningarspjöld um Eirik Stein- grimsson vélstjóra frá Fossi á 1 Siðu eru afgreidd I Parísarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur, Fossi á SIÖu. Minningarspjöld Óháöa safnað- arins fást á eftirtöldum stööum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, •Rannveigu Einarsdóttur, Suöur- landsbraut 95 E, simi 33798 Guö- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guörúnu Svein- ' björnsdóttur, Fáikagötu 9, simi 10246. Minningarkort Barnaspitaia Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúö, Vesturbæjar Apó- teki, Garösapóteki, Háaleitisapó- teki Kópavogs Apóteki Lyfjabúö Breiöholts, Jóhannesi Noröfjörð h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfiröi, Elliígsen hf. Ananaustum Grandagaröi, Geysir hf. Aðal- stræti. 'Farandbókasöfn.i Bókaksssar’ lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o. fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29 A, sími 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19.' - Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góöviörisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaöan er einstakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar aö ógleymdum fjallahringnum. i kring. Lyfta er upp I turninn. Baháí-trúin Kynning á Bahál-trúnni er haldin hvert fimmtudagskvöld kl. 8 að öðinsgötu 2úr — Baháiar I Reykjavik. Fótsnyrting fyrir aldraöa I Laugarnessókn, 67 ára og eldri er alla föstudaga frá 8.30-12. Uppl. I sima Laugarneskirkju á sama tima I sima 34516 óg hjá Þóru Kirkjuteig 35, slmi 32157. Ókeypis kennsia i Yoga og hug- ieiöslu. Bjóöum ókeypis kennslu i Yoga og hugleiðslu alla miöviku- daga ki. 20. Ananda Marga Berg- staðastræti 28A. Simi 16590. Ofnbakaðar svínakótelettur (rifjur) með laussoðnum hrísgrjónum Uppskriftin er fyrir 4. 4 svinakótelettur (rifjur) salt pipar 2 msk smjörliki 250 g sveppir 3 tómatar 2 dl. rjómi. 8-10 sneiðar bacon. Hitið smjörllkiö á pönnu. Þerrið kóteletturnar meö rök- um klút. Leggiö þær á pönnuna, stráið yfir salti, pipar og steikiö kóteletturnar gulbrúnar á báöum hliðum, leggið siöan i smurt ofnfast mót. Skeriö sveppi og tómata I sneiðar og léttsteikið á pönn- unni. Bætið rjómanum saman viö og hellið yfir kóteletturnar. Setjið lok eöa málmpappir yfir mótið og bakið i ofni viö hita 170 stig á C. i um þaö bil 45 minútur. Takið lokið eöa málmpappirinn af eftir um það bil 30 min. Legg- |ð baconsneiðarnar ofan á rétt- inn og bakið áfram siöustu 15 min. Beriö réttinn fram meö laus- soðnum hrisgrjónum eða ofn- bökuöum kartöflum ásamt hrá- salati. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.