Vísir - 03.03.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 03.03.1977, Blaðsíða 20
Jarðskjálftarnir við Kröflu VÍSIR Fimmtudagur 3. mars 1977 111 ¥IIB".. Grisfcfl sfcfclfi é nflniarllrMi K »■ y • Siófróf i Sjópróf veróa væntanlega haldin I dag, f mAli griska skipsins Aliakonon Progress, sem I fyrrakvöld og gær sigldi þrisvar sinnum A hryggjuna A Reyöarfiröi. ÞrAtt fyrir þrjAr tilraunir er skipiö enn ekki komib upp aö og liggur utan viö bryggjuna. —EKG Nálgast nú hámark hriiia neróan vib svæóiö. Að sögn PAls Ei-narssonar er enn ekkert hægt að segja um það hvað skeður þarna næstu daga. Tveir jaröskjálftamælar til viðbótar hafa verið settir upp tilbráðabirgða og erþeim ætlaö að staðsetja betur þá skjálfta sem verða fyrir norðan svæðiö, ef hraunkvikan fer norður í Gjá- stykki eins og áður. — SJ ,,*»»& fee*ri4r aHt ttt þess til Oflinfla dragi á næstB éegttm, þótt enn sé ekki hægt að timasetja það upp á dag” sagði Páll Einarsson, jarðeðiis- fræðingur þegar Visir ræddi við hann i umrgmt á jarfr-fcjáifta- vidrtiniti við Reynihöð. Frá þvi kl. 15 i gærdag höfðu i morgun mælst 47 skjálftar. Flestir þeirra voru litlir og náðu aðeins f jórir þvi að verða milli 2 og 2,5 stig á Richterkvarða. Enginn skjálftanna fannst við Kröflu. Að sögn skjálftavaktarinnar við Reynihlið eru likur á að skjáKtarnir þennau sólarhring verði nálsegt 60 talsias. Siðasta sólarhring voru þeir 43 og þar áður 25. Er þvi um mjög öra fjölgun skjálfta aö ræða nú. Landrisið er nú 0,2 mm á sólarhring og hafði landið i gær náð sömu hæð og það var i viö breytingarnar 21. janúar sl. Þá urðu skjálf-tarnir upp undir 100 talsins á Kröflusvæöinu og sam- fara landsiginu kom skjálfta- „Mjög drengi- legt hjá LÍU" — segir Jakob Jakobsson fiskifrœdingur um tillögur útvegsmanna um samdrátt í þorskveiðum „Mér finnst þetta mjög drengilegt hjá Ltú að halda sig við þær tillögur sem Hafrann- sóknarstofnunin gerði um há- marksþorskafla” sagði Jakob Jakobsson fiskifræðingur er Vfsir innti hann Aiits f morgun A þeim tillögum sem Landssam- band Islenskra útvegsmanna hefur gert um sóknartak- markanir til að draga úr þorsk- afla. Eins og Visir sagði frá A sfn- um tima ggrði Hafrannsóknar- stofnunin tillögúr um aö há- marksþorskafli Arin 1977 Og 1978 yrði 275 þúsund tonn hvort Ar. JUtÚ gerir rAð fyrir að Mutur is- lendinga i aflanum verði 260 þúsund. tonn. Jakob Jakobsson iýsti Anægju sinm með þann stuðnmg sem hann sag&i Llú vetta Hafrann- sóknajrstofnuninni meft tiHögum sinura. Sagði hJmn þaðeteki vera mál málanna hjá fiskifrasðing- um hvernig væri að veiöitak- mörkunum staðið, ef afteins menn héldu sig innan skynsam- legra takmarkana. Vilja uppsögn samn- inga Landssamband fslenskra út- vegsmenna hefur lagt til, aö nú þegar verði sagt upp samning- um við færeyinga, belga og norömenn með 6 mánaða fyrir- vara, eins og þeir samningar gera ráð fyrir, og að samningur við v-þjóðverja verði ekki endurnýjaður, þegar hann renn- ur út 1. desember n.k. Llú hefur i bréfi til sjávarút- vegsráöuneytisins bent á marg- ar aörar ráðstafanir gagnvart islenska flotanum, sem á að tryggja, að ekki verði fariö fram úr þessum hámarksafla. 1 bréfinu segir, að þær ráð- stafanir, sem Llú bentþr á, eigi að koma f veg fyrir alvarlegt at- vinnuleysi vegna veiðitakmark- ana. Eins ætti ekki, ef eftir þeim væri fariö að vera þörf á að hætta útgerð skipa vegna tak- mörkunar á þorskveiðum, nema viðkomandi aðilar sjái sér hag f þvi. Ljést sé, aft tákmarkanir þessar muni aft öltum likindum náfa alvarlegar afleiðingar fyr- ir útgerð landsmanna, en hjá því verði ekki komist ef byggja eigi þorskstofninn upp að nýju. Helsta ráðstöfunin, sem Líú bendir á, er sú, að ékveðið veröi, að leyfilegur hluti þorsks f afla einstakra skipa, öðrum en þeim sem veiða með lfnu og handfærum, verði takmarkaður eftir að 240 þúsund lestir af þorski hafa borist á land. Leyfi- legt hlutfall verði mismunandi, eftir þvi hvenær 240 þúsund lestunum er náð. Verði þeim náð 20. ágúst, má hlutfalliö að- eins vera 11%, en fer siöan hækkandi eftir þvi sem þessu hámarki er siðar náð, og veröur 53% ef hámarkinu er náð 14. nóvember. —EKG Liú vili að geröar verði ráöstafanir til ab koma I veg fyrir alvar- iegtatvinnuleysi vegna veiðitakmarkana. Þessa mynd tók Loft- ur á Eskifirði af einni þeirra kvenna sem eiga atvinnu sina að verulegu ieyti undir þorskveiðunum. Ekki hass-sala í skólum, eru nióurstöður kannana: „Furðulegt hvernig uð þessu var staðið" segir Stefán Jóhannsson félagsráðunautur Niöurstöður kannana sem gerðar voru I öllum gagnfræða- og framhaldsskólum sem reknir eru sameiginlega al rikinu og Reykjavikurborg benda ekki til aö sala eöa dreifing flkniefna eigi sér staö innan skólanna. „Ég lýsti yfir furöu minni A þvl hvernig að þessum könnun- um var staöið, en vil ekki tjá mig að öðru leyti um máliö að svo stöddu” sagöi Stefán Jó- hannsson félagsráöunautur i samtali við Visi í morgun. Þau ummæli hans 1 janúar siðast liönum um að dreifikerfi fíkni- efna næði inn I framhaldsskóla borgarinnar urðu til þess að borgarráö samþykkti aö fela fræðslustjóra að kanna sann- leiksgildi þessara fullyrðinga. Könnun sú sem gerö var, tók til nemenda á unglinga stigi (13-15 ára) nemenda f gagn- fræðaskólum (13-16 ára) og nemenda Fjölbrautarskólans I Breiöholti (16-17 ára) á fyrsta og öðru ári framhaldsskóla- stigs. Allir þeir skólar sem könnunin tók til skiluðu skrif- legum greinargerðum. Einnig bárust skrifleg svör frá yfir- sakadómara og sakadómara við sakadóm i ávana- og fikniefna- málum. Könnun þessi var fólgin í þvi að óskaö var eftir upplýsingum frá skólastjórum og kennara- ráðsmönnum og frá nemenda- ráðum eða félögum svo og kennurum, hvort vitað væri til þess að sala og/eða dreifing fikniefna ætti sér stað innan skólanna. Niöurstaðan var sú, aö enginn þeirra sem spurðir voru vissu til þess að dreifing eða sala flkni- efna fari fram I skólum á yfir- standandi skólaári. Samkvæmt þessu heyrir það til undantekn- inga ef nokkuð bendir til að nemendur séu háðir fikníefnum. 1 svari sakadómaranna kemur fram, að rannsóknir hafi ekki leitt f ljós neitt þaö, sem rennir stoöum undir, að sala og/eða dreifing flkniefna eigi sér stað eða hafi átt sér stað f skólum, sem reknir eru sameiginlega af rikinu og Reykjavikurborg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.