Alþýðublaðið - 28.02.1922, Síða 4

Alþýðublaðið - 28.02.1922, Síða 4
4 ALÞYÐULB AÐIÐ Smávegis. — í dýragatðinn í London komu síðasiiðið ár I 300 OOO manns, Og er -það 200 000 færra en 1920. Orsökin talin hið feiknsmikla at vinnuleysi sem er i Engtandi —‘ Á Caanag C oís járnbraut arstöðinni i London (Hampsíead brautinai) er steníorphon, eicskon ar graenmófón, senj hrópar í sífellu hárri röddu: „Suotir eru að flýta sér, btandið ekki fyrir þeiiml Haid ið ykkur til hægri haadarl Mjakið ykkur áframl“ — Bjendahjón ein liðiega sjötug að aldri í Ch ntelmoron í F akk landi haida aldrei „familíugiidi* O'iökin er sú, að þau eiga 59 Iifandi afi omendur (börn, barna börn og barna baraa börn). — Stórbruni varð síðusíu vik- una i janúar I borginni Maniiia á Fd pseyjum Kom eidurinn upp saœtímis A mörgum stöðum, svo eugiim vs.fi er á því að kveikt var i vMjandi. Battdaríkj»menn eiga Fd pieyjötr. í Maniili eru 267 þús. íbúar. — J. B. Dunlop, sá er fann upp á því að búa til kola gútnmf hringi á hjólhei>t» og dæia loftt í, er nýlega dáinn 81 árs ggmall Hsnn var nærri fimtugur þegar hann gerði þessa uppfundingu sína. í slenzkur Ijl © ImiiisiðDaður Prjónaðnr vðrur: Næi'atnaöur (karlra.) Kvenskyrtur DreHgjaskyí tur Telpukiukkur Karim.peysur Drengjapeysur Kven okkar Karlmannasokkar Sportsokker (litaðir og ólitaðir) Drengjahúfur Teipuhúfur Vetiiíigar (karlm þæfðir & óþæfðir) Treflar Þessar vörur eru seldar í Gamla bankasum. Kaupfólagfið. « Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. 50 krónur sauma eg nú karlmannatöt fyrir. Sníð fðt fyrir fólk eftir máli. Pressuð föt og hreinsuð. Alttpjög fljótt og ódýrt. Notið tækifærið. Guöm. Sigurðsson klmðskeri. H i'erfisgötu 18 — Sími 337. Súgfirskur steinbítur og Harðfiskur undan Jökli fæst í Kaupfélaginu. Laugav 22 og Gamla bankanum. 011um ber saman um, að bezt og ódýrast sé gert við gummí stígvél og steóhlífar og snnan gumtnf skófatnað, einnig að bezta gummí límið fáist á Gurornl vinnustofu Rvíkur, Laugaveg 76 Ágætt saltkjöt fest hjá Kaup félsginu Gamla bankanum og Laugav. 22 A Sími 1026. Simi 728. Edgar Rice Burrougks'. Tarzan. við fyrsta tækifæri. Honum datt í hug, að hann skyldi ekki framar flýja Tublat. Brátt kom hann að kofanum og var ekki lengi að geta opnað hann Fyrst rannsakaði hann hvernig hurð- in lokaðist, það tókst honum að finna með því að at- huga lokuna nákvæmlega, þegar dyrnar voru opnar. Hann sá, að hann gat lokað hurðinni og opnað hana að innan, svo hann lokaði nú á eftir sér, svo enginn ónáðaði hann meðan hann væri þar inni. Hann hélt áfram að skoða kofann, eftir fastri reglu, en athygli hans beindist brátt að bókunum, sem virt- ust diaga hann að sér með töfraafli. Meðal bókanna var stafrófskver, barnalesbækur, margar myndabækur og stór alfræðisorðabók. Hann skoðaði allar þessar bækur, en mesta aðdáun vöktu myndirnar; þó braut hann mjög heilann um, hvað litlu, kynlegu strikin gætu verið. Tarzan sat á hækjum sínum, á borðinu sem faðir hans forðum hafði smíðað. Hann laut yfir bók, sem hann hélt á í höndunum. Hrafnsvart hárið féll um herðar hans og huldi vel skapáð höfuðið, en augun voru björt og greindarleg Hefði einhver séð Tarzan apabróðir á þessu augnabliki, hefði honum virst hann bæði ákafur og efailegur. Skíma þekkingarinnar var að brjótast í gegnum svartnætti fáfræðinnar. Heili hans starfaði 1 ákafa, því fyrir hugskoti hans Öáfði skotið upp daufri glætu, sem verða átti lykillinn að viðfangsefninu, sem fyrir honum vafðist. Stafrófskverið lá opið i höndum hans. I opnunni var mynd af litlum apa eins og honum, nema að hann var þakinn einkennilega litum feldi, eða það hélt hann að buxurnar og treyjan væru: Fyrir neðan myndina stóðu svona merki: DRENGUR. Og hann sá, að þessi sömu merki voru hvað eftir annað endurtekin í sömu röð á blaðsiðunum. Hann tók líka eftir öðru — að merkin komu sjaldan fyrir eitt og eitt, en þessi voru hvað eftir annað, sjald- an ein, en venjulega í sambandi við önnur. Hann fletti blöðunum hægt og skoðaði vandlega þegar sama myndin og merkin DRENGUR kom fyrir. Alt í einu sá hann þau undir mynd af öðrum litlum apa, sem hafði hjá sér mynd af ókunnu ferfættu dýri, sem liktist talsvert sjakala. Fyrir neðan þessa mynd voru merkin svona: DRENGUR OG HUNDUR. Þarna voru sömu merkin, sem alt af fylgdu litla ap- anum. Þannig tók hann framförum afarhægt, því það var geysilega erfitt verk, sem hann hafði sett sér, án þess að vita það — verk sem virðast mætti ókleift — að læra að lesa án þess að hafa hugmynd um þýðing stafa eða ritaðs máls, eða minstu vitneskju um að slíkt væri til. Hann lærði þetta ekki á einum degi, eða á viku, eða á mánuði, eða á ári, heldur hægt og hægt, eftir að hann hafði uppgötvað hvað liggja mundi bakvið.þessi merki. Þegar hann var fimtán ára skyldi hann alt sarn- band stafanna undir myndunum í stafrófskverinu og í lesmálinu og tveimur öðrum myndabókum. Ekki vissi hann hvernig nota átti, greinir, sagnir, nafaorð; lýsingarorð eða beygingar. Ein. hverju sinui þegar hann var um tólf ára, fann

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.