Vísir - 23.03.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 23.03.1977, Blaðsíða 1
Siddegisblad fyrir f/ölskylduna / aUaí VATN SETT Á FYRSTU VÉL SIGÖLDUVIRKJUNAR Á MORGUN: Uppsetning vélanna þrem mánuðum á eftir áœtlun „Þaö verður sett vatn á fyrstu vélasamstæöuna f Sigölduvirkj- un á morgun sagöi Halldór Jónatansson, framkvæmda- stjóri Landsvirkjunar I viötali viö Vfsi f morgun. „Þaö er búiö aö stilla vélina og veriö aö loka henni ntlna svo aö allt ætti aö vera tilbiliö fyrir morgundaginn. Siöan er stefnt aö þvf aö raforkuframleiösla hefjist i tilraunaskyni í næstu viku, og rekstur um eöa eftir mánaöamótin” sagöi hann. Halldór sagöi aö á siöastliönu hausti heföi veriö talaö um aö fyrsta vélin kæmist i gagniö um áramótin siöustu, en þetta heföi dregist um þrjá mánuöi eöa svo, og þegar þessi fyrsta vél væri komin i gang væri ætlunin aö endurskoöa timaáætlanir fyrir aöra og þriöju vél i samræmi viö fengna reynslu. „Þaö má hins vegar gera ráö fyrir, aö hinar vélarnar veröi einnig seinni á feröinni. Upp á slökastiöhöfum viö gert ráö fyr- ir, aö önnur vélin kæmist I gagn- iöljúliog sú þriöja næsta haust, en búast má viö aö þessu seinki um ca. þrjá mánuöi þannig aö vél tvö komist I notkun fyrir næsta vetur, en vél þrjú um næstu áramót”, sagöi hann. Aöapuröur um orsakir þess- arar seinkunar sagöi Halldór aö niöursetning vélanna væri timafrekari en menn heföu reiknað meö. „Þaö kemur m.a. til af þvi aö vélahlutirnir eru fleiri og smærri en menn eiga aö venjast frá öðrum framleiöendum, og þess vegna seinvirkari i sam- setningu. Svo eru vélarnar gróf- ari en menn eiga aö venjast, og þaö þýöir meiri vinnu viö aö samstilla einstaka hluti. Af þessum sökum þarf bæöi mein mannskap og lengri tima og það er skýringin á þvi, aö þessi fyrsta vél er allt aö þrem- ur mánuöum á eftir áætlun sagöi ” sagöi Halldór. Nú munu rúmlega eitt hundr- aö manns vinna viö aö koma vélunum fyrir i Sigölduvirkjun — ESJ Rætt saman fyrir fundinn I morgunf.v. Karin Söder, Svfþjóö, K.B. Andersen, Danmörk, Einar Agústsson, Knud Frydenlund, Noregi, Kristian Gestrin, Finnlandi. — Ljósmynd — Loftur. Búa sig undir Belgrad-fundinn Væntanlegur fundur um framkvæmd Helsingforsyfirlýs- ingarinna i Belgrad slðar á þessu ári veröur meginefni fundar utanriki sráöherra Noröurlanda, sem hófst á Hótel Sögu i morgun. Einnig veröur rætt um önnur alþjóöamál, svo sem málefni suöurhluta Afrfku og Mið-Austurlanda og sam- skipti iönþróaöra rikja og þróunarlandanna. Fundinum á aö ljúka um kl. 19 I kvöld, og halda a.m.k. dönsku og finnsku fulltrúarnir héöan þegar I fyrramáliö. —ESJ Norðurlandaráð 25 ára í dag: „STÖRF RÁÐSINS BEINAST AÐ HVERSDAGSLEGU LÍFI OKKAR" — segir Ragnhiidur Helgadóttir alþingismaður meðal annars í grein um samstarf Norðurlandanna VILJA NÝTA BROTA- JÁRNIÐ Sjá bls. 2 NUFARA LOÐNU- BÁTAR Ianet — Sjá bls. 3 Visir minnist afniælisins með fjögurra siðna úttekt i dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.