Vísir - 23.03.1977, Blaðsíða 5

Vísir - 23.03.1977, Blaðsíða 5
& Miðvikudagur 23. mars 1977 5 JAFNTEFLISDAUÐI 11. skákin f einvfgi þeirra Spasskys og Horts, varð jafn- tefiisdauðanum aö bráö, eins og svo margar aörar i keppninni. Eftir aöeins 14 leiki var allt um garö gengið, nema vangaveltur þrumulostinna áhorfenda, sem reyndu að finna viöhlltandi skýringu á friðsemd keppenda. Skýringin hlýtur aö vera hin þrúgandi taugaspenna, sem þjakar keppendur. Eitt smá- slys, einn vanhugsaöur leikur, og draumurinn um heims- meistaratitilinn er fyrir bi. Undir sliku álagi er erfitt aö tefla góöa skák, og freistandi aö slaka á þöndum taugum, meö friösælu jafntefli. Annars byrjaöi skákin I gær meö miklum hamagangi. Spassky tefldi til sóknar, fórnaöi peöi I byrjun og hrókaöi langt. Þar með var lika at- burðarásin upptalin, þvi um hálf átta leytiö bauö Hort jafn tefli, sem var þegiö. Hvítt: Spassky Svart: Hort Enski leikurinn. 1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. e4 c5 (Best. Tvieggjaöra er 3. ... d5 4. cxd5 exd5 5. e5). 4. e5 Rg8 5. Rf3 Rc6 6. d4 cxd4 7. Rxd4 1 1 ± 4 i i 1 1 i t t t t t t t a G S H (Þetta er nokkuö þekkt peðs- fórn, og m.a. hefur Furman, þjálfari Karpovs rannsakaö þetta afbrigöi). 7. ... Rxe5 8. Rd-b5 (Furman mælir einmitt meö þessum leik, I staö hins algeng- ara framhalds, 8. Bf4 d6 9. Dd2 Rf6 meö jafnri stööu). 8. ... a6 (Eða 8.... d6 9. c5a6 10. Rxd6+ Bxd6 11. cxd6 Bd7 meö tvi- eggjaöri stöðu). 9. Rd6+ Bxd6 10. Dxd6 f6 11. b3 Re7 12. Bb2 0-0 13. 0-0-0 Rf7 14. Dg3 Rf5 Jafntefli. A B C □ E F G H Þaö þjónar litlum tilgangi aö spá nokkru um framhaldiö, enda skákin nánast ótefld. Staöa hvits er aö sjálfsögöu mun frjálsari, en hann á eftir aö sanna aö slikt sé peðsins viröi. Trúlega veröur þaö Portisch sem mætir sigurvegaranum frá Loftleiðahótelinu. Hann vann biöskákina gegn Larsen án telj- andi erfiöleika, og hefur nú 2ja vinninga forskot. Larsen hefur tekiö upp þann vana Fischers, aö koma jafnan 10 mfnútum of seint til leiks. Þessar minútur uröu honum dýr-keyptar i skák- > inni viö Portisch, þvi I miklu timahraki i lokin lék hann illa af sér, og fékk upp þessa töpuöu biöstööu: 111 ............ V Jóhann örn Sigurjóns- son skýrir einvigisskákir Spassky pg Horts: Hvftt: Portisch Svart: Larsen Framhaldiö varö þannig: 42. a6 Kd8 43. Ra4 Kc7 44. Rxc5 h5 45. Re6 + Kb6 46. Rd4 Rh4 47. Ke2 Rf3 48. Kf2 Rd2 49. Re6 h4 50. Rg5 Bc6 51. Bxc6 Kxc6 52. C5 Kc7 53. Rf7 Rb3 54. Rd6 Gefið. Jóhann örn Sigurjónsson Jón Hólfdánarson skrifar frá skákmótinu í Þýskalandi: Sigurskák Karpovs gegn Torre í síiustu umferðinni Frá Jóni Hálfdánarsyni fréttamanni Vfsis í Bad Lauter- berg i gærkvöldi: I dag byggöi Torre upp sterka stöðu á móti Karpov, en varö of bráðlátur og sótti rangt fram (26. e5) svo vinningurinn féll i skaut Karpovs án þess að hann þyrfti að reyna mikiö á sig. Torre yfirsást 27... exf4. Skákin tefldist á eftirfarandi hátt. Hvftt: Torre Svart: Karpov 1. e4 c5 2.RÍ3 e6 3.d4 cí 4. Rd4 aa 5. c4 Dc7 6. a3 Rf6 7. Rc3 Rc6 8. Be3 Be7 9. Hcl Re5 10. Be2 Rg6 11.0-0 b6 12. f4 0-0 13. b4 Bb7 14. Bd3 Hac8 15. Rb3 d6 16. De2 Hfe8 17. h3 Rd7 18.DÍ2 Ba8 27. g5 ef 19. Hc2 Db8 28. Bf4 Be5 20. Hfcl Bh4 29. g6 fg 21. g3 Db8 30. hg Bf4 22. Rd2 Bf6 31. gh Kh8 23. h 4 h6 32. Hfl Hf8 24.h5 Rf8 33. Be4 Re5 25. g4 Rh7 34. Dg2 Rc4 26. e5 De Gefið. Lokastaðan á afmœlismótinu Sföasta umferö afmælismóts- ins í Bad Lauterberg þótti held- ur bragðdauf. tlrslituröu þessi: Karpov vann Torre, Csom vann Liberzon en jafntefli geröu Friðrik og Hubner, Anderson og Timman, Miles og Keene, Sos- onko og Furman, Gligoric og Gerusel og Hermann og Wock- enfuss. Lokastaðan 1. Karpov 2. Timman 3. Furman 4. Sosonko 5. Friörik 6. Csom 7. Hubner 12 vinninga 10 vinninga 9 vinninga 8,5 vinninga 8 vinninga 8 vinninga 8 vinninga 8. Liberzon 9. Gligoric 10. Miles 11. Anderson 12. Keene 13. Torre 14. Herman 15. Gerusel 16. Wockenfuss Svinninga 7,5 vinninga 7.5 vinninga - 7 vinninga 7 vinninga 6.5 vinninga 5.5 vinninga 4.5 vinninga 3.5 vinninga Skákmótið í Bad Lauterberg var mjög sterkt. Þaö var I 12. styrkleikaflokki FIDE af 15 flokkum. Meöal Elo-stig kepp- enda voru 2.532. Til að ná al- þjóölegum titli þurfti sex vinn- inga en stórmeistaramörkin voru átta vinningar. Þýsku skákmennirnir œsast við andardrátt áhorfenda „Mikill mannfjöldi var á skákmótinu i Bad Lauterberg um siðustu helgi. Það er eins og þjóðverjarnir Gerusel og Wockenfuss færist i ham þegar þeir finna andardrátt áhorfenda á bakinu á sér. Eins og ég hef áöur greint frá er aöbúnaöur á mótinu fyrir neöan allar hellur og áhorfend- ur þurfa aö þrengja sér aö skák- borðunum til þess aö fylgjast meö skákunum þvi þær eru ekki sýndar á sýningarboröum. Þeir Friörik og Csom uröu fyrir baröinu á þjóöverjunum. Eins og fram hefur komið slapp Csom rétt fyrir horn gegn Wockenfuss og náöi jafntefli, en Friörik tapaöi fyrir Gerusel. Helgina áöur vann Gerusel Timman i mannþrönginni. Gerusel hefur sýnt gloppótta taflmennsku á mótinu, en þrisv- ar sinnum hefur honum tekist vel upp og lagt stórmeistarana Timman, Keene og Friörik Ólafsson. Friörik valdi gegn Gerusel leiö sem mælt er meö i rúss- neskum byrjendabókum, 11. Bg3, en reyndist illa i þessari skák. Gerusel drap óhræddur tvö peö meö drottningunni, en Friörik vildi i staðinn loka drottninguna inni. Honum yfir- sástmótsvar Gerusel 17. ... Rc5 og átti eftir þaö i vök aö verjast. Þaö er ekki alveg ljóst hvort hann gat fangað drottninguna á annan hátt en hann valdi, en hann sleppti aö minnsta kosti þráleik sem hann sá I stööunni.” Þetta sagöi Jón Hálfdánarson um skák Friöriks og Gerusel, en hún var birt i heild i Visi á mánudaginn og geta lesendur glöggvaö sig betur á henní þar. — SG Borik varð að víkja sœti fyrir þjálfara Karpovs Jón Háifdánarson frétta- maður Visis i Bad Lauterberg segir l skeyti frá athyglis- verðu máli sem nokkuð hefur veriö til umræðu i sambandi viö afmælismótið i Þýskalandi og varöar þýska skákmanninn Borik. „Þeir heimamenn, Gerusel, Wockenfuss og Herman unnu sér rétt til þátttöku á þessu móti i meistaramóti V-Þýska- lands i Bad Pyrmont i júni i fyrra. Þjóöverjar hafa ákveö- iö aö halda meistaramótiö aö- eins annað hvert ár, en hitt ár- iö alþjóölegt skákmót eins og mótiö sem nú stendur yfir i Bad Lauterberg. Fjórir efstu menn i meistaramótinu fá rétt til þátttöku i alþjóðamótinu. A meistaramótinu i Bad Pyrmont tefldu 26 keppendur 11 umferöir efstir svissneska kerfinu um Þýskalandstitil- inn. Röö efstu manna var þessi: 1. Wockenfuss 8 vinn- inga. 2. Gerusel7,5. 3. Herman 7,5,4. Borik 7,5,5. Mohrlok 7,5, 6. Reefschlaeger 7 vinninga. Borik bolað frá Að öllu jöfnu heföi Borik átt rétt á að taka þátt í mótinu sem nú fer fram i Bad Lauten- berg. Forystumenn þýska skáksambandsins segja, aö sovétmenn hafi boðaö meö stuttum fyrirvara, aö þeir vildu aö Furman, þjálfari Karpovs, tefldi lika á mótinu. Þar sem þjóöverjarnir voru hræddir um að heimsmeistar- inn Karpov kæmi ekki, ef ekki yröi látiö aö ósk sovéska skák- sambandsins, drógu þeir einn þýska keppandann til baka og það lenti á aumingja Borik. Illar tungur herma hins vegar, aö Borik hafi ekki feng- iö aö taka þátt i mótinu vegna þess að hann er tékki. Borik flutti frá Tékkóslóvakiu fyrir nokkuö mörgum árum og sett- ist aö i Vestur Þýskalandi. Menn telja ástæöuna fyrir fjarveru Boriks vera þá aö hann er ekki þýskur rikisborg- ari og komi jafnvel pólitik þarna við sögu. Eftir aö hafa kynnt mér þetta mál held ég aö þýska skáksambandiö segi sannleikann i málinu þótt margir séu á annarri skoöun.” Skemmtileg yfirlitsgrein frá mótinu í Vísi á morgun i gærkvöldi sendi Jón Hálf- dánarson fróölega og skemmtilega yfirlitsgrein um afmæiismótið i Bad Lauter- berg og veröur hún birt f VIsi á morgun. Þar kemur meðal annars fram, að Friðrik átti góða möguleika á einhverju af efstu sætunum þar til hann féll fyrir Gerusel í 13. umferö. „Það er eins og létt og lipur taflmennska Friöriks biti ekki á minni spámennina”, segir Jón. —SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.