Vísir - 23.03.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 23.03.1977, Blaðsíða 18
 ins Því að þér voruð/ bræð- ur, kallaðir ti! frelsis, notið aðeins ekki frelsið ti! færis fyr- ir holdið, heldur þjón- ið hver öðr- um í kær- leika. Ga 1.5,13 t dag er mi&vikudagur 23. mars 1977, 82.dagur ársins. Ardegisflóö i Reykjavík er kl. 0827, si&d. flóö er kl. 20.44. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 18. til 24. mars er i Háaleitis- apóteki og Vesturbæjar apóteki. t/að apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Hafnarfjöröur Hafnarfjaröar Apótek og Noröur- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsing- ar I simsvara No 51600. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. HESLSUGÆZIA Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. A laugardögum og helgidögumj eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabtiða- þjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fer fram I Heilsu- verndarstöð Reykjavik á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafið meö ónæmis- skirteini. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið slmi 51100. BELLA Ég hef fengið staðfestingu á þvi sem ég óttaöisl. Snoppa hefur enn þyngst um nokkur kiló. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfirði í sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 25520 Utan vinnutima — 27311 Vatnsveitubilanir — 85477 Simabilanir 05 GENGIÐ 11111 If!||! Gengiö 21. mars ■ kl. 12 Kaup Sala 1977 1 Bandar. dollar 191.20 191.70 lst. p. 328.10 329.10 lKanadad. 181.50 182.00 lOOD.kr. 3269.30 3277.90 100 N. kr. 3646.40 3656.00 lOOS.kr. 4544.50 45556.40 lOOFinnsk m. 5035.50 5048.70 lOOFr.frankar 3833.80 3843.80 100 B. fr. 521.50 522.90 100 Sv. frankar 7505.40 7525.00 100 Gyllini 7660.40 7680.40 100 Vþ. mörk 8009.20 8030.20 100 Lirur 21.55 21.60 100 Austurr. Sch. 1128.40 1131.30 100 Escudos 494.00 495.30 lOOPesetar 278.05 278.75 100 Yen 68.63 68.81 Kvenfélag Breiöholts fundur verður haldinn miðvikudaginn 23 mars kl. 20.30 I anddyri Breið- holtsskóla. Spiluð verður félags- vist allir velkomnir. — Stjórnin Kvennadeild Skagfiröingafélags- ins i Reykjavik Félagsfundur I Lindarbæ n.k. miðvikudag kl. 8 siðd. Spiluð félagsvist. Hús- mæðrakennari kemur i heim- sókn. Heimilt að taka með sér gesti. — Nefndin. Félag einstæöra foreldra minnir á félagsvistina að Hallveigarstöð- um fimmtudaginn 24. mars kl. 9. Nýir félagar og gestir velkomnir. Kvenfélag Kópavogs. Aðalfundur félagsins veröur I efri sal félags- heimilisins fimmtudaginn 24. mars kl. 20.30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Félagskonur fjöl- menniö. — Stjórnin Kvenfélag Frlkirkjusafnaðarins I Reykjavlk heldur aðalfund sinn mánudaginn 28. mars kl. 8.30 slöd. I Iönó uppi. Stjórnin. Kvikmynd i MiR-salnum á fimmtudagskvöldið. Kvikmyndin Leningradsinfónlan veröur sýnd á fimmtudagskvöld kl. 20.30 I MlR-salnum að Lauga- vegi 178. Aðgangur er ókeypis. Bústaöakirkja Föstumessa i kvöld kl. 8.30. Sr. Jón Einarsson I Saurbæ predikar. Sr. ólafur Skúlason Hallgrlmskirkja Föstumessa I kvöld kl. 8.30. Dr. Einar Sigurbjörnsson predikar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Frikirkjan. Fegurö og innileik Litanlu Sr. Bjarna Þorsteinssonar er við- brugöið. Fjölmennið I föstumessu I kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Safnaðarráð. Borgarbókasafn Reykja- vikur.: ' Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a sfmi 12308 Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnu- dögum. Aöalsafn - lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. - 31. mai, mánud. - föstud. kl. 9-22.1augard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, . simi 36270. , Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. ’ 13-16. . Sóiheimasafn - Sólheimum 27, ! simi 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvaliasafn - Hofsvallagata 1, simi 27640. Mánud. - föstu.d kl. 16-19. Bókin heim — Sólheimum 27, Simi 83780. Mánud. - föstu. kl. 10-12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaöa og sjóndapra. Farandbókasöfn - Afgrei&sla i Þingholtsstræti 29a,. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókabilar - bækistöö i Bústaöa- safni, simi 36270. Viðkomustaöir bókabilanna eru sem hér segir: Árbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39þriöjud. kl. 1.30- 3.00 Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9þriöjud. kl. 3.30- 6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl. • 7.00- 9.00, miövikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Versl. Iöufeil fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. .Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. viö Völvufeli mánud. kl. 3.30-6.00, miövikud. kl. 1.30-3.30, Jöstud. kl. 5.50-7.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00 fimmtud. kl. 4.00- 6.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00-4.00. Holt — Hlíðar Háteigsvegur 2þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00 - 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00-6.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaieitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær, Háleitisbrautmánud. kl. 4.30- 6.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. föstud. kl. 1.30-2.30. Vesturbær Verzl. viö Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimili& fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Skerjaf jöröur - Einarsntj fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir viö Hjar&arhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. A&standendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriöju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Orö krossins. Fagnaðarerindið verður boðað á Islensku frá Monte Carlo á hverjum laugardegi kl. 10-10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m bandinu, sama og 9.50 MHz. — Pósthólf 4187 Reykjavik. ' Baháí-trúin Kynning á Baháí-trúnni ér haldin hvert fimmtudagskvöld kl. 8 að Óðinsgötu 20. — Baháiar i Reykjavik. Uppskríftin er fyrir 4. 1/4 hvitkálshöfuö. 1/4 seljurót 2 blaölaukar (púrrur) 2 gulrætur 1 1/2 1 kjötsoö. (vatn + 3 tsk. kjötkraftur) salt pipar basilika oregano merian Þvoiö og hreinsiö grænmetiö vel Minningarkort Félags einstæöra foreldra fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofunni i Traðar- kotssundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavlkur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 3099& Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga Islands fást i versluninni Bellu, Laugav. 99, versl. Helga Einarssonar, Skóla- vörðustig 4, bókabúðinni Vedu, Kóp. og bókaverslun Olivers Steins, Hafnarf. Minningarspjöld um Eirik Stein- grlmsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd I Parisarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur, Fossi á Síðu. úr köldu rennandi vatni. Saxiö þaö smátt eöa rlfiö á rifjárni. Setjiö grænmetiö í sjóöandi heitt soö eöa vatn og sjóöiö viö vægan hita I u.þ.b. 30 mlnútur. Bragö- bætiö súpuna meö salti, pipar, basiliku, oregano og merian. Jafna má súpuna meö þvf aö sjóöa meö 3 msk. af haframjöli, sagógrjónum eöa tapiocagrjón- um. Agætt er aö sjóöa saxa&a stein- selju I súpunni sföustu mfnúturnar. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Hvítkálssúpa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.