Vísir - 23.03.1977, Page 19

Vísir - 23.03.1977, Page 19
11 * Sjónvarp klukkan 20.45: Leiklist og myndlist - í Vðku í kvðld ,/Það verður litið inn í Iðnó og horft dálltið á Straumrof, eftir Halldór Laxness", sagði Andrés Indriðason í samtali við Visi, en hann er umsjónarmaður Vöku í kvöld. „Sigurður Pálsson sér um þennan hluta vökunnar, hann fjallar litillega um verkiö og ræöir viö Brynju Benediktsdótt- ur”. „Þá veröur litiö inn á sýningu Baltasars i Kjarvalsstööum, og Aöalsteinn Ingólfsson ræöir viö hann. Einnig veröur skroppiö heim til listamannsins og fylgst meö honum viö vinnu sina. Þá verða sýndir nokkrir dansar sem hafa veriö á sýningunni undir stjórn Ingibjargar Björnsdóttur. Þriðja og siöasta atriöiö i Vöku veröur kvöldnámskeið i myndlista- og handiðaskólan- um. Málun og teikning fyrir fulloröna. Orn Þorsteinsson er leiöbeinandi námskeiðsins og hann kynnir þaö sem fyrir augu ber.” —GA - 7 Sjónvarp klukkan 22.15: Stjórnmálin frá strlöslokum heitir nýr fræöslumyndflokkur sem hefur göngu sina i sjónvarp- inu I kvöld. Þar er rekin i grófum dráttum þróun stjórnmála I heiminum frá striöslokum og allt til ársins 1970. Ennfremur er brugöiö upp svipmyndum af Eftir sigurvímuna fréttnæmum viöburöum timabils- ins. Aö sögn Rögnu Ragnars, þýö- anda fyrsta þáttar, er efniö sett fram I liflegu fréttaformi og á mjög skemmtilegan hátt. Komiö er inn á fleira en stjórnmál, dægurflugur ýmiskonar, menn- — Kýr flokkur um eftirstríðsórin ingarmál og jafnvel glæpi. t fyrsta þætti er greint frá þvi aö milljónir manna eru heimilis- lausir eftir striöiö og flóttamönn- um eru allar leiöir lokaöar. Viö slikar aöstæöur hefjast óumflýj- anlega skammtanir og allskyns svartamarkaösbrask. —GA Útvorp klukkan 15.45: Þó er að taka fram garð- yrkjuáhðldin „Það hefur verið ákveðið að ég verði með nokkra þætti núna I vör um garðyrkju", sagði Jón H. Björnsson, garðaarki- tekt, sem I dag talar um vorverk I skrúðgörðum. „Þessir þættir eiga að verða vikulega, eitthvað fram á vorið og ég mun ræða um það sem mér finnst mest aðkallandi hverju sinni". „Aö þessu sinni tala ég aöal- lega um grisjun trjáa og runna og jafnvel trjáklippingu. Meö grisjun á ég að sjálfsögöu viö aö fella eöa færa tré sem standa of þétt. Nú er einmitt mjög góöur timi til aö fella stærri tré og til aö færa þau, þaö er aö segja ef frost er ekki mjög mikiö I jörðu.” „Þetta var nú þaö sem ég haföi helst hugsað mér aö fjalla um i tlmanum, en þaö má lika geta þess að nú er rétti timinn til að sá blómafræi og þaö þarf aö huga, aö mörgu og lagfæra eftir veturinn”. —GA Nú er rétti timinn til aö huga aö garöyrkjustörfum. 19 Drykkju- sago ungrar konu „I þessum þætti verður rætt við unga konu, sem byrjaði að drekka aðeins 14 ára gömul. Hún segir drykkjusögu sina sem nú nær yfir 16 ár", sagði Gisli Helgason, sem i dag sér ásamt Andreu Þórðardóttur um þátt- inn „Hugsum um það." „Þessi kona er búin að fara yfir 40 ferðir inn á Kleppsspítala til lækn- inga, með misjöfnum árangri þó. Eini staður- inn sem hún telur sig geta fengið lækningu á, er meðferðarheimilið á Vífilstöðum". Þetta er átakanleg saga vegna þess aö hún er dæmigerð fyrir lif drykkjukonu og lýsir vel þeim vandamálum sem þær eiga við að eiga. Drykkja hennar skapasl af fíkn i áfengi en færir henni ekki að sama skapi hamingju." Þáttur Gísla og Andreu hefst klukkan 14.30 á morgun fimmtu- dag. —GA 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Svsturnar i Sunnuhlfö” eftir Jóhönnu Guðmunds- dóttur. Ingunn Jensdóttir leikkona les (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Ný viöhorf i efnahags- málum Kristján Friöriks- son iönrekandi flytur þriðja erindi sitt: Hiö heilaga NEI 20.00 Kvöldvaka: a. Ein- söngur: Sigrlöur Ella Magnúsdóttir syngur Is- lensk lög Magnús Bl. Jó- hannsson leikur undir á píanó.b. „Gakktu viö sjó og sittu viö eld” Hallgrimur Jónasson rithöfundur flytur frásöguþátt. c. Sungiö og kveöiöÞátturum þjóöiög og alþýðutónlist i umsjá Njáls Sigurðssonar. d. Frá séra Finni Þorsteinssyni Rósa Gisladóttir frá Kross- geröi les úr þjóösögum Sig- fúsar Sigfússonar. e. Kór- söngur: Einsöngvarakórinn syngur Islensk þjóölög i út- setningu Jóns Ásgeirssonar, sem stjórnar kórnum og hljóöfæraleikurum úr Sin- fóniuhljómsveit Islands. 21.30 Norræn tónlist á degi Noröurlanda Klarinettu- konsert op. 57 eftir Carl Nielsen. Kjell Inge Steven- son og Sinfóniuhljómsveit danska útvarpsins leika. Stjórnandi: Herbert Blomstedt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passiusálma (39). 22.25 Kvöldsagan: „Sögu- kaflar af sjálfum mér” eftir Matthias Jochumsson Giis Guömundsson les úr sjálfs- ævisögu hans og bréfum (11). 22.45 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.30 Fréttir. Einvigi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór lýsir lokum lLskákar. Dagskrár- lok um kl. 23.45. 18.00 Bangsinn Paddington Breskur myndaflokkur. Þýöandi Stefán Jökulsson. Sögumaöur Þórhallur Sig- urösson. 18.10 Ballettskórnir Breskur framhaldsmyndaflokkur i sex þáttum. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Stúlkunum sækist vel ballettnámiö, einkum Posy. Pálina leggur jafnframt stund á leiklist, og Petrova, sem hefur brennandi áhuga á vélum, fær að koma á bifreiöaverk- stæöi Simpsons leigjanda á sunnudögum. Dag nokkurn gerir skólastjóri stúlknanna boð eftir Sylviu frænku. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.35 Merkar uppfinningar Sænskur fræöslumynda- flokkur. Myntin Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skákeinvigið 20.45 Vaka Dagskrá um bók- menntir og listir á liöandi stund. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 21.25 Ævintýri Wimseys lávaröar Breskur saka- málamyndaflokkur i f jórum þáttum, byggöur á sögu eft- ir Dorothy L-. Sayers. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: Wimsey lávaröur fer til Skotlands sér til hvildar og hressingar og hefur þjóninn Bunter meö sér. Þeir kynn- ast m.a. nokkrum listmál- urum. Einn þeirra, Camp- bell, er illa liöinn af félögum sinum, enda ruddamenni og drekkur meira en góöu hófi gegnir. Dag nokkurn, þegar Wimsey og Bunter fara á af- skekktan staö i héraöinu, finna þeir lik Campbells, og lávaröurinn telur allt benda til, aö hann hafi verið myrtur. Þýöandi öskar Ingimarsson. 22.15 Stjórnmálin frá sti^Iös-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.