Vísir - 23.03.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 23.03.1977, Blaðsíða 20
20 TIL SÖLIJ Blokkþvingur til sölu Simi 82210 og eftir kl. 7 i sima 41052 (Búkkr-tJlmia). Til sölu eftirfarandi myndavélar og linsur Pentax, spotmatic F og Pentax S.V. 1000 50mm. f 1,8 105mm. f 2.8, 200 mm. f4. Uppl. i sima 25898 eftir kl. 18. Verslunareigendur ath. Djúpfrystir. Lewin, 1 meter á breidd og 4 metrar á lengd til sölu vegna breytinga. Vel meö farinn i 1. f lokks ásigkomulagi. Til sýnis i Melabúöinni Hagamel 39 Simi 20530. Kúrekahnakkur. Tilsöluerkúrekahnakkur.Uppl. i sima 15588 eftir kl. 7 I kvöld. Mótatimbur til sölu 4 innihuröir, þakrennur. Uppl. i sima 36935. Miöstöövarketill, kolakynntur 3 1/2 ferm. úr potti, notaö salerni, 2 notaöir vaskar, 1 notaö baöker, og drengjareiöhjól 26” meö girum. Uppl. i sima 12843 eftir kl. 6. Selst ódýrt. Nýlegur hvitur vaskur á fæti, einnig hvitt notaö pottbaökar. Uppl. i sima 40296 eöa Skólageröi 4. Húsdýraáburöur Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu veröi og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garða- prýöi, simi 71386. Húsdýraáburöur til sölu. Uppl. i sima 41649. Rammalistar — Rýmingarsala Útlendir rammalistar 8 tegundir á kr. 100 og 250 til sölu mjög ódýrt. Innrömmunin Hátúni 6. Opið 2-7, simi 18734. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftirmáli.Tökum einnig að okkur ýmiskonar sérsmiöi. Stilhúsgögn hf. Auöbrekku 36, Kóp. Simi 44600. Tilboð óskast iVW ’68, sem er fallegur og góður bill en meö bilaöa vél. Einnig er til sölu sjónvarp meö útvarpi og plötuspilara, barnakerra, þrihjól, tveir barnastólar og nýr reyk- skynjari. Uppl. i sima 42920. ÓSKASl KEYPT Rafmagnshitaöur neysluvatnskútur óskast, helst um 50 litra. Simi 81638. Óskum eftir aö kaupa mjólkurisvél og shakemix- ara má vera sambyggt. Uppl. i sima 50888. VMISLIJN Rýmingarsala i Rammaiöjunni Óðinsgötu 1. Allt á aö seljast vegna breytinga. Keramikvörur, postulinsstyttur, málverk og eftirprentanir. Mikill afsláttur. Opiö frá kl. 13. Rammaiöjan Oö- insgötu 1. Gallasamfestingar stæröir 2-12, köflóttar smekkbux- ur st. 1-6, verö frá 1.485 kr., Rúllu- kragapeysur st. 1-12 verö frá 695 kr., sokkar, sokkahlifar, vettling- ar. Faldur Austúrveri, Háaleitis- braut 68. Simi 81340. Til fermingargjafa Fallegir og ódýrir silfurhringir, hálsmen, armbönd og nælur með islenskum steinum og margt fleira. Stofan Hafnarstræti 21 simi 10987. Leikfangahúsiö Skólavörðustig 10, Fisher Price leikföng: bensinstöðvar, skólar, þorp, spitalar, brúöuhús, virki, plötuspilarar, búgaröar. Daizy dúkkur: skápar, borö, rúm, kommóöur. Bleiki pardusinn. Ævintýramaðurinn, skriödrekar, þyrlur, útvörp, labb-rabb tæki, jeppar, fallhlffar. Póstsendum. Leikfangaháið Skólavöröustig 10. simi 14806. Miðvikudagur 23. mars 1977 visra Allar fermingarvörurnar ,á einum staö. Sálmabækur, ser- véttur, fermingarkerti, hvitar slæöur, hanskar og vasaklútar, kökustyttur, fermingarkort og gjafavörur. Prentum á servéttur og nafngylling á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Opiö frá 10—6, laugardaga 10—12. Simi 21090. Velkomin i Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Rvik. ILIÖL-VAIÍjNAK Vel meö farinn kerruvagn óskast til kaups. Uppl. i sima 43516. HlJSCJÖIiN Til sölu sérsmiöaö sófaborö með marmaraplötu, mjög vel meö fariö sófasett, sjónvarps- tæki, einsmanns rúm sem nýtt. Sfmi 52058 eftir kl. 6 á kvöldin. Bólstrunin Miöstræti 5 auglýsir, klæöningar og viögerðir á húsgögnum. Vönduö vinna. Mikið Urval áklæöa. Ath. komum i hús með áklæöasýnishorn og gerum föst verðtilboö, ef óskaö er. Klæðum svefnbekki og svefn- sófa samdægurs. Bólstrunin Miö- stræti 5. Simi 21440, heimasimi 15507. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Gerum upp eldri bekki. Sendum i póstkröfu. Uppl. aö Oldugötu 33 simi 19407. IIIJSNAWI í 1501)1 Herraibúö til leigu. Engin fyrirframgreiösla en góö umgengni skilyröi. Tilboð merkt 1010 sendist augldeild VIsis fyrir 28. þ.m. Húsráöcndur — Leigumiðlun er þaö ekki lausnin aö láta okkur leigja ibúöar- og atvinnuhúsnæöi yöur aö kostnaöarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæö. Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á staönum og isima 16121. Opiö 10-5 Stór 3ja herbergja ibúö i gamla austurbænum til leigu nú þegar. Algjör reglusemi áskilin. Tilboð merkt „Reglusemi 621” sendist augld. Visis fyrir laugar- dag. Tvö herbergi meö aögangi aö eldhúsi og baöi til leigu fyrir barnlaust fólk. Hús- gögn geta fylgt. Tilboö sendist VIsis fyrirmánudag merkt „615”. 3ja herbergja ibúö i neðra Breiöholti til leigu frá byrjun april'til loka september. Le.igist meö húsgögnum. Tilboö sendist augld. blaösins fyrir 27. april merkt „9633”. Stór 3ja herbergja Ibúö viö Hraunbæ til leigu. Tilboö merkt „607” sendist Visi fyrir 1. april. _ _ IIIJSW’I)! ÓSKAST Óskum eftir aö taka bilskúr á leigu, nálægt Hliöa- hverfi, undir hreinlega vöru- geymslu. Uppl. I sima 12388 og 23215. Ung stúlka óskar eftir 2 herbergja ibúö. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. I slma 27621 eftir kl. 5 I dag. Ung hjón meö 2 börn óska eftir 3-4 herbergja Ibúö til leigu i Reykjavik eöa nágrenni frá miöjum apríl. Fyrirfram- greiösla. Simi 72631. Læknanemi á siöasta hluta, eiginkona og 5 ára barn þeirra óska eftir góðri Ibúö helst sem næst Landspltalanum frá 1. júni n.k. Lágmarksleigutlmi 2 ár. Uppl. I sima 16166 eftir kl. 5 á daginn. 3 herbergja Ibúö óskast á leigu frá 1. júnl n.k. 3 I heimili aöeins greiðsla viö hver mánaöamót möguleg. Uppl. I síma 20190 milli kl. 20 og 21 næstu kvöld. 2ja-3ja herbergja fbúö óskast sem fyrst. Einhver fyrirfram- greiösla. Reglusemi og góöri um- gengni heitiö. Uppl. I sima 43264. 2ja herbergja ibúö helst i nágrenni v/Grensásveg óskast á leigu strax. Uppl. i sima 73243 eftir kl. 7. Fæöi og húsnæöi óskast fyrir 2 trésmiöi i 1-1 1/2 mánuö. Uppl. I sima 17141. Hjón meö eitt barn óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð til leigu til áramóta. Engin fyrir- framgreiösla en öruggar mánaö- argreiöslur. Reglusemi og góö umgengni. Uppl. i sima 72700 milli kl. 20 og 22. Fámenn fjölskylda óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö til leigu. Uppl. i slma 33891 i kvöld. ATVIXXA Í 1501)1 Vélahreinsun. Okkur vantar 2 einstaklinga til vélahreinsunar.Hreinsunin er ca. tveggja tima verk fyrir tvo, en veröur aö vinnast frá kl. 11.30 á kvöldin. Uppl. hjá prjónastofu Alafoss, Nýbýlaveg 4, Dalbrekkumegin milli kl. 16,30 og 18 I dag. Stýrimann og háseta vantar á 140 tonna netabát. Uppl. I sima 53637. Háseta vantar strax á netabát frá Grundarfiröi. Góö kjör. Uppl. i slma 93-8651. Kona óskast til aö gæta 2 barna ásamt heimilis- störfum I Laugarneshverfi allan daginn. Uppl. I sima 81832 eöa 82245. Háseta vantar strax á netabát frá Breiöafirði. Uppl. I slma 34864. ATVINNA ÓSILIST Vaktavinnumaöur (vélvirki) meö mikinn fritíma óskar eftir aukavinnu. Uppl. I sima 74884. Vil taka aö mér heimilishjálp 1-2 daga i viku eftir hádegi. Er vön. Björg, simi 37661. BÁTAR Viö útvegum ~ fjölmargar gerðir og stæröir af fiski-og skemmtibátum byggöum úr trefjaplasti. Stæröir frá 19,6 fetum upp I 40 fet. ótrúlega lágt verö. Sunnufell, Ægisgötu 7, slmi 11977. Box 35, Reykjavik. 1 S VÍSIR Vettvangur vidshíptanna „ - Hreingerningafélag Reykjavikur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrlfum ibúöir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönd- uö vinna.Gjöriö svo vel aö hringja i sima 32118. Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Hreingerningar — Teppahreinsun Vönduö vinna, fljót afgreiösla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. Hreingernigastööin. Höfum vana menn til hreingern- inga, teppahreisnun og hús- gagnahreinsun I Reykjavik og nálægum byggöum. Slmi 19017. TH'AB-lTiVIHD Kvenarmbandsúr tapaöist sl. föstudagseftirmiödag i Laugarneshverfi, Finnandi vin- samlegast hringi i sima 36308. Reglusamur maöur óskar eftir aö kynnast reglusamri konu meö hjónaband fyrir aug- um. Simi 96-63149. ÞJÓiYIJSTA Húseigendur! Verslunarmenn! Huröarlæsinga- og pumpuvið- geröir, setjum upp milliveggi, klæöum loft, smiöum glugga, setjum huröir i, setjum göngu- hurö á bllskúrshurðir, þak- og rennuviögeröir o.fl. Uppl. i sima 38929 og 28484. Múrverk - steypur Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, steypum, skrifum á teikn- ingar. Múrarameistari. Simi 19672. Glerisetning önnumst alls konar glerisetning- ar, útvegum allt efni. Þaulvanir menn. Glersalan Brynja. Sima 24322, gengiö bak viö búðina. Húseigendur — húsverðir. Setjum i einfalt og tvöfalt gler, sköffum allt efni. Simi 11386 og kvöld- og helgarsimi 38569. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Litum einnig ef óskað er. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Siguröar Guömundssonar, Skólavörðustig 30. Ferðadiskótek — Ferðadiskótek Haldið ódýra skemmtun en vand- ið þó vel til allra þátta. Látið traust atvinnu-ferðadiskótek sjá um danstónlistina. Leitið uppl. um gæði þjónustunnar og gerið verðsamanburð Diskótekið Disa uppl i sima 50513. á kvöldin. Bólstrun simi 40467 Klæði og geri við bólstruö hús- gögn. Mikiö úrval af áklæöum. Uppl. i sima 40467. Garöeigendur athugiö Útvega húsdýraáburö, dreifi ef þess er óskaö. Tek einnig aö mér aö helluleggja og laga gangstétt- ir. Uppl. i sima 26149. ínimsíA Tek aö mér aö kenna frönsku i einkatimum. Er fransk- ur. Uppl. i sima 76230 ÖKIJKLYYSLA Ökukennsla og æfingatimar Kenni á nýjan Mazda 929 árg. 1977 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Leitið uppl. i sima 86109. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Nýkomið slétt flauel í fermingarföt og stúdentadraktir Munið tilsniðna fatnaðinn Austurstrœti 17. Silla og Valdahúsinu Simi 21780 Skrifstofuóhöld óskast keypt, svo sem rit- og reiknivéiar skrifborð, stólar o.fl. Upplýsingar i sima 85265.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.