Vísir - 23.03.1977, Blaðsíða 23

Vísir - 23.03.1977, Blaðsíða 23
) Hroðalegur sóðaskapur í fangaklefum Hverfissteins Rauöskeggur skrfar: „Aöfaranótt 18. mars varö ég fyrir þeirri bitru reynslu aö vera tekinn fyrir ölvun á almannafæri og látinn gista fangageymslur lögreglunnar viö Hverfisgötu. Þegar komiö var þangaö var mér umsvifalaust „hent” inn i einn klefann, eftir aö hafa veriö færöur Ur jakka og skóm og vasar minir tæmdir. Strax eftir aö klefadyrnar lok- uöust varö ég var viö megnustu stækju sem lagöi upp ilr einu horni klefans. Fór ég þá aö lita i kringum mig og þaö sem blasti viö mér er vægast sagt hvorki boölegt drukknum manni eöa ódrukknum. Blóðslettur voru á veggjum og gólfi vindlingaaska og stubbar út um allt, grútskitugt áklæöi utan um svampdýnu sem mér var ætlað aö liggja á meöan rynni af mér og svona mætti lengi telja. Stuttu eftir aö ég haföi veriö lokaöur inni hringdi ég á fanga- vörö og fór þess á leit viö hann að ég fengi aö fara á salerni. Þá var mér vinsamlega bent á, aö ég gæti gert þarfir minar i eitt horn klefans, en þar reyndist vera niðurfall. Þar meö var komin skýringin á þeirri viðbjóöslegu lykt sem ég haföi fundiö eftir aö klefadyrunum haföi veriö lokaö á hæla mér. Greinilegt var, aö klef- inn haföi ekki veriö þrifinn eftir siöustu „gesti”. Er ekki kominn timi til aö heilbrigöiseftirlitiö gripi þarna innl og kanni hvernig háttaö er þrifnaöi i Hótel Hverfissteini?” m "1 & (ílTxrS: er 3; T' "1 lí Si JT> 3; ® ^ NYTT — NYTT Lady símastóllinn tró TM-hú$gögnum er algjör nýjung Lady simastó I inn er haegt oð fó í fjölbreyttu litoúrvoli HUfiGiOGIf SIEHJMUIJX 30 SIMI: 86H22 Eigum mikli úrval of vönduðum húsgögnum f „ LADY" simastóliinn. „Elskan, hann er sooooo þæilegur. Og so erann meö áföstu simaborði o éget talað allan, allan dæinn, meðan 'ann Sigurður er i vinnunni að sjá fyrir mér o börnunum...og síman- um". tala í síma. Eöa hvað? aðer jú bara konur Bara konur sem talo í síma? Mér þykir þetta ágætt, þvi samkvæmt auglýsingunni mætti aö minnsta kosti ætla aö svo væri. Stóllinn er án efa þægilegur og fallegur og allt þaö. En þvl ekki aö leyfa karlmanni aö sitja I hon- um, ekki sist þar sem konurnar fá nú sitt, meö þvi aö stóllinn er skfröur „LADY”? Baráttuglaöur hringdi: Vísi les ég yfirleitt og sleppi þá ekki „sandkorninu” sem mér þykir stundum prýöilegt. Ég rak augun i klausu þar um daginn um simastól sem ku heita „LADY”. I lok klausunnar segir: Þaö eru jú bara konur sem tala I sima. Eöa hvaö? VISIR Frœðsluþœtti í sjonvarpið Jónatan hringdi: legt. Þættir þessir gætu verið Mér var aö detta þaö I hug mjög stuttir en haft til dæmis aö hvort sjónvarpið gæti ekki sýnt geyma fræöslu um skaösemi islenska fræösluþætti um ýmis- reykinga, áfengis og fikniefna svo eitthvaö sé nefnt. í þessuni þáttum mætti einnig kenna svolltiö I næringarfræöi. Hægt væri aö mæla meö þvi sem best þykir og heppilegast i mat- vælum, ráöleggja mætti foreldr- um hvaö hollast er aö gefa börn- um I morgunverö og annaö eftir þi. Svona þættir held ég aö yröu vel þegnir, ekki sist ef þeir væru Islenskir. VÍSIR Ég óska aö gerast áskrifandi Sími 86611 Si"öumúla 8 Reykjavik Nafn Heimili Sveitafélag Sýsla. Hin sívinsœlu tímarit EROS OG SANNAR SÖGUR ★ tölublað ★ komin ó blaðsölu- staði ★ Gerist óskrifendur Ath.: Askriftir veröa aöeins teknar fyrir landsbyggöina, en EKKI Stór-Reykjavfkursvæöiö. Áskrift greiöist fyrirfram. Askrifandi fær sent 1. tölubl. sem er þegar komiö út. Nýir áskrifendur fá senda frftt I fyrstu sendingu bókina HVERNIG EIGUM VIÐ SAMAN? Nofn:. Undirrit....óskar aö gerast áskrifandi aö SÖNNUM SöGUM ’77 (11 tölubi.) kr. 3.500,- EROS ’77 (11 tölubl.) kr. 3.500,- SANNAR SÖGUR og EROS ’77 kr. 6.800,- Heimili:. B.S. ÚTGAFAN Pósthólf 9109 Reykjavik

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.