Vísir - 01.04.1977, Side 4

Vísir - 01.04.1977, Side 4
Þannig var að- koman óflug- vellin- um Þessar slöbúnu fréttamyndir hafa borist af flugslysinu á Santa Cruz-flugvellinum. Þær voru teknar eftir aö logarnir i brennandi flugvélafiökunum höföu verið slökktir, og sýnir hvernig aökoman var, þegar björgunarmenn gátu loks kom- ist aö brakinu án þess aö stikna. A efri myndinni sést flakiö af PanAm-þotunni bera viö flug- turninn. En á myndinni hér fyr- ir neðan er askan af hollensku jumbóþotunni, en enginn komst lífs af úr henni. — Nær 70 sluppu lifandi úr PanAm-þotunni. Um 540 manns fórust I þessu versta flugslysi sögunnar. Nýjar upplýs- ingar um Kennedymorð A* 4 Vandar ekki Carter-stjórninni kveðjurnar Andrei Gromyko, utanrikisráðherra Sovétrikjanna, lét vaða á súðum á fundi með blaðamönnum i Moskvu S i gær og var ekki blið- máll i garð bandarikja- stjórnar. Sagöi hann, aö afstaöa hennar til SALT-viöræönanna væri bein- linis tilraun til aö spilla öryggi „tjaldbúöakornmúnista” (eins og Brezhnev kallar austantjaldsrik- in). — Lýsti hann þvl yfir, aö Moskva mundi leitast viö aö „uppræta framvaröarstöövar” Bandarikjanna og átti þar viö herstöövar erlendis. Skiptist á hjá Gromyko kuldi, gremja, fyrirlitning og napurt háö I ræöu hans. Sagöi hann, aö bandarlkjastjórn heföi reynt „vafasamar, aö ekki sé sagt ómerkilegar” leiöir I viöleitni Rússneskættaður kenn- ari sagði blaðamanni ein- um, skömmu áður en hann fyrirfór sér núna í vikunni, að fleiri en Lee Harvey Os- wald mundu við morðið á Kennedy forseta riðnir. hennar til aö ná ósanngjörnum SALT -samningum. Gromyko kallaöi til blaöa- mannafundarins aöeins þrem stundum eftir aö starfsbróöir hans, Cyrus Vance, frá Banda- rikjunum hélt af fundi hans frá Moskvu, eftir árangurslitlar af- vopnunarviöræöur. Þetta kom fram hjá einni af nefndum Bandarlkjaþings I gær, en nefnd þessi vinnur aö rannsókn á moröum J.F. Kennedys og blökkumannaleiötogans, Martin Luther King. — Lagöi nefndin fram vitnisburö hollensks blaöa- manns, sem sagöist hafa þekkt kennarann George de Mohrens- childt I ellefu ár. Þessi skýrsla hefur ekki veriö birt áöur. De Mohrenschildt fannst látinn á þriöjudag á Pálmaströndinni i Flórida meö skotsár á höföi. — Nefndin segir, aö hann hafi veriö mikilvægt vitni, sem kunni aö hafa lumaö á upplýsingum um moröiö á Kennedy. Blaöamaöurinn haföi gefiö sig fram viö nefndina 18. mars og sagöi aö kennarinn heföi heimsótt sig nýlega til Hollands. Kenn- arinn haföi sagt blaöamanninum, aö hann bæri ábyrgö á geröum Oswalds og fleiri væru flæktir i máliö. Einn af rannsóknarmönnum þingnefndarinnar reyndi aö ná sambandi viö de Mohrenschildt, en hann fannst þá látinn skömmu siöar. De Mohrenschildt var meöal þeirra, sem báru vitni fyrir Warren-nefndinni á sinum tlma, þegar hún rannsakaöi Kennedy- moröiö. 1 Warren-skýrslunni frá 1964 segir, aö hann hafi hitt Os- wald og konu hans 1962, en hafi ekkert mikilvægt fram aö leggja til rannsóknarinnar. Fulltrúadeild Bandarikjaþings samþykkti I gær, aö þingnefndin héldi áfram rannsóknarstörfum slnum, en aöalráögjafi nefnd- arinnar, Richard Sprague, hefur nýveriö sagt af sér, eftir miklar deilur um fjárfrek vinnubrögö nefndarinnar og aöferöir. Verkamannastjórnin upp ó nóð frjólslyndra Enn f rekari stoðum var rennt í gær undir spár þeirra sem telja að íhaldsmenn mundu sigra í kosningum, ef fram færu á Bretlandi í dag. 1 aukakosningum, sem fram fóru i Stechford I gær, tapaöi Verkamannaflokkurinn kjör- dæmi, sem hann hefur átt ör- uggt 127 ár. — Þessi ósigur fylg- ir I kjölfar annarra slikra I aukakosningum aö undanförnu. Framkvæmdastjóri Verka- mannaflokksins, Ron Hayward, vildi kenna tapiö þvi, aö I stóru Leylandverksmiöjunum skammt frá Stechford (i Birm- ingham) hafa veriö vinnudeilur, og menn kviöa því aö missa at- vinnu sina, ef verksmiöjurnar neyöast til aö loka eöa draga saman reksturinn. Margaret Thatcher, leiötogi Ihaldsmanna, kallaöi úrslitin „dóm þjóöarinnar yfir rlkis- stjórn Verkamannaflokksins”. Þykir nú engum vafa undir- orpið, hverja útreiö Verka- mannaflokkurinn fengi, ef til þingkosninga kæmi, Sýnist James Callaghan, forsætisráö- herra, neyddur til þess að halda stjórninni I sessi um hrið i von um aö vindáttin snúist, áöur en til kosninga komi. En til þess þarf Verkamannaflokkurinn stuöning Frjálslynda flokksins á þingi. Þingmenn frjálslyndra forö- uðu stjórn Callaghans frá falli I atkvæðagreiðslu um vantraust ihaldsmanna á dögunum, en hafa látiö I veðri vaka, að þeir muni ekki fylgja stjórninni aö málum, ef þau eru öndverö viö stefnu Frjálslynda flokksins. M.a. hafa þeir neitaö aö greiöa atkvæði meö stjórnarfrum- varpi, sem felur I sér bensln- veröhækkanir. Greinilega mun Callaghan neyddur til þess að hlita skilyrð- um frjálslyndra fyrir stuöningi þeirra, ef hann ætlar að halda I ráöherrastólana fyrir Verka- mannaflokkinn. Hefur Frjáls- lyndi flokkurinn breski aldrei fyrr komist I slika áhrifastööu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.