Vísir - 01.04.1977, Blaðsíða 28

Vísir - 01.04.1977, Blaðsíða 28
( L vism Föstudagur 1. aprll 1977 „Okkur vantor nýja land- nómu" Ný Iteykjavlkurráöstefna veröur haldin aft Kjarvals- stöftum I næstu viku, og aft sögn þeirra, sem halda ráft- stefnuna, er til hennar bobaft ,,til þess einkum aft vekja athygli á þvi, aft okkur vantar nýja landnámu — bækurnar um þaft, hvernig borgaralegir atvinnuhættir ruddu sér til rúms á lslandi”. Ráftstefnan er öllum opin. Fyrsta Reykjavlkurráö- stefnan var haldin ab tilhlutan Sögufélagsins og Reykja- vikurborgar árift 1974. Þá téku 15 fræbimenn höndum saman um aö segja frá helstu atrift- um i sögu Reykjavlkur frá upphafi vega. Ollum tlmabil- um I sögu byggftarinnar á Sel- tjarnarnesi voru gerft meiri og minni skil, þótt einkum væri fjallab um sögu siftustu 100 ára, og voru öll erindin, sem flutt voru I rábstefnunni, birt I sérstakri bók — „Reykjavlk I 1100 ár”. Ráftstefnan mun standa dagana5.-7. aprll. Þessierindi verfta flutt: Vilhjálmur Þ. Glslason, fyrrverandi útvarpsstjóri tal- ar um „miftstöft blafta og funda”, Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri, um „upphaf trjáræktar I Reykjavlk”, Sigrlftur Erlendsdóttlr, B.A., um „Islenskar konur I at- vinnullfi 1885-1914”, sr. Jónas Glslason, lektor, um flutning kirkjulegrar yfirstjórnar til Reykjavlkur, Adolf Petersen, fyrrverandi yfirverkstjóri, um „samgönguleiftir tii Reykja- vlkur, Bergsteinn Jónsson,, lektor, um „miftstöft fjár- magnsins”, Heimir Þorleifs- son, menntaskólakénnari, um „Reykvlkinga og námssveina Lærfta skólans 1846-1904”, Jón Böftvarsson, borgarskjala- vörftur, um „miftstöft skjala- safna og fróftleiks”, Gunnar Karlsson, lektor, um „leitina ab pólitlskri miftstöft”, Vigdis Finnbogadóttlr, leikhússtjóri, um „leikhús I Reykjavfk”, Sigurftur Llndal prófessor um „upphaf flokkaskiptunar I Reykjavlk”, Helgi Skúli Kjartansson, cand. mag., um „verslunarmiftstöftina Reykjavik,” og Lýftur Björns- son, lektor, um „vinnudeilur á 18. öld”. ESJ Garðabœr: Vilja hœkka leikskóla- gjöldin um 4.000 krónur Menntamálaróðuneytið telur hœkkunina óheimila „Þaft er rétt aft hér er fullur vllji fyrir þvi aft hækka leik- skólagjöldin, þannig aft rekstur leikskóianna standi undir sér,” sagfti Garftar Sigurgeirsson bæjarstjóri Garbabæjar I sam- tali vib Visi f morgun. Garftabær hyggst hækka leik- skólagjöldin á morgun úr 7.000 krónum I 11.000. Menntamála- ráftuneytift hefur tekift afstöftu til þessarar hækkunar og sent bænum bréf þar sem tilkynnt er hvafta hámarksverft væri heim- ilaft á þessari þjónustu, en þaft eru nú kr. 7.000 á mánufti. Garftar Sigurgeirsson kvaftst ekki hafa fengift þetta bréf ennþá, en þegar þaft bærist yrfti þaft tekift fyrir á fundi bæjar- stjórnar. Hins vegar taldi hann ekki ljóst hver væri réttur menntamálaráftuneytisins I þessu tilfelli. Sagbi hann ab þaft heffti frá upphafi verift yfirlýst stefna bæjarstjórnar aft stofnkostnaft- ur leikskólanna yrfti lagftur fram, en slftan stæfti reksturinn undir sér. Þaft heffti hann þó lengst af ekki gert, þar sem látift heffti verift undan þrýstingi frá menntamálaráftuneytinu. Kvaö hann fjármagnsþörfina fyrir húsbyggingar I svo nýju byggöarlagi, sérstaklega á svifti skólamála, vera svo mikla aft bæjarsjóftur heffti ekki tök á þvl aft greifta þessa þjónustu. Aft sögn Svandlsar Skúla- dóttur fulltrúa I menntamála- ráftuneytinu eru I verftstöftv- unarlögum ákvæfti um hækkun á vöru og þjónustu og þvl þurfi þessi hækkun á leikskólagjaldi leyfi rikisstjórnarinnar. Þaft er þvi ekki ljóst ennþá hvort af fyrirhugaftri hækkun verftur, en hún hefur vakift mikla óánægju meftal Ibúa bæjarins, —SJ Nýl skuttogarlnn, Klakkur VE 103, vift bryggju i vesimanuaeyjun NÝR SKUTTOGARI KOMINN TIL EYJA Sklpstjórinn á Klakk, Guft- mundur K. Jónsson (t.v.) og Halidór Sigurbjörnsson banka- stjóri útvegsbankans i Eyjum skofta stjdrntæki sklpsins. Vlsis- mvndir: GuDmundur Sigfússon Nýr skuttogari, Klakkur VE 103, er kominn til Vestmanna- eyja. Eigendur eru hlutafélagift Klakkur, en stærstu hluthafar eru Fiskiftjan, isfélag Vest- mannaeyja og Vinnslustöðln, allt fyrirtæki I Eyjum. Klakkur er tveggja þilfara skuttogari útbúinn fyrir botn- vörpu og flotvörpuveiftar. Skipift mældist 488 rúmlestir brúttó. Ganghrafti I reynslusiglingu var tæpar 15 sjómllur og togkrafur 25 tonn. Aftalvél er 2200 hestafla dlselvél af geröini Cegielski Sulxer. Hjálparvél er 330 hest- afla Caterpillar dlselvél, Togvindur eru tvær og eru þær rafdrifnar, en aftrar vindur eru ýmist drifnar meft rafmagni efta vökva. Fiskilúga er vökvaknúin og undir henni er fiskimóttaka. Framan hennar er aftstafta til blóftgunar og 4 blóftgunarker, en framan þeirra er svo aftgerftar- borft. Slóg fer beint útbyrftis, en lifur fer I þar til gerftan geymi I lestarrúmi. Lifur er svo flutt I land meft þvi aft hleypa þrýsti- lofti á geyminn. Aftgerftur fiskur fer eftir færiböndum I fisk- þvottavél og þaftan niftur 1 lest. Lestin er kæld I núll gráftur á celclus meft plastfrofti, en klædd innan meb stálplötum. Lestin, sem er 460 rúmmetrar, er útbú- in fyrir kassafisk. tbúftir eru fyrir 16 menn, þar af 6 I einsmanns klefum. Aö- búnaftur fyrir áhöfn er góftur. 1 skipinu eru öll fullkomnustu siglinga- og fiskileitartæki. Skipstjóri er Guftmundur K. Jónsson, en fyrsti vélstjóri Jón Sigurbsson og fyrsti stýrimaftur Helgi Agústsson. —ESJ. Ætlar ÍSAL að víkja sér undan íslenskri lögsögu? „Vift teljum hiklaust ab ts- lenska álfélagift sé undir þess- um lögum og beri þvf aft hafa samráb vift Náttúruverndarráft um hönnum viftbótarlnnar, en þeirhafa færst undan þvl” sagfti Eysteinn Jónsson, formaftur Náttúruverndarráfts, I samtali vift VIsl I morgun. Náttúruverndarráft hefur I vetur átt I nokkrum bréfaskipt- um vift Islenska álfélagib vegna þessa máls. Rábift óskafti eftir þvl vift Isal aft haft yrfti sam- band vlft þaft þegar endanleg ákvörftun lægi fyrir um stækkunina, vegna væntanlegra viftræftna I samræmi viö 29. grein náttúruverndarlaga. 1 þeirri grein segir aft valdi fyrirhuguft mannvirkjagerft efta jarftrask hættu á þvl aft landift breyti varanlega um svip, aft merkum náttúruminjum verfti spillt, efta hættu á mengun lofts efta lagar, sé skylt aft leita álits Náttúruverndarráfts áftur en framkvæmdir hefjist. Svar tslenska álfélagsins var á þessa leift: „Um stækkun þessa viljum vér taka fram aft um hana gildir samningur is- lensku rlkisstjómarinnar vlft svissneska álfélagift sem staft- fest var meft lögum á Alþingi 13. maf sl. Stækkunin verftur frá upphafi búin fullkomnustu hreinsitækjum sem völ er á. Vór lltum svo á aft frekari leyfa sé ekki þörf ef ákveftiö verftur aft hefjast handa um stækkun þessa.” Náttúruverndarráft telur aft ekki verfti annaft séft en meft þessu sé álfélagift aft vikjast undan fslenskri lögsögu og hefur enn skrifaft álfélaginu þar sem segir aft 29. grein náttúru- verndarlaga eigi vift um fyrir- hugaöar framkvæmdir álvers- ins. Bréf þetta var skrifaft I janúar og hefur svar ekki enn borist. Hefur iftnaöarráftuneyt- inu verift afhent afrit af þessum bréfaskiptum og leitaft eftir stubningi þess I málinu. -SJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.