Vísir - 06.04.1977, Side 4

Vísir - 06.04.1977, Side 4
Miðvikudagur 6. aprll 1977. VISIR Ekkert páskablað hjá Berlingi Erjur prentara og útgáfufyrirtækis Berlings I Kaupmannahöfn standa enn, en tilraunir til aö koma á sáttum, svo aö blöö fyrir- tækisisins kæmu út á páskum, fóru út um þúfur. Myndina hér fyrir ofan tók Loftur Ijósmyndari Visis núna I vik- unni, þegar hann var staddur í Höfn. — Prentarar hafa flokk manna i mótmælastööu viö prentsmiðju fyrirtækisins, en gefa út eigin ein- og fjórblööunga til aö kynna málstaöinn. Styrrinn stendur um ákvöröun útgáfustjórnarinnar um aö draga saman seglin og fækka mannskap, sem prentarar vildu ekki una. Félagar þeirra, sem sagt var upp, hófu samúðarverkfall, hunsuöu niðurstööur dómstóla og voru þá reknir lika. Dassault-málinu lokið Fyrrum aöalbókari Dass- ault-verksmiöjanna, Herve de Vathaire, var i gær dæmdur i 4 ára fangelsi fyrir aö draga sér 8 milljónir franka úr sjóöum fyrir- tækisins. — Jean Kay, málaliöi sem fer huldu höföi, en grunaöur um aö hafa þvingaö 8 milljónirn- ar af de Vathaire aftur, var dæmdur í 7 ára fangelsi aö honum fjarstöddum. oOTo/vnine ÍÖRHRI/EV ó/KfRORG Nú þegar sumar fer í hönd, viljum við vekja athygli ykkar á PIONER plastbátum okkar. Þeir eru fáanlegir í 10 stærðum og gerðum. Þetta eru geysisterkir bátar, en mjög léttir og stöðugir, og sökkva ekki, en umfram allt eru þeir ódýrir. Því viljum við bjóða ykkur að líta við þar sem vic erum til húsa, í Örfirisey, milli kl. 10 f.h. til kl. 6 e.h. og kynna ykkur að eigin raun þessa ágætu báta. UMBOÐSMENN: HE Hólmsgötu 4 — Reykjavík ÍSAFIRÐI: Netagerð Vestfjarða, sími: 3413. AKUREYRI: Eyfjörð, umboðs- og helldverslun, Gránufélagsgötu 48, sími: 22275. VESTMANNAEYJUM: H. Sigurmundsson hf„ sími: 1112. Líbanon Peninga- falsarar Bandariskir og enskir leyni- lögrcglumenn gcröu húsleit i smáþorpinu Pagham á Suöur- Englandi i gær og splundruöu peningafalshring, þeim stærsta sem nokkru sinni hef- ur starfaö i Englandi. Fundust þar i bilskúr dollaraseölar, sem samtals hljóöuöu upp á milljónir, prentvél meö fullkomnum klisjum, prentsverta og pappirsbirgðir. — Þetta voru allt 20 og 50 dollaraseðlar. Það er talið, að þessi fölsunarhringur hafi starfað einnig i Frakklandi, Þýska- landi og Hollandi auk Banda- rikjanna og Bretlands. Rimma í Vinstrisinnar og palestínu- arabar i Libanon segjast hafa hrundið hatrammri árás hægri- aflanna i einhverri mestu orustunni sem háö hefur veriö i landinu frá þvi aö vopnahléö tók gildi (I nóv.) 1 bardögum i gær I suöurhluta Libanon mátti heyra fallbyssu- skothriö og herma fréttir aö israelskt stórskotaliöhafi lagt orö I belg til hjálpar hægrimönnum. Arásin beindist aö fjallaþopinu Taybeh, sem þykir hafa mikla hernaöarlega þýöingu. Hægri- menn náðu þvi á sitt vald á fimmtudaginn en voru hraktir þaöan aftur. Haglél olli flugslysinu Þaö er haldiö, aö ofsarok og hagl á stærð viö tennisbolta hafi valdiö flugslysinu, þegar DC-9 þota fórst i nauðlendingu i Georgiu meö þeim afleiöingum aö 68 létu lifiö og 28 slösuöust. Einn farþeganna sem komst lifs af er sjálfur flugmaður, og hélt hann, að haglél heföi drepið á hreyflum vélarinnar og brotiö gluggana i flugstjórnarklefanum. Flugstjórinn reyndi að nauð- lenda á þjóðvegi, en annar vængurinn rakst i simastaur, svo aö vélin sveigði af leið og rakst á kirkju og nýlenduvöruverslun. Arftaki Indíru bljúgur Hinn nýi leiðtogi Kongress- flokksins á Indlandi, Yeshwand- trao Chavan, sagöi i gærkvöldi, aö stefna flokks hans i neyöará- standinu heföi leitt harmleik yfir þjóöina. Sagði hann aö flokkur hans heföi lært beiska lexíu. Chavan, sem leysti Indiru af hólmi i forsvari flokksins, kom fram i útvarpi, en það er i fyrsta sinn i tvö ár, að leiötogi úr stjórnarandstöðunni fær aö á- varpa þjóðina án ritskoðunar. Chavan lauk lofsorði á hinn nýja forsætisráðherra, Desai og lofaði stjórn hans stuðningi Kon- grpssflokksins. Sadat vill hergögn Sadat egyptalandsforseti hefur beöiö Carter bandarikjaforseta um hernaöaraöstoö, og segja talsmenn Hvita hússins aö beiöni hans muni tekin til athugunar i samráöi viö leiðtoga Bandarikja- þings. Heimsókn Sadats i Washington lýkur i dag eftir að tekist hafa með honum og Carter forseta góð kynni. Þykir Sadat hafa túlkað málstað araba vel. Sadat sagði fréttamönnum i gær, að hann heföi afhent Carter innkaupalista yfir þau hergögn sem egypta vanhagar um. Þar á meðal eru orrustuþotur. Einkamál Trudeau Pierre Trudeau, forsætis- ráöherra Kanada, sagöi fréttamönnum i Ottawa I gær, aö Margrét kona hans mundi ekki fara meö honum I skiða- ferðalag yfir helgina meðan páskahlé er á störfum þings- ins. Hún ætlar að vera heima og gæta barnanna. Hann var spurður, hvort þetta táknaði að hjónaband hans væri I molum. — „Ég held að ástand hjónabands mins sé mitt einkamál ef ykk- ur væri sama, takk fyrir,” sagði forsætisráöherrann. Margrét Trudeau lét eftir sér hafa i siðasta mánuði, að hún segði af sér sem forsætis- ráðherrafrú, og átti þar viö 'aö hún vildi ekki gegna þeim skyldum við opinber tækifæri sem þeirri stöðu fylgir jafnan. Kaupsýsla dauðans í Ríó Flokkur leigumoröingja í Rio de Janeiro uppskar tvöfalt fyrir „erfiöi” sitt, þegar þeir settu á laggirnar útfararstofnun sem annaöist jaröarfarir fórnardýra þeirra. „Ég vann mitt verk að kvöldi eða nóttu, en sendi siðan starfs- menn mlna til fjölskyldunnar daginn eftir og bauð þeim þjón- ustu okkar á niðursettu verði. — Þetta voru ágæt viðskipti”. sagöi foringi moröingjanna, Naldo Muniz de Araujo, stundum nefnd- ur „Freknufés”. Hann og þrír aðrir hafa verið handteknir, grunaðir um tylft óupplýstra morða i Rió að undan- förnu. Fidel Castro í Moskvu Fidel Castro forseti Kúbu sak- aöi vesturveldin um hræsni þegar þau gagnrýndu mannréttinda- stefnu kommúnistarikja meöan þau snui blinda auganu aö mann- réttindum afrikumanna. „Þeir okkar sem komið hafa til Afriku og séð leifar nýíendukúg- Unar og kynþáttamisréttis sknja vel, hverskonar mannréttindi heimsvaldasinnarnir eru að verja” sagði Castro i kvöld- verðarboði, sem Brezhnev hélt honum i Moskvu I gærkvöldi. — Þangað fór Castro beint að loknu ferðalagi sinu um Afriku. Flóð í USA Flóö hækkaði enn I ám i suðurríkjum USA I morgun, eftir hvirfilvinda gærdagsins, sem ollu miklu tjóni. I Ala- bama fórust 22. Þúsundir manna urðu heim- ilislausir i Kentucky og vest- urhluta Virginiu. 1 mörgum smábæjum spilltist drykkjar- vatn, og lýst var yfir neyðar- ástandi I tíu sýslum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.