Vísir - 06.04.1977, Page 13

Vísir - 06.04.1977, Page 13
VISIR Miðvikudagur 6. apríl 1977. PÁSKAMYNDIR 1977- PÁSKAMYNDIR 1977- PÁSKAMYNDIR 1977 Allir menn forsetans All the President’s Men Banda- risk, 1975 Það ersennilegaekkimikilþörf á þvi aö rekja efni þessara kvik- myndar, svo sem hiin hefur veriö auglýst rækilega og mikiö um hana fjallað undanfarna mánuöi. Það eru félagamir Robert Red- ford og Dustin Hoffman, sem leika blaöamennina Woodward og Bernstein.sem tóku þaö aö sér að fletta ofan af Nixon. Eins og menn muna vakti þessi mynd mikinn úlfaþyt, þar sem margir töldu ástæöulaust aö gera sér óhamingju forsetans aö féþúfu og aðrir sögðu aö Bernstein og Woodward væru geröir heldur betri menn en þeir ættu skiliö. En alltum þaö, myndin er komin og sennilega mjög forvitnileg. Orrustan King Kong apanum King Kong, sem skefldi ibúa borga Bandarikjanna. Onn- ur slik mynd var gerð I byrjun fjóröa áratugsins og heillaöi alla upp úr skónum, en erlendum timaritum ber saman um aö þessi nýja mynd sé ekki eins vin- sæl. Viö gerö hennar var breitt öllum þeim tæknibrögðum, sem kvikmyndaiönaöurinn hefur yfir aö ráöa, til þess að gera mætti apann sem sennilegastan. En þótt hann sé hinn raunverulegasti, er söguþráðurinn hinn óliklegasti. Þessi risaapi veröur ástfanginn i stúlku og vill vaöa eld og brenni- stein fyrir hana. Af þeim völdum veröur hann ógurlega reiður, þegar honum finnst aö menn séu aö hræöa „unnustu” sina. Aöal- hlutverk i myndinni leika Jenni- fer Lange, sem er uppáhald King Kongs og Jeff Bridges, sem leikur vin Jennifer. King Kong Bandarfsk, 1976 Þetta er endurnýjuö mynd af um Midway Laugarásbió Battle of Midway Bandarisk, 1976. Þessi striösmynd er ein sú dýr- asta, sem enn hefur veriö fram- leidd, en jafnframt á hún aö vera nokkuð sannsöguleg og raunar er reynt aö fyigja raunveruleikan- um aö öllu leyti nema þvi aö hlut- verk Charltons Heston er tilbúið, þvi þaö sárvantaöi tengiliö milli landhersins og sjóhersins I mynd- inni. Þessi mynd er á köflum vel gerð, og ósparteru notaöar heim- ildarmyndir bandariska hersins, sem teknar voru i þessari frægu orrustu. Myndin greinir frá orr- ustunni um eyjuna Midway i Kyrrahafi. Japanirhöföu ákveöiö að taka eyjuna herskildi, en þaö hefði styrkt stöðu þeirra i striöinu mjög. Bandarikjamenn komust að þessum fyrirætlunum og á- kváöu aö leggja til atlögu viö japanina, þótt þeir heföu mun minni liösstyrk. Margir þekktir leikarar koma fram i myndinni. Æskufjör í listamannahverfinu Nýja bió Next Stop, Greenwich Village Bandarisk. Mjög svo athyglisverö mynd um ungan mann, sem reynir að brjótast undan oki heimilisins og leggja undir sig heiminn upp á eigin spýtur. Hún greinir frá Larry Lapinsky, sem vill veröa kvikmyndaleikari og til aö nálg- ast þaö takmark, flytur hann i listamannahverfið Greenwich Village og hittir þar fyrir margan furöufuglinn. En þótt hann sé floginn úr hreiörinu býr hann enn viö mjög strangt eftirlit foreldra sinna, sem getur gert honum lifiö leitt. Myndin gerist i byrjun sjötta áratugsins. Leikararnir eru yfir- leitt nær óþekktir, nema Shelley Winters, sem leikur móöur Lapinskys. Hún hlaut óskars- legt hlutverk I myndinni Alfie, verölaun 1959 fyrir hlutverk sitt i sem Háskólabió sýndi fyrir myndinni Dagbók Onnu Frank og nokkrum árum. Leikstjórinn, einnig muna sennilega margir Paul Mazursky, hefur m.a. gert eftir henni, er hún lék ógleyman- myndina Harry og Tonto. Lenny Baker leikur Larry Lapinsky, en Shelley Winters móður hans. PÁSKAMYNDIR 1977 - PÁSKAMYNDIR 1977 - PÁSKAMYNDIR 1977 VISIR Sjukrahótel RauAa kroasina eru á Akureyri og i Reykjavik. RAUÐI KROSSÍSLANOS BÍLAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir í Cortína '68 Chevrolet Nova '65 Singer Vogue '69 BÍLAPARTASALAN Hoföatúni 10, sími 11397. Opiö frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu- daga kl. 1-3. n. Smurbrauðstofan 5«JORI\IIIMf\i Mjélsgötu 49 — Simi 15105 Blóma- skreytingar Borðskreytingar í úrvali ásamt kerum og serviettum Afskorin blóm rósir, páskaliljur, túlipanar, nellikkur, íris, Gerbera, amarillis og fl. Ávallt nýir, ódýrir blómvendir. Vandaðar gjafavörur Opið 10-22 alla daga Blómabúðin Lilja Laugarásvegi 1. Sendum um land allt, Sími 82245. HÚSB YGG EJNDUR-Einangrunarplast Afgreiöum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæöið frá mánudegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar viö flestra hæfi Borqarpla>t ■oreaniéinfifml 93-7370 kvtfU e« belgeraiaii «3-7355 NYJU, DONSKU „M60" SKAPARNIR GÆÐl OG GOTT VCRÐ Litir: Hvittcfta gulbrúnt. Einnig græn eða brún hurðaspjöld. Skáparnireru59,5 cm breiðirog 62,1 cm djúpir, frá vegg. 3 kæliskápar, án frystis, hæðir 86,5-126,5 og 166,5 cm. 2 kæliskápar meö frysti neðst, hæðir 126,5 og 166,5 cm. 3 frystiskápar, hæðir 86,5-126,5 og 166,5 cm. Myndir til hægri sýna upprööun 2ja skápa, hæðir 166,5 og 206,5 cm, en samröðun er einnig auðveld, vegna færanlegra hurða fyrir vinstri eða hægri opnun. Gram kæliskáparnir hafa alsjálfvirka þiöingu og sterkar.frauðfylltar hurðir með málmhillum og yfirlitsgóöum beint-á-borðiö-boxum fyrir smjör, ost,egg, álegg og afganga. GRAM FRYSTIKISTURNAR eru úr stáli og áli„ gæðagripir á geypigóðu verði. Hæðir 85 og 90 cm . Dýpt 67,5 cm. Breiddir 70,100, 130og 160 cm. FYRSTA FLOKKS FRÁ SIMI 24420 - HÁTÚNI 6A

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.