Vísir - 06.04.1977, Síða 19

Vísir - 06.04.1977, Síða 19
Meira af slíku H.D. hringdi: Mig langar til aö þakka fyrir gott framtak þar sem er franska kvikmyndavikan i Háskólabiói. Mér finnst aö meira mætti gera af sliku I kvikmyndahúsunum, enda veitir ekkert af þvi aö sýna nokkrar myndir frá Evrópu, þegar svo til eingöngu flæöa yfir mann bandariskar kvikmyndir. Ég hef aö visu enn ekki komiö þvi i verk aö fara og sjá ein- hverja af þessum myndum á frönsku kvikmyndavikunni, en ætla aö sjálfsögöu aö gera þaö áöur en henni lýkur. En fram- takið er gott, og þaö ber aö þakka. Reksturínn betur kominn í höndum einstoklinga B.S. skrifar: Vegna skrifa ykkar um nauösyn þess aö minnka rikisumsvif vil ég geta þess að á fjölskyldumóti fyrir skömmu, þar sem saman komnir voru 34 fullorönir fjöl- skyldumeölimir, var gerö sú samþykkt einróma, að þessi hópur skyldi viö næstu alþingis- kosningar kjósa þann þingflokk, sem best gengi fram i þvi að minnka rikisumsvifin, hvað svo sem hann héti Sjálfstæðisflokk- ur, Alþýöubandalag eða eitt- hverju ööru nafni. Nokkrir fjölsk.meölimanna vinna hjá rikisreknum fyrir- tækjum, og telja rekstur þeirra betur kominn i höndum ein- staklinga. Þrautpindir skattgreiöendur krefjast þess aö alþingismenn séu geröir ábyrgir fyrir geröum sinum sbr. þörungavinnslu- verksmiöjuna og fleira þegar veriö er aö ráöstafa stórum hluta af launum alþýöu manna i vafasaman rekstur. Ánœgð með peysufatadaginn Eldri kona hringdi: Mig langar aö lýsa yfir ánægju minni meö peysufata- daginnsvokallaöa sem er fastur liöur hjá verslunarskólanem- um. Ég sá hópinn þegar nem- endurnir gengu fylktu liði 1 peysu-og kjólfötum á mánudag- inn og þaö var reglulega ánægjuleg sjón. Þessi dagur Ilfgar upp á bæjarbraginn og ég vona aö siöurinn veröi ekki látinn niöur falla. Ég mundi sakna þess mik- iö, þvi mér þykir siöurinn eink- ar þjóölegur. Viltu koma einhverju á framfœri? Hringdu í Lesendur hafa orðið í síma 86611 á milli klukkan 10 og 12. Þú getur líka skrifað. Yfír 2000 bílar aka með Lum i á Islandi i Maqnan Platinulausa fransistor kveikjan gefur m.a.: Þesíi viöurkerinmg er aðeins veitl einum - aðila ár hvert fyrir Iramúrskarandi taekni nýjung. ________ Þessar niðurstöður komu m.a. fram í hlutlausri skoð- anakönnun hérlendis. Þegar haft er i huga að snertifletir á platinum fara ört versnandi, allt frá fyrsta degi isetningar, þá hlýtur að vera eftirsóknarvert að geta haldið bezta ástandi óbreyttu. í LUAAENITION eru engar platinur og þar er því alltaf bezta ástand fyrir hendi. Vegna núningsslits fer platínubilið auk þess minnkandi, en það veldur seink- un á kveikjutima og slappara viðbragði. STAÐREYND: Slæmt ástand á Platin- vélar geta haft slipunargalla á um er algengasta orsök þess að vélin kveikjuknöstum. fer ekki i gang, sem oft hefur i för STAÐREYND: Slit eða gallar á með sér aðkeyptan akstur og vinnu- kveikjuknöstum hafa engin áhrif á tap. gang vélarinnar með notkun STAÐREYND: Missmiði eða slit á Lumenition. Jafnvel minni háttar slit kveikjuknöstum, svo og slitnar á fóðringum hefur ekki truflandi kveikjufóðringar, hafa mjög truflandi áhrif. áhrif á gang vélarinnar. Jafnvel nýjar STAÐREYND: Lumenition kveikju- búnaður er ónæmur gagnvart raka. Leitið frekari upplýsinga hjá okkur eða spyrjið ein- hverja af þeim hundruðum bileigenda, sem þegar aka með þessum búnaði, um reynslu þeirra. Einkaumboó á Islandi: iimji —í , SkeiSunni 3e Simi 3'33’45 Sinn Hiitil 1 Síöumúla H Keykjavik

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.