Alþýðublaðið - 01.03.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.03.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐtÐ Bandaiagið, sem hér eftir nefnist fjórvelda-sambandið, og kemur sameinað íram ' gegn Rústslandi, undir áhrifum Frakkiands. Tvöföld laun. Eftir Skjöláung. III. (Frh.) Ijar- og fjáraukalög fjrir firin 1918 og 1919 o. 11. i. Laun aðstoðármanna (í hag- stofunni) 2500 kr. (Fjal. fyrir ér'm 1918 og 1919). í sýslsn þessa var skipaður, 20 ágúst 1919, Héðinn Valdimarsson1), og mun það hafa verið skörarau eftir að h&na slepti forstöðu Landsverzlunarinnar, en gerðist þar skriístofustjóri.. Ge/a má ráð fyrir, að hana hafi haft þar 6000—8000 kr. laun, f svo virðuiegri stöðu, og því verið full- launaður þar. Er þá aðstoðar mannssýslanin aukastarf, semekki á að greiðast fyrir, en tckjur af því mun H. V. hafa haft 1918: Föst laun ....... kr. 90277 gjaldeyrisuppbót. . . —' 239,64 en 1919 verður þetta: Föst laun ..,..— 2500,00 gjaideyrisuppbót(líki.) — 1416 67 Samtals ofgoldið á fjárhagstfmabilinu . kr. 5050,08 2. Til skrifstofu- kostnað. iandiæknis . — 2000,00 Forstöðumaður Yfir- setukvennaskóians. . — 2000,00 Þingsetukaup 1918 . — 1220.80 Sama 1919 . — 1338,56 Sennilegar te'kjur í verðlagsnefnd frá i/x—u/9_'|8 ... _ 250,00 Sennilegar tekjur i fossanefnd 1918 . — 3600,00 Sennilegar tekjar í fossanefnd 1919 . — 1800 00 Samtals eru þá G. B. ofgoldinlaunáfjár- hagstfmahilinu . . kr, 12208,36 og er full ástæða til, að láta sér blöskra sltkt. Um laun fyrir forstöðu Yfirsetu- kvennaskólant, skaí það tckið fram, 1) Þetta atriði er skakt hjá greinarhöfundi, því hr. Héðinn Vaidimarsson hefir aidíei tekið nein laun frá Hagstofunni. Þau faefir hlotið sá sem geugt hefir adstoðarmaaustötfum, sem er hr. Fétur gópkóafaston. Ritstj. að það virðist undarlegt, fyrst Iandlæknir er áiitiun að hafa tíraa til þess, að hafa hana á hendi, að greiða honum sérsiök laun fyrir hana Hún virðist þó eiga ólikt betur við starfsvið hans, en fossa- og verðlagsrannsókn. Verðlagsnefndin kostaði 1918, kr. 2000. Mun þvf hæfilegt að áætla G. B. þar í 8 taáa., 250. kr. Fossanefndin kostaði 1918 kr. 30700,00. Eg befi haldið mé< hér við 300 kr. á mán., og eins 1919, þó nefndin kostaði þá kr. 33693,8^ — rúmi. þijátíu og þrjú þúsund krónur — í sex mánuði. 3. Skrifstofukostnaður biskups 1000 kr. Maður getur varla ímyndað sér, £Ö blskupsembættið sé syo um fangsutikið, að biskup þurfi aðstqð við skríftir. Er því sama aðsegja um þenna lið, og skrifstofukostnað iandlæknis, að hanri verður hrein uppbót á launin. 4 Tíl prófessors Einars Arn órssonar1), viðaukalaun kr. 5200 00 Þingsetukaup 1918 . — 1220,80 Sama 1919 . — 1338,56 Sennileg laun í ráð- gjafarnefnd 1919 • — 2000,00 Sennileg laun f fossa- nefad 1918—1919 . — 360000 Samtals ófgoldin laun á fjárhagstímabilinu . kr. 8159,36 Rsðgjuíarnefhdin kost&ði kr. 13175-00 1919. Það ár mun hún hafa farið tit Kmhafnar, en þó virðist ferðakostnaður nógu hátt reiknaður 7175 kr. fyrir 3 menn. En þá verður þó auðvitað dag- kaupið hátt, því ekki var nú vfst setan löng. Eg veit ekki, hve lengi E. A. var í fossanefndinni, en hefi áætlað það I ár. 5. Til héraðslæknisins í Rvík (íyrír kenslu f Háskólanum) 1600 kr. fyrir fjhtb. (Frh) 1) Eg hefi áður bent á, áa þess þó »ð fuilyrða það, að eftirlaun E A. mundu vera ólöglega veitt upphaflega. En auk þess virðast viðaukalaun þessi vera beint brot á 4 gr. launalaganna frá 1919, því þar er skýrt tekið fram, að sé embættismaður með eftirlaun- um skipaður f embætti á ný, beri að draga frá launum hans, eftir- launaupphæðina. — Samskonar á- kvæði er og í launalögunum frá 1875. Úr sveitinnL Dyrt kveðin yfsa þykir þessi eftir Jón G. Gillis § Ameríku Gíslason frá Eyvindar- stöðum i Skag&firði: Þröng að sandi leið og löng léttíst handsn breiða klett; söng í bandi, reiða og röag rétt að landi skeið var sett. Málafærzlamaður og bó'ndi sömdu með sér um soajörkaup þánnig, &ð bóndi fengi borgað sœjörið jafnóðum og máiafærzlu- maður tæki við hverjum 20 pund- um. Þsgar málafærzlumaður var búinn að taka við 19 pd., sagðlst hann ekki taka við meiiu og sagð- ist ekkert borga fyr en hacn iækí við 20 pundinu. Þá mæiti bóndit örvalundur aldrei sæll, ætið bundinn kviða, nitján punda naumur þræll nefadur hundur víða. Yísa eftir Lfitra-Bjórgn: Slingur er spói að semja söngE syngur lóa heims um hring; kringum flóa, góms um göng, gliiigrar kjóa hljóðstilling. Ásgeir Einarsson á Fingeyrnnfc orkti svo um háseta sinn Jóhann dall í Strandaferð: Jóhann dalEur sefur sætt sjávarfall og nokkuð betur, þó að kalli Adamsætt öll, hann varla rumskað getur. Ásgeir neitaði staupi er honam var boðið í Viðvfk á Skagaströnd. Þá sagði Óiafur Jóasson veitinga- maður: „Hann Ásgeir, sem aldrei drekkur." Ásgeir tók upp orð Ól- afs og bætti við: Ásgeir sem að aldrei drekkur, enginn trúi eg vertshússhlekkur bindi hann við brennivfn, þó að margir þar inn hlaupL' þegar eiga von á staupi, og myadi svo úr manni svfn. Jensen rert var að mála grindur vlð hús sitt. (Bóndi úr Eyjafirði gekk framhjá og sagði: „Sælir verið þér Jensen vert — þú ert þá að tjarga g«It.»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.