Tíminn - 23.07.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.07.1968, Blaðsíða 2
2 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 23. júlí 1968. STYRKVEITINGAR VÍSINDASJÓÐS B'áðar deildir Vísindasjóðs hafa n.ú veitt styrki ársins 1968, en þetta er í ellefta sinn sem styrk- ir eru veittir úr sjóðnum. Fyrstu styrkir sjéðsins voru veittir vorið 1958. Deildarstjórnir Vísindasjóðs, sem úthluta styrkjum sjóðsins, eru skipaðar til fjögurra ára í senn. Alls bárust Raunvísindadeild 53 umsóknir að þessu sdnni, en veittir voru 42 styrkir að fjór- hiæð samtals 3 milljónir 237 þús. krónur. Árið 1967 veitti deildin 46 styrki að heildarfjárhæð 3 milljónir 102 þúsund krónur. Pormaður stjórnar Raunvísinda deildar er dr. Sigurður Þórðarson jarðfræðingur. Aðrir í stjórninni eru Davíð Davíðsson prófessor, dr. Gunnar Böðvarsson, dr. Leifur Ás geirsso.n prófessor og dr. Sturla Friðriksson, erfðafræðingur. Að þessu sinni dveljast þeir dr. Gunn- ar Böðvarsson og varamaður hans dr. Guðm. E. Sigvaldason, báðir erlendis og tóku því eigi þátt í þessari úthlutun. Ritari Raunvís- mdadeildar er Guðmundur Arn- laugsson rektor. Alls bárust Hugvísindadeild að þessu siuni 38 umsólknir, en veitt- ir voru 10 styrkir að heiklarfjár- hæð 1 milljón og 650 þúsund kr. Árið 1967 veitU deildin 21 styrk að fjárhiæð samtals 1 milljón og 445 þúisund kr. Einn styrkþeganna Jón Sigurðsson hagfræðingur, af- salaði sér veittum styrk, að fij'ár- hæð 125 þúsund krónur. Styrkur til séra Kristjáns Búasonar, að fjárhæð 100 þúsund krónur, lækk aði í samræmi við fyrirvara í 60 þúsund krónur, vegna þess að styrklþegi hlaut annan styrk á styriktím'abilinu. Raunveruleg heildarfjárhæð styrkveitinga á árinu 1967 varð því 1 milljón og 280 þúsund krónur. Á þessu ári tók einn umsækjandi umsókn sina aftur. Formaður stjórnar Hugvísinda- deildar er dr. Jóbannes Nordal, seðlabankastjóri. Aðrir í stjórn eru dr. Broddi Jóhannesson skóla stjóri, dr. Hreinn Benediktsson, prófessor, dr. Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður og Magnús Þ. Torfason, prófessor. Dr. Hreimn Benediktsson tók ekki þátt í störf um stjórnarinnar við veitingu styrkja að þessu sinni, en í stað hans kom varamaður hans í stjórn inni, dr. Matthías Jónasson, pró- fessor. Ritari deildarstjórnar er Bjarmi VilhjáLmsson, skjalavörður. Úr Vísindasjóði hafa því að þessu sinni verið veittir samtals 62 styrkir að heildarfjárhæð kr. 4.887.000,00 krónur. Hér fer á eftir yfirlit um styrk- veitingarnar: Raunvísindadeild Dvalarstyrkir til vísindalegs sérnáms og rannsókna 160.000 kr. styrk hlutu: Halldór Þ. Guðjónsson, stærð- fræðingur, til stærðfræðira t n- sókna, væntanlega í Bretlandi eða Þýzkalandi. Haraldur Sigurðsson, bergfræðingur, til rannsókna á súru og ísúru bergi á íslandi með sérstöku tilliti til uppruna þess. (Verkefni til doktorsprófs við há- skólann í Durham). Reynir Axels son, stærðfræðingur, til rannsókna í stærðfræði við háskólann í Prin ceton (doktorsverkefni). Sigurð- ur Steimþórsson, bergfræðingur, til rannsókna og efnagreininga fornra jarðmyndana í því skyni einkum að renna stoðum undir tilgátur manna um eldri skeið í sö'gu andrúmisloftsins. (Verkefni til doktorspróís við Princeton- háskóla). Stefán Arnórssion jarð- efnaifræðingur, til rannsókna á þungamálmum í heitu vatni á ís- landi (verkefni til doktorsprófs við Lundúnahiáskóla). Þobkell Helgason stærðfræðingur, til stærðfræðiraninsókna við MIT, Boston. (Verkefni til doktors- prófs). 100.000 kr. styrk hlutu: Þorgeir Pálsson, verkfræðingur, til rannsókna á vandamólum sjálf stýringar, er lúta að sjálívirkri lendingartækni fyrir flugför. (MIT, Boston). 70.000 kr. styrk hlutu: Axel Björnsson, eðlisfræðingur, til athugana á sveiflum í segul- sviði jarðar, einkum í norðan- verðri Evrópu og á íslandi. (Verk efni til doktorsprófs við Háskól- ann í Göttingen). Gestur Ólafsson arkitekt, til athugana á skipulagi verzlunarhverfa. (Háskólinn í Liverpool). Hólmgeir Björnsson, kennari, til framhaldsnáms í til- raunastærðfræði (biometry). — (Cornell-háskóli). — Rögnvaldur Ólafsson, eðlisfræðingur, til fram haldsnáms og rannsókna á alleiðni (superconductivity) og . áhrifum segulsviðs á hana. (Háskólinn í St. Andrews, Skotlandi). Sigfús AUGLÝSING UM ÚTBOÐ Laxárvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í byggingu stöðvar- húss fyrir jarðgufustöð við Mývatn. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Laxárvirkjunar, Geisla- götu 9, Akureyri. — Skilafrestur er til 1. ágúst n.k. LAXÁRVIRKJUN ★ JP-Tnnréttingar frá Jönt Péturssynl, hútgagnaframlelSanda — auglýstar I sjúnvaipi. Stflhreinarj sterkar og val um viSartegundir og harSpIast- Fram- leiSir einnig fataskápa. A5 aflokinni vístækri könnun teljum vlS, a5 staSlaSar henti ( fiestar 2—5 herbergja fbúSir. eins og- þær eru byggSar nú. Kerfi okkar er þannig gert, aö oftast má án aukakostnaSar, staöfæra innréttinguna þannig aö hún henti. ( allar Ibúöir og hús. 103 Allt þetta ★ Seljum. staSlaSar eldhús- Innréttingar, þaS er fram- leiöum eldhúsinnréttingu og seljum meö ölium. raftækjum og vaski. Verö kr. 61-000.00 - kr. 68.500,00 og kr. 73 000,00. -4r Innifaliö í veröinu er eid- húsinnrétting, 5 cub/f. ís- skápur, eldasamstæöa. meö tveim dfnum, grillofni og bakarofni, iofthreinsari meö kolfilter, sinki - a - matic uppþvottavél og vaskur, enn- fremur söluskattur- •4r Þér getiS valiö um inn- lenda framieiöslu á eldhús- um og erlenda framleiSsiu. (Tielsa sem er stærsti eldhús- framleiðandi á meginlandi Evrépu.) Tkr Einnig getum viö smiöaö innréttingar eftir teikningu dg óskum kaupanda. ★ Þetta er eína tilraunin, aö þvi er bezt veröur vitað til aö leysa öll. vandamál hús- byggjenda varöandi eldhúsið. •k Fyrir 68.500,00, geta margir boöiö yður eldhúsinn- réttingu, en ekki er kunnugt um, aö aðrir bjóöi yöur. eld- húsinnréttingu, meö eldavél- arsamstæöu, viftu, vaski, uppþvottavél og Isskáp fyrir þetta verö- — Alit innifaliö meöal annars söluskattur kr. 4.800,00. Söluumboð fyrlr JP -innréttlngar. Umboös- & heildverzlun Kirkjuhvoli • Reykjavlk Sfmar: 21718, 42137 Schopka, fiskifræðmgur, til at- hugana á frjósetni helztu nytja- fiska Norður-Atlamtsihafs (Hóiskól inn í Kiel). Sigurlaug Sæmunds- dóttir, arkitekt, til framhaldsnáms í byggimgarlist og skipulagsfræð- um. (Bandaríkin). 60 þús. kr. styrk hlutu: Guðmundur Oddsson, læknir, til ramnsókna á áhrifum háþrýstings á hjartavöðva. (Cleveland Clinic Hosp. Ohio). — Júlíus Sólnes, verkfræðingur, lic. techn. til' fram haldsná'ms og ranmsókna í burðar þolsfræði með sérstöku tiliiti til jarðskjólfta (Við háskólann í Berkley, Kaliforníu. Kjartan Jó- hannsson, verkfræðingur, til að ljúka dioktorsriti um Operations Research (aðgerð'arraimnsóknir) (við háskólann í CJhicago). Magn- ús Óttar Magnússon, læknir, til þjálfunar í meðferð gervinýrna og nýrnaflutningum, auk tilrawna við líffærageymslu. (Cleveland Clinic Hosp., Ohio). Ólafur Örn Arnar- son, lækinir, til framhaldsnáms og, rannsókna í þvagflæralækningum. (Cleveland Clinic Educational Found'ation, Ohio). 40.000 kr. styrk hlutu: Magnús Birgir Jónsson, til rann sókna á áhrifum aldurs og burðar tíma kúa á nythæð, svo og ákvörð um á arfgengi nythæðar og fitu- magns mjólkur. (licenciat-verkiefni Noregoir). Stefán Aðalsteinsson, til þess að ljúka doktorsriti um erfðarannsóknir á íslenzku sauðfé. (Við báskólann í Edimborg). 30.000 kr. styrk hlaut: Vilhjiálmur Lúðviksson, til þess áð ljúka doktorsverkefni í efna- fræði. (Wisconsin-'háskóli, Banda ríkjunum). Verkefnastyrkir Styrkir til stofnana og félaga. Bændaskólinn á Hvanneyri, til jiarðvegsrannsókna, kr. 80,000,00. Jöklarannsóknafélag íslands, til tækjakaupa vegna jöklarannsókna í samviíinu við Raunvísindad'eild Hásikólans, kr. 80.000,00. — Rann- sóknarstofa Háskólans við Baróns stíg, vegna rannsóknar á eigin- leikum staphylokokkus, staph. aur. og alhus. kr. 50.000,00. — Rannsókmarstofa Háskólans í lyfja fræði, vegna kaupa á rannsókna- tæki, kr. 26.000,00. — Rannsókn- arstofnun landbúnaðarins, til rann sókna á jarðkali, er Bjarni E. Guðleifsson annast, kr. 100.00^ 00. — Veðurstofa fslands, vegna kaupa á tækjum ti'l sólgeislamæl- inga, kr. 31.000,00. Verkefnastyrkir einstaklinga ALfreð Árnason, menntaskóla- kemnari, til framhalds eggjahvítu rannsókna (við háskólann í Glas- gow), kr. 75.000,00. — Einar Eiríkssón, læknir, til bióðstreymis mælinga á sjúkli.ngum, með æða- hnúta og stíflur í neðri útlimum (doktorsverkefni, Svíþjóð), kr. 100.000,00. — Grétar Ólafsson, læknir, til rannsókna á sjúkling- um, er skornir hafa verið upp vegna krabbameinsútsæðis í lung um, kr. 30.000,00. — Guðmundur Jóhannesson, lœkmir, til fram- halds krabbameinsrannsókna, kr. 60.000,00. — Helgi Björnsson og Jóhann Sigurjónsson, til könnun- ar á Bægisárjökli og yfirlitsat- hugana á öðrum jöklum norðan- lands, kr. 100.000,00. — Jens Pálsson, mannfræðingur, til kaupa á vísindatækjum til mannfræði- rannsókna á íslandi, kr. 120.000,00 — Jóhann Axelsson, prófessor, til þess að Ijúka uindirbúningsrann- sókn hans og Guðm. Guðmunds- sonar á sambandi rafspennubrevt- inga og aflsvörunar í vöðvafrum um æða, kr. 80.000,00. — Jón Jónsson, jarðfræðingur, vegna kostnaðar við jarðfræðirannsókn- ir í Skaftafellssýslu, kr. 20.000,00. i— Jón Steffensen, prófesisor, vegna kostnaðar við tölfræðilega úrvinnslu mælinga á beinum ís- lendinga, kr. 100.000,00. — Karl Grönvold, til jarðffræðirannsókna í Kerlingafjöllum og gerðar ná- tovæms jarðfræðikorts af svæðinu. kr. 40.000,00. — Kjartan R. Guð- mundisson, læbnir, til könnunar á tíðni æxla í miðtaugakerfi og sjald'gæfra taugasjúkd'óma á ís- landi, kr. 50.000,00. — Dr. Ivka Munda, náttúrufræðingur, til framhaldisrannsókna á þörungum við strendur íslands, kr. 70.000,00. — Sigurður V. Hallsson, efnafræð ingur, til framihalds vaxtarmæl- inga á nytjanliegum þara við norð anverðan Breiðafjörð, kr. 75.000,-. — Stefán Skaftason, læknir, til rannsókna á heyrnartækjum, kr. 30.000,00. — Dr. Þorleiíur Ein- arsson, jarðfræðingur, til fram- haldsrannsókna á jarðlögum frá ísöld, einkum í Hreppum, Snæ- fellsnesi og Tjörnesi, kr. 30.000,00. Hugvísindadeild 125 þúsund kr. styrk hlutw? Guðrú'n P. Helgadióttir, skóla- stjóri ti'l að Ijúka ritgerð um Hrafns sögu Sveimbjarnarsonar og afistöðu hennar til annarra sam- tíðarsagma og ti'l að bera læknis- fræðisöguleg atriði sögunnar sam an við 1-atnesk miðaldarit. — Séra Rristján Búason, til að ljúka ritgerð um uppruna Kristfræði Nýja testamentisins með saman- burði þeirra texta guðspjallamna, sem á einhvern hátt fjalla um þjáningu og dauða Jesú frá Nasaret. — Tryggvi Gislason mag. art., til að semja rit um sögu íslenzkrar málfræði á 18. og 19- öld. Styrkurinn er veittur með þeim fyrirvara, að hann lækki í kr. 50 þúsuind, e-f styrkþegi te'kur við föstu starfi í haust. — Vé- steinn Ólason, mag. art., til að semja rit um íslenzka sagnadansa, upptök þeirra og einkenni. 100 þús. kr. styrk hlutu: Einar Már Jónsson, lic. es lettr- es, til að halda áifram rannsókn á þjóðfélags- og stj'órnmálakenn- ingum Kon'ungsskuggsjár, saman burði þeirra við norskt þjóðfélag, norrænan hugmyndaheim og við erlenda samtímahugsun. — Dr. Hreinn Benediktsson, prófess or, 1) til að greiða kostnað við undirbúningsvinnu vegna rann- sókna á íslenzkum dróttkvæðum, anmars vegar vegna bragfræði- legra rannsókna og hins vegar vegna rannsókna á dróttkvæðum sem heimild um íslenzkt mál og þróun þess; 2) til að greiða kostn að við undirbúiningsvinnu vegna útgáfu á Fyrstu málfræðiritgerð Snorra-Eddu, svo og rannsóknar á fræðilegum rótum hennar i mið aldamálfræði og gildi hennar fyrir norræn málvísindi. — Séra Jón Hnefill Aðalsteinsson, fil. -lic., til að vinna að doktorsritgerð um kristnitökuina á íslandi og aðdrag- anda hennar. — Jón Örn Jónsson M.A., til að ljúka ritgerð til doktorsprófs við Wisconsin-há- skóla um efnið: Iceland and the EEC and EFTA. Membership and the Alternatives to Member- ship. An Economic Analysis. — Dr. Simom Jóihann Ágústsson, prófessor, til að standa straum af kostnaði við tölfræðilega úr- vinnslu könnunar á lestrarefni barna og unglinga. 75 þús. kr. styrk hlutu: Garðar Gíslason, cand. jur, til að rannsaka kenningar um eðli laga og ljúka ritgerð um það efni Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.