Tíminn - 23.07.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.07.1968, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 23. júlí 1968. DENNI — Hættu aS segja mér, hvern ig ég á aS aka. ÞaS halda allir DÆMALAUSI ■é””>"’• í dag er þriðjudagur 23. júlí. Appolinaris. Tungl í hásuðri kl. 10.58 Árdegisflæði kl. 4.12 HsiUugazla Sjúkrabifreið: SímJ 11100 i Reykjavík, I Hafnarflrð) : síma 51336 SlysavarSstofan I Borgarspítalan- .jm er opin allan sótarhringlnn. AS- eins móttaka slasaðra. Siml 81212 Nætur- og helgidagalæknir er I síma 21230. Neyðarvaktln: Siml 11510 opið hvern virkan dag fré kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýslngar um Læknaþjónustuna l borginn! gefnar I simsvara Lækna félags Reykjavikur I síma 18888. Næturvarzlan I Stórholti er opin frá mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laug- ardags og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgnana: Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá kl. 13—15. Næturvarzla í Reykjavik 20. — 27. jútí er í Reykjavíkur apóteki og Borgarapóteki. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt 24. júlí annast Kristján T. Ragnars son. Næturvörzlu í Keflavík 23. jútí a/in ast Kjartan Ólafsson. Blóðbanklnn: Blóðbanklnn tekur á mótl blóð gföfum daglega kl. 2—4 Heimsóknartímar siúkrahúsa Elllhelmilið Grund. Aila daga kl. 2—4 og 6.30—7. Fæðingardeild Landsspltalans Alla daga kl 3—4 og 7,30—8 Fæðingarheimill Reykjavikur Alla daga fci 3,30—4,30 og fyrlr feður kl 8—8.30 Kópavogshælið Eftir hádegi dag- lega Hvitabandið. Alla daga frá fci 3—4 og 7—7,30 Farsóttarhúsið. AJla daga fcl 3,30— 5 og 6.30—7 Kleppsspftalinn. AUa daga fcl. 3—4 6.30—7 Flugástlanir Flugfélag íslands h. f. Millilandafiug: Gullfaxi fer tii Lundúna kl. 12.00 í dag. Væntanlegur aftur til Kefla víkur kl. 18.15. Vélin fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 19.30 £ kvöld. Væntanleg aftur til Kefla- víkur kl. 01.15 í nótt. Leiguflug vél Flugfélagsins fer til Vagar, Berg en og Kaupm.h. kl. 08.00 í dag. Gull faxi fer til Lundúna kl. 08.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Ak ureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð árkróks og Hornafjarðar. Sumarbúðir Þjóðkirkjunnar. Börnin úr Skálholti koma í Umferðarmið- stöðina kl. 5.30 á miðvikudag. Loftleiðir h. f. Leifur Eiriksson er væntanlegur frá NY M. 08.30. Fer til Glasg. og London kl. 09.30. Er væntanlegur til baka frá London og Glasg. kl. 00.15. Fer til NY kl. 01.15. Guðríð ur Þorbjarnardóttir er væntanleg frá NY kl. 10,00. Fer til Luxemborg ar kl. 11.00. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Fer til NY kl. 03.15. Félagslíf Skipaútgerð ríkisins. Esja fór frá Reykjavík kl. 17.00 í gær vestur um land f hringferð, Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Keyikjavíkur. Blikur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Þorlákshafnar og til baka en síðan til Reykjavíkur. Herðu- breið fór frá Akureyri kl. 17.00 i gær á vesturleið. Hafskip h. f. Langá fór frá Gdynia 20.70 til íslands. Laxá fór frá Hamiborg í dag til Rvk. Rangá er í Rvk. Selá fór frá Hornafirði í gær áleiðis til Akureyrar. Marco er í Rvik. Orðsending Laugarnessókn: Fótaaðgerðir fyrir aldraða fara fram í kjallara Laugarneskirkju bvern fÖ9tudag kl. 9—12. Tímapantanir i síma 34544. Sumarskemmtiferð með Kvenfélagi Hallgrimskirkju verður farin 23. júlí kl. 8.30. Farið verður Krísuvík urleiðina að Selfossi, borðaður þar hátegisverður, síðan ekið til Eyr arbakka, Stokikseyri, Skálhcíts og Laugarvatns, Gjábakkaveg til baka. Upplýsingar í símum eftir kl. 17, 14359 Aðalheiður, 13593 Una. Frá Orlofsnefnd Kópavogs. Þær konur í Kópavogi er vilja koma f orlof komi á skrifstofu nefndar- innar f félagshelmili Kópavogs 2. hæð, opið þriðjudaga og föstudaga frá 17,30 til 18,30 dagana 15. til 31. júlí, síml 41571. Dvalið verður að Laugum i Dalasýslu 10. til 20. ágúst. Happdrætti Blindrafélagsins. Eftirtalin númer hlutu vinning. Nr. 12932 Vauxhall Victor, fólks- bifreið. Nr. 20518. Ferð fyrir tvo til Mall- orka. Vinninganna má vitja á skrif. stofu Blindarfélagsins, Hamrahtíð 17 n. k. mánudag oS þriðjudag, eftir það verða upplýsingar veittar í sima 51763, þar sem skrifstofan verð ur lokuð vegna sumarleyfa. Hið islenzka Blbllufélag: nefir opn að alm skrlfstofu og afgreiðslu n bókum félagsins < Guðbrandsstofu • Hallgrimskirkiu '■< Ské’n-örðu' ■- igengið lnn um dyr á bakhlið nyrðr’ álmu birkjuturnsinsi Opið alla vtrka daga — nema laugardaga - trá kl 15.00 - 17.00 Sirru 17805 fHeima slmar starfsmanna: framkv.stj 19958 og gjaldker: 13427) I Guðbrandsstofu em veittar allai upplýsingar um Biblíufélagið. Mei' limiT geta vitjað þar félagssk’rteins sinna og þar geta nýlr félagsrr-e'-n látið skrásetja sig. Kvenfélagasamband íslands. Skrifstofa sambandsins og leiðbein- ingarstöð húsmæðra HaUveigarstöð um, sími 12335. Er opin aUa virka daga kl. 3—5 nema laugardaga Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindargötu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis mið- vikud. 4—5, viðtalstími prests þriðju daga og föstudaga kl. 5—6. Minningarspiölo N.l.F.I sra aí- greida á sknlstofu télagsins Lauí- ásvegi 2. Hjónaband 15. júní voru gefin saman í hjóna band í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Júlía Gunn- laugsdóttir og Ásgeir Halldórsson. Heimili þeirra er að Barmahlíð 48. (Nýja myndastofan, Laugavegi 43b, sími 15125, Rvk). — Kastið frá ykkur byssunum! Pétur sér sér færi á að stinga af. — Nú hef ég tækifæri til þess að stinga af. Þegar ég kemst út úr gilinu hafa þeir ekkert tækifæri til þess að ná mér. — Billinn er að fara, Það eru englr pen ingar í honum. — Þú ert að segja mér að það verði ráð- — Bilstjórarnir þínlr fara ekki. Við höf ist á okkur með vélbyssum, handsprengi um annan mann. Ekki satt? um og táragasi. Ég vil ekki að bílstjórarnir — Hver? mínir verði skotnir. — Ég vona að hann sé á leiðinni. 6.7. voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasynl, ungfrú Gyða Vigfúsdóttir og Heiðar W. Jones. Heimili þeirra er að Álfhólsvegi 109. (Nýja myndastbfan, Laugavegi 43b, sími 15128, Reykjavík). Bilaskoðun 23. júlí 1968. R 10201 — R 10350 G 4251 — 4500 KVIKMYNDA- "Litlabíó" KLÚBBURINN L'Atalante eftir Jean Vigo (frönsk 1934). Úr djúpinu eftir J. Renoir (frönsk 1937). Tekið á móti tilkynningum ídagbókina ki. i 0— 12.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.