Tíminn - 23.07.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 23.07.1968, Blaðsíða 15
ÞRIBJUDAGUK 23. júlí 1968. 15 BARSMÍÐAR Framhald af bls. 16 í fangageymslu. Einum þeirra var sleppt nokkru síðar. í dag var tveggja þýzkra sjó- manna saknað og var lögreglan beðin að leita þeirra. Fundust mennirnir í kvöld, og lét tog- arinn úr h'öifin kl. 22,00. Var þá einnig búið að koma mönn unum sem handteknir voru, um borð. DIPLOAAAT Fi'amhald af bls. 16. í bílnum var einn farþegi auk ökumannsins. Mun farþeg inn vera íslendingur. Lögreglan tók erlenda sendiráðsstarfsmann inn í sína vörzlu, en f'arþeginn var hvergi finnanlegur þegar lögreglumenn komu á vettvang. SKEMMTIFERÐ SUF Framhald af bls. 16 Sunnudagurinn var tekinn snemma og hófst skoðunarferð um Vestmannaeyjar kl. 8.30 und- ir góðri leiðsögn þriggja eyjar- skeggja, þeirra Sigurgeirs Kristj- ánssonar, forseta bæjarstj., Her- manns Einarssonar, kennara, og Jónasar Guðmundssonar. Fyrst var Byggðasafn Vestmannaeyja skoð- að, þá Náttúrugripasafnið og hið stórmerka fiskasafn, sem þar er. Síðan var ekið í Herjólfsdal, út á Stórhöfða og kringum Helga- fell. Víða var staðnæmst og röktu leiðsögumenn þá sögu og sér- kenni eyjanna. Upp úr hádegi var aftur lagt af stað með Esju til Reykjavík- ur, siglt í kringum eyjarnar en Surtsey sást ekki sökum þoku. Annars var veður stillt og gott meðan á ferðinni stóð en sólar- laust. Um borð í skipinu ríkti jafn- an mikil kátína, Stuðlatríó lék fyrir dansi, sem stiginn var á þil- farinu. Einnig var mikið um al- mennan söng og skemmtu þátt- takendur í ferðinni sér hið bezta, og fór þó allt fram með hófsemd. Skipstjóri á Esju var Tryggvi Blöndal, en fararstjóri ferðarinn- ar var Baldur Óskarsson, formað- ur SUF. Fararstjói’nin hefur beðið blað- ið að koma á fiamfæri þökkum til skipstjóra og skipshafnar Esju fyrir góðan beina, þökkum til Vestmannaeyinga fyrir prýðilegar móttökur og svo að lokum þökk- um til ferðafélaganna fyrir skemmtilegar samverustundir og á gæta framkomu. Nánar verðu* sagt frá Esjuferð TÍMINN inni í Vettvangi ungra Framsókn- armanna í blaðinu á morgun. GEFA ÚT LJÓÐIN Framhald af bls. 1. gáfu leyfi til þess að gefa kvæðin út í bókarformi. Voru undirtektir þessara manna allra mjög góðar og sýndu þeir máli þessu mikinn áihuga. Hims vegar hafia ekki hringt nægilega margir höfundar enn þá til þess að unnt sé að gefa kvæðin út í bókarformi. Þeir höfuindar, sem hafa ekki gefið sig fram við ofiangreint símanúmer (16909) eru vinsam legast beðnir að gera það hið fyrsta (milli kl. 6—8 síðdegis í dag og á morgun). Ætlunin er að gefa kvæðin út á prenti umdir nafni. Mun hv-erri bók fylgja atkvæðaseð- ill, þar sem kaupanda hennar er gefið tækifæri til þess að svara eftirfarandi spunningum: 1. Teljið þér ekkert kvæð- anna verðiaunavert? 2. Hver þykir yður þrjú beztu kvæðin? Ef meiri hluti kaupenda diæmir eittlhvert kvæðanna verðlaunahæift, mun höfundi þess veitt 10.000 kr. verðlaun likt og Stúdentaifélagið ætlaði í upphafi. DRUKKNAÐI Framhald af bls. 1. þeir að beina bátnum á lygn- ara vatn, en þegar honum var beitt í gráðið fylltist hanm að aftanverðu. Óskar var syndur en var í klofiháum stígvélum og átti því erifitt með sund. Hann var í vinnuskyrtu einni fata að ofan verðu. f hana hafði hann nælt sjálfútblásandi hylki, sem er í- l'öng gúmmí'blaðra, þegar Más ið hefur verið í það. Þegar blaðran blés upp virðist að hú.n hafi rifið upp skyrtuna, þegar stígvélin þyngdu manninn að neðanverðu. Hefur þetta háð 'honum á sundinu. Þessi útbún aður er gerður fyrir frosk- menn til að draga þá úr djúpi hægt upp á yfirborðið, en ekki er ætlast til að hann sé notað ur sem björgunarvesti. Ágúst er fertugur að aldri. Hann er ósyndur. Undir aftur þóftu bátsins var uppblásin hjölibarðaslanga. Þegar bátinn fyllti fór Ágúst í kaf og saup nokkuð vatn, en tókst að ná slöngunni undan þóftunni óg rífa hana lausa úr bátnum sem maraði í kafi. Kom hann glöng- unni yfir höfuð sér og náði sdðar í ár oig t'ókst að karfla sig upp að hólma með árinni. Lá hann á hólmanum um stund og komst siðan til lands með því að bregða slögunni undir hendur sér og róa til lands. Var hann þá aðframkom inn af kulda og þreytu en gekk til búða. Lögreglan í Borgarnesi var látin vita um slysjð og fóru lögreglumenm upp að Hítar- vatni. Báiturinn maraði í kafi en rak um síðir að landi, og drógu piltar, sem fundu bát- inn, hann á þurrt. Froskmenn úr björguinarsveitinni Ingólfi fóru vestur og fundu lík Ósk- ars eftir nokkra leit. STYRKIR Framhaló af bls. 2. til B. Litt.-gráðu við háskólanm í Oxford, einkum um hugtakið „gildi“ í lögum og Iögfræði („On the notions of validity in modern jurisprudenee“). — Jón Rúnar Gunnarsson, cand, mag., til að I ljúka meistaraprófsritgerð u-m grískar lokhlj'óðsamstæður af gerðinni (1) g'ómhljóð-tanmhljóð, sem svara til gómhljóðs-blísturs- hljóðs í indóirönsku og (2) vara hljóð-tannhl'jóð, sem svara til eins varahljóðs í öðrum indóevrópsk- um málum (e.t.v. tannhljóðs í keltnesku). — Odd Didriksen, lektor, til að vinna úr gögnum og Ijúka heimildakönmun um stj'órnmálasögu íslands á síðasta tug 19. aldar pg fram að árinu 1904 og semja ritgerð um hama. — Ólafur R. Grimsson B.A. (EC ON) Honours, til að semja rit- gerð til doktorsprófs við Manc- hesterbáskóla um efnið Political Power in Modern Iceland. — Sigfús H. Andrésson, skjalavörð- ur, til að ljiúka ritverkinu Upp- haf fríhöndlunar og almenna bænaskráin — íslenzka verzlunin 1774—1807. — Hörður Ágússson, listmálari, til að ljúka riti um húsagerð á íslandi fyrr á tímum. 50 þús. kr. styrk hlutu: Aðalgeir Kristjánsson, skjala- vörður, til að ljúka riti um ævi og störf Rrynjólfs Péturssonar. — Hreinn Steingdmssion, tónlistar- maður, til að halda áfram ramn-. sóikn á einkennum íslenzkra þjóð- laga. — Lúðvík Kristjénsson sagn fræðingur, til að kosta teikningar í fyrirhugað rit um íslenzka sjáv- son, prófessor. Kostnaðarstyrkur arhætti. — Þórhallur Vilmundar- ti'l að halda áfram staðfræðilegum athugunum vegna örnefmarann- sókna. Á VÍÐAVANGI Framhald aí bls. 5 svo aumir, að þeim mætti bjóða hvað sem er í viðskiptum“. Þetta er dálagleg einkunn, j sem viðskiptamálaráðherrann ■ fær i aðalmálgagni ríkisstjórn-1 arinnar. Hann er svo „aumur", að Mbl. telur allt í voða, ef Rússum sé ekki bent á, að hann sé aðeins aumastur allra, en aðrir íslendingar miklu harðari. Gylfi er meira að segja svo „aumur“, að honum má „bjóða hvað sem er í viðskiptum“. En m. a. orða. Er þetta ekki ráðherrann, sem á að fara með umboð ríkisstjórnarinnar í samningum við Efta og Efna- hagsbandalag Evrópu? Simi 11384 Orustan mikla Stórfengleg ,og mjög spenn- andi ný amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. i fsl. texti. ' Bönnuð innan 14 ára. j Sýnd kl. 5 og 9. slmi 22140 Fréttasnatinn (Press for time) Sprenghlægileg gamanmynd 1 litum frá Ranik. Vinsælasti gam anleikari Breta, Norman Wis- dom leikur aðalhlutverkið og hann samdi einnig kvikmynda handritið ásamt Eddie Leslie. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Dæmdur saklaus (The Chase). íslenzkur texti. Hörkuspennandi og viðhurða- rik ný amerisk stórmynd í Panavision og litum með úrvals leikurunum Marlon Brando, Jane Fonda o. fl. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Slmi 11544 Elsku Jón íslenzkur texti Stórbrotin og djörf sænsk ást arllfsmynd. Jarl Kulle Christine Scollin Bönnuð smgri en 16 ára Endursýnd kt 5 og 9. síðustu sýningar. LAUGARAS Simar 32075. og 38150 Ævintýramaðurinn Eddy Chapman (The Triple Cross) íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Lokað vegna sumarleyfa GAMLA BIO Mannrán á Nóbelshátíð með Paul Newman Endursýnd kl. 9. Hugsanalesarinn W lt Disney-gamanmynd með íslenzkum texta. Sýnd ki. 5. Sírhi 50249. Einvígið í Djöflagjá fslenzkur texti. Sidney Poiter, James Garner. Sýnd ld. 9. iÆJApP Slm) 50184 Fórnarlamb safnarans Spennandi ensk-amerfsk kvik mynd. Terency Stamp Samatha Eggar íslenzkur texti. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 9. Fireball 500 íslenzkur texti. Hörkuspennandi, ný amerisk kappakstursmynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. T ónabíó Slmi 31182 Hættuleg sendiför (Ambuch Bay) Hörkuspennandl ný amerfsk mynd I Utum. íslenzkur textl. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum innan 16 ára >t Í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.