Tíminn - 26.07.1968, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.07.1968, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 26. júlí 1968. TIMINN TIMANS ■' .........■ Enriqueta Basilio, tuttugu áxa stúlka frá Mexíkó, verður fyrsta konan, sem ber Olyrn- píukyndilinn síðasta spölimn og Sú sögn, að Lúðvík konung- ur fjórtándi hafi hatað vafn bað ,og það á brúðkaupsnótt og aðeins eim^ sinni farið í sina, er ekki sönn, að þvi er Frakkar foillyrð’a um þessar mund'ir. Fyrir nokkru síðan fundust í skjalasafni í París, teikningar af baðherbergi kon ungs í Versölum. Teikningar þessar hafði hann sjálfur gert og hafa verið gerðar rannsókn- ir í böllinni til þess að ganga úr skugga um, hvort þetta baðfaerbergi hafi nokkurn tím an verið gert. Svo reyndist vera og þykir því fuilsannað, að konungur hafi notað bað- herbergið, fyrst það var til á annað borð. í baðkarið rann bseði kalt og heitt vatn, sem var og er jafnvei enn munað- ur í Fra'kblandi. Alit var her- bergið ríkamnnlega búið og síð ar var þvi breytt í svefmher- bergi fyrir prinsessu. Sala á reiðhjólum eykst nú stöðugt í Frakklandi — Árið 1964 vom seld þar í landi 820 þúsund hjól en árið 1967 voru seld 980 þúsumd hjól. Meðan á verkföllunum stóð í miaímánuði síðastl. seldust sex- tíu þúsund reiðhjiól aðeins í Parisarborg, og sjást nú fleiri hjól á götum borgarinnar held ur en í lok síðari heimsstyrjald arinnar. Sagan hefur lönguim greint fná a'fibrýðisömum eiliskfaugum og mörg eru þau örþrifaráðin, sem þessir örviæntingarfullu menn hafa reynt til þess að hefna sín á ástmeyjum sín- uim. E-n sjaldan eða aldi^i hef- ur verið gripið til eins ill- kvittnislegs ráðs og þess, sem Siegfried Jahn í Köln greip til. Siegfried er 29 ára gamall og er efnafræðingur. Hann felldi hug til Moniku nokkurrar Schaeffer og bað hennar, en hún hafnaði honum. Hann hugði á hefnidir. í gamalli efna fræðibók fann hann formúlu fyrir yperite, eða díklórodíetýl súlphíd, sem þekkt er undir nafninu sinnepsgas. í bókinni stóð, að í fyrri heimsstyrjöld- inni hafi þetta verið notað, og skapað sársaukafull sár á hörund, auk þess sem það hafði áhrif á starfsemi lungn- an.na. Tekið var f-ram að fáir hefðu liátizt af áhrifum þessa gass, og það var einmitt það, sem Siegfield óskaði. Hann gerði efnablönduna og spraut- aði henni í bíl Moniku. Þ-egar hún settisí í bílin.n fann hún giífuríega sinnepslykt, auk þess sem henni fannst bílsætin óvenju skítug. Hún ók því á næstu bílaþvottastöð og bað um að bíllinn yrði hreinsaður. Nokkrum klukkustunduim síð- ar var Monika komin á spítala, hiljöðandi af kvölum. Augu hennar, Lunigu og hörund höfðu skaðazt af þessari blöndu. Starfsmaður bílaþvottastöðvar- innar var einnig fluttur á sjúkrahús og voru þau bæri á sjúkraihúsi í þrjár vikur. Grunur féll á Siegfried í þessu sambandi og viður- kenndi hann verknaðinn. — Ég ætlaði ekki að drepa hana, sagði hann, — en ég áleit hana hafa gott af því að fá nofckur sár á afturendann. Nýlega var gefin út tiikynn- ing í Frakklandi þess efnis að hér eftir mættu Frakkar búast við því, að þurfa að fá leyfi fyrir skotvopnum, s-em væru framleidd síðar en frá 1885. ALIar byssur, siem eru gerðar fyrir þann tíma, teljast forn- , gripir. Þegar orrustuþota flaug yfir þorpið Mael Cahaix í Frakk- landi, og bra.ut hljóðmúrinn, fyrir ^nokkru síðan, orsakaði hávaðinn, að meira en þúsund hænsni létust. kveikir Ölympíueldinn á Olym piuieikana 1968. Hún á Mexíco met í áttatíu metra hlaupi. Stúlkunni á myndinni finnst að hún hafi staðið nógu lengi í skugganum — og hefur fengið nóg af svo góðu. Hún heitir Tina Sinatra, systir Nancy, og hefur fylgt hmni frægu systur sinni um flest lönd sem einka- ritari. Tina er yngsta dóttir Frank Sinatra og hefur nú hætt þjón- ustu sinni við Nancy án þess að orð færi á milli systranna í því tilefni. — Ég skil hana ve», sagði Nancy aðeins, þegar Tina fékk sitt tækifæri. Hún byrjaði að vísu smátt — sem statisti — en nýlega fékk hún Sitt stóra tæki- færi — stórt hlutverk í þýzkri kvikmynd, sem verið er að taka um þessar mur.dir. Hertoginn af Windsor, sem eitt sinn var einn glæsilegasti maður álfuhnar, er nú illa leik Lnn af elli kerlingu. Hins vegar er ekkert lát á eiginkonu hans og bún e.nn þann dag í dag tailin með bezt klæddu konum heims. Þessi mynd er tekin, þegar þau hjónin komu á jám brautarstöð í Parísarborg. Á VÍÐAVANGI Mbl. og samvinnu- félögin f þeim forystugreinum, sem Morgunblaðið hefur birt að undanförnu um rekstur kaup- félaganna og Sambands ísl. sam vinnufélaga, er engu líkara en ldakkað sé' yfir þeim erfiðleik um, sem íslenzkur atvinnu- rekstur á nú við að stríða. Skrifar blaðið þar eins og hvergi sé erfiðleika að finna í rekstri atvinnufyrirtækja nú nema þeirra sem eru á vegum samvinnumanna. Kennir Mbl. þar um illum rekstri og kúg- unartökum Framsóknarflokk* ins á samvinnufyrirtækjuitv Til að undirstrika þetta syngur Mbl. svo inn á milli lofgerðar- óði um íslenzka „athafnamenn“ og lætur eins og þeir eigi nú ekki við vandkvæði að etja. Hið alvarlega ástand í efna- hagsmálum er þannig notað til árása á samvinnufélögin í aðal málgagni ríkisstjórnarinnar og látið eins og erfiðleikar ann- arra fyrirtækja sé alls ekki tll, jafnframt því sem lofgerðar- söngurinn um ágæti stjómar- stefnunnar er kyrjaður áfram. Ef Mbl. heldur að það komi sér I mjúkinn hjá íslenzkum atvinnurekendum, með slíkum málflutningi, þá það um þá skoðun. Hitt er öllum Ijóst, að leiðin út úr þeim ógöngum, sem nú er í komið í etfnahags- málum, verður ekki farin með slíkum Mbl. hætti, heldur með því að menn „snúi bökum sam an og skapi trú og samstöðu til að koanast út úr efnahags- örðugleikunum“ eins og Erlend ur Einarsson, forstjóri SÍS komst að orði í viðtali í Tím- anum í gær. Þessi skrif Mbl. eru furðuleg, beint ofan í dag legar fréttir af sívaxandi erfið leikum undirstöðuatvinnuveg- anna. Frystihúsaeigendur segja engan grundvöll fyrir rekstri frystihúsa, erfiðlega gengur að selja afmðirnar og verðið óhagstætt, færri sfld- veiðiskip stunda nú veiðar en í fyrra og öll stærstu og mikil vægustu fyrirtæki landsins eru rekin með tapi. En Mbl. sér aðeins erfiðleika SÍS og hlakk ar yfir. Verðhólgan Um ástæðurnar fyrir þeim erfiðleikum, sem nú er við að etja í útflutnmgsframleiðsJ- unni sagði Erlendur Einarsson í viðtali við Tímann m.a.: „Dýrtíð hefur verið mikil í Iandinu, og allur tilkostnaður hefur hækkað gífurlega. Þetta gekk um tíma, þegar útflutn- ingsverðin voru mjög hagstæð, en þegar þau lækka, þá sitjum við uppi með framleiðslukostn að, sem er ekki í neinu hlut- falli við söluverð afurðanna. Enda er upplýst, að á árinu 1967 varð mjög mikill halli hjá frystihúsunum. Það var líka mikill halli hjá sfldarverk smiðjunum. Gengislækkunin hefur ekki jafnað hallann. Og nú nýlega hafa átt sér stað verðlækkanir i frystum sjáv- arafurðum." f niðurlagi viðtalsins sagði Erlendur: „Auður hverrar þjóðar ligg- ur fyrst og fremst í einstak- lingnum, og þá ekki sízt í at- hafna- og framkvæmdamönn- um, sem standa fyrir fyrirtækj Pramhald á bls. 15. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.