Tíminn - 01.08.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.08.1968, Blaðsíða 4
TIMINN FIMMTUDAGUR 1. ágúst 1968. ÓDÝR ÚRVALS FILT-TEPPI Skrifið eða hringið og við sendum upplýsinga- bækling og litaprufur yður að kostnaðarlausu. innr*éHTnc|ci Grensásvegi 3, sími 83430. Símamenn vinna að sumar- búSum viS Apavatn Aðalfundur Félags ísi. síma- manna var haldinn 22. febrúar s.l. í skýrslu stjórnar kom m.a. fram að aðal viðfangsefnin á síð- asta ári hafa verið launa- og kjara mál. Höfuð áherzla hefur verið lögð á ab fá leiðréttingu á kjör- um lægst launuðu starfshópanna og þá sér í lagi á flokkaskipan talsímakvenna og standa nú von- ir til að hlutur peirra verði lag- færður i sambandi við þá heildar- röðun í launaflokka, sem nú er unnið að með hliðsjón af starfs- mati. Á árinu 1965 keypti félagið 25 ha land undir sumarbúðir við Apa vatn í Laugardal og var haldið áfram framkvæmdum á landinu á AUGLYSIÐ I TIMANUM Jón Grétar Sigurðsson héraSsdómslögmaður Austurstrætl 6 Slmi 18783. Dönsku vindsængurnar komnar aftur. Verð frá 495,00 Koddar — Pumpur — Vatnsþólcá'r' Allt í íslenzk tjöld Gastæki — Pottasett Matarsett, 5 gerðir * Dúnsvefnpokar — 4 gerðir. Svefnpokar. / Verð frá kr. 830,00. Gúmmíbátar margar gerðir. Gott verð. SP0RTVAL ^m^ LAUGAVfeGI 116 Simi 14390 ! Sportvara - Ferðavara - Ljósmyndavara s.l. ári, svo sem vegagerð. gróð- ursetningu o.fl. Auk pessa lands á félagið sum- arbústaði í Tungudal við ísafjörð. í Vaglaskógi og í Egilsstaðaskógi. Um síðustu áramót urðu rit- stjómarsK.pti við Símablaðið. Andrés G Þormar sem verið hef- ur ritstjór) þess í vfir 40 ár lét af störfum og við tók Vilhjálm- ur B. Vilh.iálmsson deildarstjóri. Andrés G. Þormar var kjörinn heiðursfélagi F.Í.S. 30. ian. s.l. fyrir áratuga störf í bágu félags- ins og Slmablaðsins. ^uk bess að hafa ritstýrt blaðinu , yfii 40 ár eins og aður ei getið var hann um árabi) tormaður félagsins og hefur gegnt fjölmörgum öðrum trúnaðarstörtum tyrii F.I.S os samtök opinberra starfsmanna. Að aðalfundi loknum fóru fram kosningar til Féiagsráðs. en það kýs framkvæmdastjórn félagsins sem hefur nú verið kosiii crs er þannig skipuð: Ágúst Geirsson, formaður Jón fómasison, vara- formaður. Hákoc Bjarnason, rit- ari, Bjarni Ólafsson. gjaldkeri, Sæmundur Símonarson. með- stjórnandi Varameun: Guðmundur Andrés son og Sigurbjöra Lárusdóttir. ÚTBOÐ Tilboð óskast í hreyfla, mæla og stýrislagnir í dælustöð Hitaveitu Reykjavíkur í Fossvogi. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 2.000,00 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri fimmtu- daginn 9. ágúst n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMl 18800 ÍB8JÐ TIL SÖLU Innkaupastofnun ríkisins, f.h. ríkissjóðs ,leitar tð- boða í íbúð í kjallara, Flókagötu 45, Reykjavfk, sem er eign ríkissjóðs. Eignin er til sýnis væntanlegum kaupendum M. 5—10 e.h., fimmtudag og föstudag 1. og 2. ágúst næstk., þar sem allar nánari upplýsingar verða gefnar og þeim afhent tilboðseyðublað, sem þess óska. Lágmarkssöluverð íbuðarinnar, skv. i 9. gr. laga nr. 27, 1968, er i ákveðið af seljanda kr. 750.000,00. Tilboð verða'opnuð á skrifstofu vorri fimmtudag- inn 8. ágúst 1968 kl. 2 e.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 VELJUM [SLENZKT(kj)íSLENZKAN IÐNAÐ gljáir líkt og olíulakk þornar íljóff Gljátex sameinar kosti olíulakks og plastmálningarj gulnar ekki, er auðvelt í meðförum, er auðvelt að þrífa og endist vel. Járnvörubúð KRON Hverfisgötu 52 Sími 15345

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.