Tíminn - 01.08.1968, Page 10

Tíminn - 01.08.1968, Page 10
FIMMTUDAGUR 1. ágúst 1968. 10 TÍMINN : í DAG DENNI — Jæjá Snati. Nú verður þú DÆMALAUSI -s™sk™- í dag er fimmtudagur 1. ágúst. Bandadagur. Tungl í hásuðri kl. 18,30 Árdegisflæði kl. 10,03 H«iUugaula Siúkrabifreið: ■Jími 11100 i Reykjavík, l Hafnarfirð! sima 61336 Slysavarðstofan l Borgarspftalan. um er opln allan sólar.hringlnn Að- eins móttaka slasaðra. Sfml 81212 Nætur og helgldagatæknir er I sima 21230. Neyðarvaktln: Siml 11510 oplð nvern virkan dag fra kl. 9—12 og i—5 nema laugardaga kl. 9—12. Opplýsingar um Læknaþlónustuna borginni gefnar l simsvara Lækna félags Reykjavikur l sima 18888. Næturvarzlan i Stórholtl er opln frá mánudegl til föstudags kl. 21 ó kvöldin tll 9 á morgnana Laug ardags og helgldaga frá ki. 16 á daginn til 10 á morgnana: Kópavogsapótek: Opið vlrka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá kl. 13—15. Næturvörzlu i Reykjavík 27. júli til 3. ágúst er i Laugavegs apóteki og Holts apóteki. Næturvörzlu í Hafanrfirði aðfara- nótt 2. ágúst annast Kristján T. Ragnarsson. Næturvörzlu í Keflavik 1. ágúst anúast Ambjörn Ólafsson, Blóðbanklnn: Blóðbanklnn tekur á mótl ölóð giöfum daglega kl 2—4 Heimsóknartímar siúkrahúsa Ellihelmilið Grund. Aila daga kL 2—4 og 6.30—7 Fæðingardeild Landsspltalans Alla daga ki 3—4 og 7,30—8 Fæðingarheimill Reykjavikur Alla daga kl 3,30—4,30 og tyrir feður kl 8—8.30 Kópavogshælið Eftir bádegl dag- lega Hvitabandið. Aila daga frá kl 3—4 og 7—7.30 Farsóttarhúsið. Alla daga kl 3,30— 5 og 6.30—7 Kleppsspltalinn. Alla daga ki 3—4 6.30—7 Flugáætlanir Loftleiðir h. f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 10.00. Fer til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Fer til TY kl 13.45 Guðríður Þorbjarnar- dóttir er væntanleg frá NY kl 23.30. Fer til Luxemborgar kl- 00.30 eftir miðnætti. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 12.45. Fer til NY kl. 13.45. Siglingar Hafskip h. f. Lamgá fór frá Akranesi 30.7. til Mariager og Gdynia. Laxá kom til Rvk 30. frá Hamborg. Rangá fór frá Norðfirði 29. til Grimsby og Hull. Selá er í Reykjavík. Marco fór frá Ólafsfirði 31. til Kungshavn, Gautaborgar, Marko Bing og Kaup mannahafnar. Skipaútgerð ríkisins. Esja fór frá Rvk í gærkvöldi aust ur um land í hrimgferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum til Þor. lákshafnar í dag kL 10.00 og 18.00 og frá Þorlákshöfn kl. 14.00 og 22.00. Blikur er á leið frá Hornafirði til Vestmannaeyja og Rvk. Herðubreið er á Norðurlandshöfnum á vestur- leið. Baldur fór frá Reykjav. í gær til Snæfellsness og Breiðafjarðar- hafna. Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Káge, fer þaðan til Spánar. Jökulfell fer væntanlega í dag frá Gdynia til Rvk. Dísarfell fór 29. júlí frá Breiðdalsvík til Helsing fors, Hangö og Ábo. Litlafell er væntanlegt til Hornafjarðar á morg un. Helgafell fór í gær frá Eskifirði til Rotterdam og Hull. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mæli- fell er á Akureyri. Félagslíf Óháði söfnuðurinn. Sumarferðalag. Farið verður sunnudaginn 11. ág- úst og lagt af stað kl. 9.30 frá bíla stæðinu við Arnarhvol. Ekið verður um Þingvöll, Lyng- dalsheiði og borðaður hádegisverður að Laugarvatni. — Síðan farið að Stöng í Þjórsárdal og Búrfellsvirkj un skoðuð. Ekið gegnum Galtalækj arskóg að Skarði á Landi. — Helgi stund í Skarðskirkju og kvöldverð ur að Skarði. Komið til Reykjavík ur kl. 10—11 um kvöldið. Kunnug ir leiðsögumenn verða með. Far- seðlar afgreiddir í Kirkjubæ á miðvikudag og fimmtudag í næstu viku kl. 8—10. Fjölmennum í sumarferðalagið. Stjórn Óháða safnaðarins. Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um Verzlunarmananhelgina: 1. Þórsmörk, 2. Landmannalaugar. 3. Breiðafjarðareyjar og kringum Jökul. 4. Kerlingarfjöll og Hveravellir. 5. Hvanngil á Fjallabaksveg syðri. 6. Hitárdalur og Hnappadalur. 7 Veiðivötn, Feröirnar hefjast allar á laugar- dag. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni Öldugötu 3, símar 11798 - 19533. Ferðafélag islands ráðgerir eftirtald ar sumarleyfisferðir i ágúst: 29. júlí er ferð I Öræfin. 31. júli er 6 daga ferð Sprengisand — Vonarskarð — Veiðivötn 7. ágúst er 12 daga ferð um Mið landsöræfin. 10. ágúst er 6 daga ferð að Laka- gígum. 15. ágúst er 4 daga ferð til Veiði vatna. 29. ágúst er 4 daga ferð norður fyrir Hofsjökul, Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni Öldugötu 3, símar 11798—19533. Hvað ungur nemur — gamall temur. Foreldrar, sýnið börn- um yðar fsgurt fordæmi í umgengni. — Kiddi, bara þú værir hér verkstjóri við farið með hjörðina á markaðinn. Ég — Hún gæti ekki farið með þér. Það þótt ekki væri nema smátíma. Þá gætum mundi hjálpa þér. væri hlægilegt en þú . . .? — Má ég koma inn. — Hvað gerðist? — Ég veit það ekki. — Þið gerðuð þessi ungmenni glæpamönnum. —Þarna er merkið, merkið . . Áður en þeir ná byssum sinum hefur Dreki slegið þá j rot. örðscnding Sumarbúðir Þjóðkirkjunnar. Drengir frá Kleppjárnsreykjum koma í umferðarmiðstöðina kl. 12. 30 á föstudág. Stúlkur úr Mennta skólaselinu koma kl. 2. Frá Geðverndartelagi Islands: ráðgjafa og upplýsingaþjónusta alla mánudaga frá kl 4 - 6 síðdegis að Veitusundi 3 slml 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum neim il Munið sjálfboðavinnuna hvert fimmtudagskvöld kl. 8. Bústaðakirkja A.A. samtökin: Fundir eru sem hér segir: I félagsheimilinu Tjarnargötu 3c miðvikudaga tL 21 Föstudaga kL 21. Langholtsdeild I Safnaðarheim- iU Langholtskirkju. laugardag ki 14. Hið Islenzka Bibliufélag: hefir opn- að alm skrifstofu og afgreiðslu á bókum félagsins ■ Guðbrandsstofu i Hallgrlmskirkju á Ské'a’ örðu' æð (gengið Inn um dyr á nakhUð nyrðri álmu kirkjuturnsins) Opið aUa vtrka daga - nema laugardaga — frá ki 15.00 - 17.00 Sim) 17805 (Hetma slmar starfsmanna: framkv.stj 19958 og/.gjaldker: 13427) I Guðbrandsstofu eru veittar allar upplýsingai um Bibiíufélagið. Með limir geta vitjað þar félagsskirteina sinna og þar geta nýir félagsmenn látið skrásetja slg Skolphrelnsun allan sólarhrlnglnn Svarað ' slma 81617 og 33744 Slökkvillðlð og síúkrabfðrelðlr — Siml 11-100 KVIKMYNDA- "UtXabíó" KLtJBBURINN Lokað ágústmánuð vegna sumarleyfa. Bílaskoðun 1. ágúst R 11251 — 11400. GENGISSKRANING Nr. 92 — 30. júlí 1968. Bandar dollar 56,93 57,07 SterUngspund 136,30 136,64 Kanadadollar 53.04 53.18 Danskar krónur 757,05 758,91 Norskar krónur 796,92 798,88 Sænskar krónur 1.102.60 1.104,25 Finnsk mörk 1.361,31 1.364,65 Franskir fr 1.144,56 1.147,40 Belg. frankar 114,12 114.40 Svissn fr. 1.325,11 l.J28,35 Gyllini 1.572,92 1.576,80 Tékkn kr. 790,70 792,64 V.-þýzk mörk 1.417,93 1,421,43 Lirur 9,15 9,17 Austurr sch. 220,46 221,00 Pesetar 81,80 82,00 Reiknlngskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reiknlngspund Vöruskiptaiönd 136.63 136,97 TekiB á móti tílkynningunn ! daabókina kl. ÍO—12. .

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.