Tíminn - 01.08.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.08.1968, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 1. ágúst 1968. TIMINN 15 HÖTEL 1 m. herb. kr. 300.- 2 m. herb. kr. 400.- Veitingasalurinn op- inn alla daga frá 7.00 — 23.30 HáTELGARÐUR'HRINGBRAUT'S[MI1591 Auglýsið í Tímanum LEYLAND-VAGNAR Framhald af bls. 3. raunaskyni og verður ekki tekið hart á því þó að eitthvað beri útaf. Þessir vagnar áttu að sjlálfsögðu að vera tiltoúnir fyrir H-daginn, en margar ástæður voru fyrir því, að svo gat ekki orðið og skal ekki um það sakazt. Strætisvagnar Kópavogs hafa nú starfað í rúm 11 ár. Stofnuri þeirra var mikið framfaraspor fyr ir bæjanfélagið. Fyrst voru aðeins keyptir 3 vagnar en notkun vagn- anna fór ört vaxandi fyrstu árin og um leið þjónusta þeirra við baejaribúa. Síðustu árin hefur far- þegatala vagnanna lítið breytzt, en á þessu ári er nokkuð veruleg fækkun á tölu farþega. Bekstur vagnanna hefur yfirleitt gengið mjög vel, tekjur oftast nægt fyrir gjöldum og afskriftum og aldrei verið um verulegan hallarekstur að ræða. Hjá fyrirtækinu vinna nú 10 vagnstjórar og 12 menn á verkstæði, en það annast jafn- framt viðhald á öðrum bílum og tækjum bæjarins. A VfDAVANGI Framhald af bls. 5 mega ekki einu sinni hrista klaf ann, án þess rússneskir leið togar telji það sérstaklega sitt mál. Það er því unnt að taka undir með Halldóri Laxness er hann segist samhryggjast þeirri þjóð, sem á slíka leiðtoga: „Ég samhryggist vinum mín- um, Rússum, þessu góðlynda fólki, sem laungum lifði undir harðstjórn meiri en flestar þjóð ir að verða enn einu sinni að ; sjá hrollvekjandi afturhald end j urvakið' í hótun um einskonar nýtt trúarbragðastríð." SUMARHÁTÍÐIN Framhald aí bis. 16. degi verzlunarmanna, verður svo dansleikur í Valaskjálf á Egilsstöðum og hefst klukkan tiu. Hljömsveit Magnúsar Ingi marssonar leikur og syngur fyr ir dansi.. Aigjört áfengisbann verður a samkomunni í Atlavík, og verður gengið ríkt eftir því að því verði framfylgt. Frá þvi ' 1965 hafa sumarhátíðir" Fram- sóknarmanna í Atlavík verið áfengislausar, og hafa þessar •samkomur verið til mikillar fyrdirmyndar. JONAS OG . . . . Framhald af 8. síðu. samanburðinum var sömu tegund- ar og hjá Bólu-Hjálmari, er hann orti um sína „öldnu móður" — ættjörðina — 1851. Þessi sársauki var hreyfiaflið í lífi Jónasar — og er raunar skýringin á honum, þessum næma, gáfaða og hugum- stóra syni íslands. Hann sá svo margt, sem aðrir sáu ekki, — af því, sem gera þurfti og mátti. — Hans háa sjónarhæð gaf honum slíka yfirsýn, að hann varð að lok- um að standa einn, þegar jafnvel nánustu samherjar hættu að geta trúað á leiðsogn hans. — Nýr sársauki, _en hann var köllun sinni — fyrir ísland — trúr. Til hinztu stundar hélt hann áfram að leitast við að vekja og hvetja samferða- menn sína. „Það vantar djarfa og framsýna forystu mn sæmd og metnað . . . " á öllum sviðum ís- lenzks þjóðlífs — nú og ætíð. Ðirfska og framsýni, sæmd og metnaður — fyrir ísland og allt það sem íslenzkt er. — Það voru einkenni hans, er við kveðjum í dag. 25! maí s. 1. var þess minnzt, að 100 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks Friðrikssonar leið- toga KFUM og K. Á mestu há- tíðarstund lífsins, er Jónas gekk að eiga Guðrúnu Stefánsdóttur, þá gengu þau saman á fund séra Frið- riks, sem gaf þau saman og bless- aði þau í lítilli kapellu i húsi KFUM. Langt og farsælt hjóna- band Jónasar og Guðrúnar var sönn fyrirmynd. Ég veit, að hugur Jón- asar til séra Friðriks var ætíð hlýr og „drengir séra Friðriks" voru í sérstöku uppáhahii hjá hon- um. Hann bar mikið traust til þeirra. Ég tel það til mikilla forrétt- inda, að hafa ungur eignazt vin- áttu. þessara tveggja .Vormanna Íst lands og að fá síðan lengi að verða þeim samferða, mótast af þeim og læra af þeim. Norðanmenn voru þeir báðir, ólíkir um margt, en áttu báðir víðfeðmar eldsálir. — Að virSa fyrir sér líf þeirra og starf, að minnast þeirra, er slík gleði og uppörfun, að eitthvað gott hlýtur óhjákvæmilega af að leiða hjá þeim, sem það gera. Við Jónas kvöddumst við dyr Hallgrímskirkju á hádegi 12. júlí s. 1. Kveðjustundin var þrungin sterkum áhrifum sumarfegurðar- innar, sem við höfðum saman not- ið með góðum vinum upþi í kirkju turninum. Þar uppi sá ég að hann horfði enn hærra og lengra en við hin, þangað sem séra Friðrik trú- lega benti: „Fram á lýsandi leið,- skal þér litið í trú, þar sem ljómandi tak- mark þér skín" Að lokum: „Farðu vel, bróðir, vinur" og fyrirgefðu getuleysi mitt til að búa kveðju mína í verðugan búning. Ég bað þig eitt sinn láta mér eittr „pennann" þinn, er þú legðir hann frá þér að lokum. En það var ekki svo auðvelt að koma því í kríng. Þess vegna verður þetta að nægja nú, en ég veit, að þú skilur og virðir til betri vegar. Fjölskyldu Jónasar sendi ég í dag hlýjar og hugheilar kveðjur. Reykjavík, 26. júlí 1968. Hermann Þorsteinsson. VARNARBANDALAG Framhald aí bls 9. námunda við Gíbraltar. Þetta torveldar mjög lehdingu flug- véia á flugvellinum þar. Band&rikjamenn hafa ávallt tekið þá afstöðu í þessari deilu, að þar væri um að ræða ósam- komulag tveggja vina — og bandalagsþjóða, sem ekki væri ástæða til að skipta sér af. ÞEGAR Spánverjar mót- mæltu heimsókn sjötta flota Bandaríkjamanna til Gíbraltar létu þeir fylgja aðvörun' um, að höfnum Spánverja við Mið- jarðarhaf yrði ef til vill lokað fyrrr bandarískum herskipum ef „móðgunin" yrði endurtek- in. í desember í vetur kom bandarískrt flúigvélamóðurskip til Gíbraltar, ásamt tundur- spilli, búnum eldflaugum, og sjö öðrum tundurspillum, en þessi heimsókn olli engum æs- ingum á Spáni, svo furðulegt sem það kann að virðast. Englendinigar hafa hins veg- ar vakið athygli Bandaríkia- manna á því, að sumar spönsku orrustuflugvélanna, sem annast eftirlit með aðflutningsleiðun- um að Gíbraltar, hafi bæki- stöðvar á flugvöllum, sem Bandaríkjamenn og Spánverj- ar noti sameiginlega. Brezkir embæt'tísmettn láta þess getið með nokkrum kulda, að veru- lega ámælisvert sé, að sam- eiginlegar stöðvar skuli notað- ar til þess að valda bandaþjóð Bandaríkjarnanna óþœgindum og áreitni. BANDARÍKJAMENN hafa gert þrjár stórar flugbæki- stöðvar á Spáni, hina. miklu flotahöfn við Rota, lagt olíu- og benzín-leiðslurnar milli stöðvanna og reist hið umfangs mikla radarkerfi, ásamt ýms- um smærri mannvirkjum, og kostnaðarverðið var samtals um 400 milljónir. dollara. Bækistöð flughersins við Zaragoza er nú aðeins notuð til viðhalds og sem varastöð. Hernaðarútgjöld Bandaríkja- manna á Spáni nema um 45 milljónum dollara á ári. Fiota- höfnin við Rota er einnig notuð sem bækistöð PólarisJkafbáta. Hversu 'mikilvægáii^ .eru. þá þessar , spönsku bækistöðvár? Bandariskir emlbættismenn segja þær „nytsamar, en ekki lífsnauðsynlegar". Þeir segja þetta einnig eiga við um flota- stöðina við Rota. FERNANDO Oastiella, utan- ríkisráðherra Spánar, fór í desember í vetur til Parísar og ræddi einslega við de Gaulle í 50 mínútur. Að þeirri heim- sókn lokinni var á fcreiki sá orðrómur, — sem ekki var and mælt opinberlega, >né heldur staðfestur, — að Frakkar . ætl- uðu að bæta Spánverjum það <upp, ef hið spánsk-bandaríska bandalag færi út um þúfur. Menendes Tölosa, hermála- ráðherra Franeos, viðhafði þessi furðulegu ummæli fyrir skömmu: „Hlutverk Spánar í vörnum hins vestræna heims takmark- ast af því, sem ríkisstjórn landsins ákveður, enda er stað reynd, að yið erum hvorugum aðilanum tenigdir". , I MiK.:a Úrval Hl jömbveita 2QARA REYNSLA I Ponic og Einar, Ernir, Astro og Helga. Bendix, Solo. Sextett Jóns Sig.. Trió. Kátir félagar. — Stuðlar. Tónar og Asa Mono Stereo Fílióm- j sveit Hauks IHortens. — Geislar frá Akureyri Pétur GuSjónsson. 5.1 I 8 Umboð Hljömsveita ^^S»viM6786^J Skartgripaþjófarnir (Marco 7) Sérstök mynd, -tekin í East manlitum og Panavisioion. Kvikmyndahandrit eftir Dav- id Osiborn. Aðalhlutverk: Gene Barry Elsa Martinelli fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð inna 14 ára. Sími 50249. Elsku Jón sænsk mynd með isl. texta Jarl Kulle Sýnd kl. 9. Slm> 11544 Uppvakningar (The Plauge Of The Zombies) Æsispennandi ensk litmynd um galdra og hrollvekjandi afturgöngur. Diane Clerke Andre Morell Bönnuð yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lokað vegna sumarleyfa. Tónabíó Stmi »182 íslenzkur téxti. Sjö hetjur koma aftur (Return of the Seven) Hörkuspennandi, ný, anierisk mynd í litum. Yul Brynner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. mimwMB Leyniför til Hong Kong Spennandi og viðburðarik ný Cinemascope Utmynd með Stewart Granger og Rossana Schiaffino. ísl. texti Bönnuð innan 18 ára. Sýnd kL 5, 7 og 9. <\u2lýsið í íímanum Mannrán á Nóbelshtíð (The Prize) með Paul Newman Elke Sommer ( Endursýnd kl. 5 og 9 fslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára Síðasta sinn. UUGARAS ¦ =1 Í«M Slmar 32075, og 38150 Ævintýramaðurinn Eddy Chapman (The Triple Cross) íslenzkur texti. Endursýnd bL 6 og 9. Bönnuð börnum xnnan 12 ára. ^SÆJaRBíP Simi 50184 Beyzkur ávöxtur Frábær amerísk verðlaunakvik mynd með Cannes verðlaunahaf anum Ann Baneroft i aðalhlutverki. ísl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Fireball 500 íslenzkur textl. Hörkuspennandl, ný amerísk kappaksturamynd i litum og Panavision. Sýnd kl 5,15 og 9 Bönnuð börnum Innan 12 ára. Dæmdur saklaus (The Chase). íslenzkur texti. Hörkuspennandi og viðnurða- ' rfk ný amerísk stórmynd I Panavision og litum með úrvals ieikurunum Marlon Brando, Jane Fonda o. fl. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð tanan 14 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.