Tíminn - 01.08.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.08.1968, Blaðsíða 16
ÞRJU BILSL YS í REYKJA VÍK OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Þrjú umferðarslys urðu í Rvík í dag og talsverð meiðsll á fólki. Fyrsta slysið varð kl. 10 í morgun, þar sem harður árekst ur varð milli tveggrja bíla. þegar bílarnir rékust siaiman kastaðist ökumaður annars þeirra á götuna og meiddist á höfði og mjöðm. Litlu munaði að hanm lenti undir hinum bílnum en ökumaður hans kom í veg fyrir með snarræði að keyra yfir manninn á götunni. Farþegi meiddist einnig, en ekkl alvarlega. Báðir bílarnir stór- skemmdust og varð að draga þá af s'lysstaðnum. Rétt eftir hádegi varð 14 ána telpa, fyrir bíl á Suðurgötu. Var hún á reiðhjóli og sveigði fyrir bíl sem ók á eftir henni. Lenti Söltunarskipið farið aftur á síldarmiðin OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Síldarsöltunarskip Valtýs Þor- steinssonar fór í annan leiðangur- ' inn á síldarmiðin suður af Sval- barða í fyrrakvöld. Um borð i skipinu eru 4000 tumnur, svipað saltmagn og í dyrri leiðangri. Nær allt söltunarfólkið sem var með í fyrri leiðan'gri er einnig með nú og tveim stúlkum betur og eru söltunarstúlkurnar nú 13 að tölu. Hins vegar voru hausskurð- arvélainar skildar eftir. Biluðu þær í fyrri leiðangri og er verið að gera við þær nú. Á sunnudagskvöld var búið að ferma Dísarf ellið af saltsíld, og hélt það þá úr höfn og er á leið til Finnlands, en þangað var síld in seld. hjólið undir bílnum en stúlkan fyrst á framlukt og braut hana. Framhald á bls. 14. Sumarhátíð Framsóknar- manna á Austurlandi F'ramsákmarmenn á Austur- landi halda sumarhátíð í Atia- vík um næstu helgi — verzlun armannaihelgina. Hátíðin hefst á laugardagskvöldið með dans- leik klukkan 9 í Atlavík. Dans- að verður á tveim stöðum, úti og inni. Þar leika fyrir dansi Hljómsveit Magn úsar Ingimarsson ar ásamt söngv- urum og hljóm- sveilinni Ómar frá Reyðarfirði. Sunnudagiiin 4. ágúst klukkan 2 e. h. hefst svo aðallhátiðin. Ávörp flytja Ey- steinn Jónsson aliþingismaður og Óiafur R. Grímsson hagifr. Ræðu flytur Stefán Jónsson Eysteinn Stefán Olafur fréttamaður. I upphafi sam- komunnar og á milli leikur Lúðrasveit Neskaupstaðar und ir stjórn Haraldar Guðmunds- sonar. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar skemmtir ásamt söngvurunum Villhjálmi Vil- hjáimssyni og Þuríði Sigur'ðar- dóttur. Einnig skemmta Gdsli Alfreðsson leikari, Hjálmar Gíslason gamartvisnasöngvari og Jón Gunlaugsson gamanleik ari, og GIM tríóið frá Fáskrúðs firði, sem leikur og syngur. Á miánudagskviöldið — á frí Framhald á bls. 15. Það var þröng á þingi í Gjaldheimtunni að Tryggvagötu 28 i dag. Menn léttu töluvert á pyngju sinni enda mikiS í húfi, þar eö í dag var siðasti gialddagi fyrri helmings opinberra gjalda í Reykjavík. Þeir sem búnlr voruað Ijúk.i greiðslu þessa hluta gialda sinna fyrir kl. 5 í dag, fá frádrátt fyrir bragðið þegar giöld verSa lögð á næsta ár. Tímamynd: GG. FÆRISTI VÖXT HÉRLEHDIS AÐ FJÖLSKYLDAN EIGI TVO BÍLA Hsím-Reykjavík, þriðjud. — Júlí; mánður hefur ávallt yerið mesti í annatími bflasala hér í Reykja| vík og við hringdum því í nokkra j SELUR KYNBÆTTAN MAÐK ONÍ LAXINN EKH-Reykjavík, þriðjudag. Ein smáauglýsinganna i Vísi vak tiathygli okkar í dag. Hljóð aði hún á þann veg, að skozkir ánamaðkar væru tii s^ölu fyrir veiðimenn og mætti leita frek ari upplýsinga i síma 30509 Þar sem okkur lék hugur á að vita hvort hér væri um inn- flutta ánamaðka að ræða eða hvernig stæði á nafngift þess arri var hringt í númerið og forvitoazt um „skozku maðk- ana." Fyrir svörum varð ungur menntamaður, sem ekki vildi láta nafns síns getið, en lét það nægja að hann ætti heima við Langholtsveginn og umhverfis hús hans væri forláta garður Hann kvaðst vera nýkominn heim frá námi í Danmörku og biði nú eftir því að komast í kennarastöðu með haustinu Þar sem hann hefði lítið fyrir stafni nú scm stæði gengi hann stundum út í garð til sín. vökvaði hann rækilega og viti menn, þá spryttu upp allt'. að 4—500 „skozkir ánamaðkar." Þessir ánamaðkar munu vera ættaðir frá Akureyri og eru þeir liklega stærstir sinnar tegund Framhald á bls. 14 bílásala i gær og spurðumst fyrir um hreyfingu í notuðum bílum að undanförnu og hvort þeim fynd ist það tærast í vöxt, að fleiri en einn bíll væri nú í f jölskyldu. Og einn bílasalinn, Guðmundur Jónatan Guðmundsson, svaraði síðari spurningunni með eftirfar- andi sögu: „Fyrir nokkru kom til mín bóndi, og yildi kaupa nýlegan fólksvagn. Eg fs(nn handa honum rétta bílinij og spurði hvort hann vildi fá þennan. Já, já,, svaraði bóndi og greiddi hann útv í hönd, en sagði um leið. Nú verð ég víst að Koma til þín þrisvar enn- þá. Ég á nefnilega fjögíir börn, og það elzta hefur tekið bílpróf, og fengið sinn bíl. Það er nefni- lega eins með bílana núna, og reiðhestana í gamla daga, það varð hver að eiga sinn' hest." Eri þegar öllu gamni er sleppt virtist niðúrstaða þessarar könn unar á pá leið, að bílasalan væri mjög svipuð og undanfarin ár, nokkuð mismunandi eftir því hvaða bílasali svaraði, og það Framhald á bls. 14. Fiskurinn er nægur en frystihúsin að fyllast OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Bolfiskafli hefur yfirleitt verið góður fyrir Norðurlandi í sumar, en nokkuð er aflinn misjafn eftir útgerðarstöðum. Á nokkrum stöðum eru frystl húsin að fyllast og verður þá erfitt að stunda sjó ef enginn er til að kaupa og verka afl- ann. Á Húsavík hefur borizt svo ________l________ mikið á land í sumar, að oft hefur komið til róðrastöðvun- ar hjá bátum, þar sem frysti- húsið hafði ekki við að vinna þann afla sem barst á land. Er nú svo komið *ð frysti- geymslur hússins eru að fyll- ast og verða þá bátarnir senni lega að hætta róðrum og láta fiskinn synda sinn sjó. Eitt- hvað hefur verið flutt af fryst um fiski úr frystihúisinu og komið í geymslu í Hafnarfirði, en slíkir flutningar eru dýrir og vafasamt að borgi sig að halda slíkum vinnubrögðum áfram. Afli Húsavíkurbáta var fremur lélegur fram eftir vori, en í sumar héfur^ hann verið mjög góður. Fiskurinn er að vísu smár en hann er ekki Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.