Tíminn - 09.08.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.08.1968, Blaðsíða 6
6 TIMINN FÖSTUDAGUR 9. ágúst 1968. Kjarnfódur unníö hér á landi '&JslPy\J/ , r p' “ Xör-* )v y > H Laugavegi 164 Mjólkur Sími 1 11 25 ¥^190 Símnefni: Mjólk Ed Reykjavfkur Sérfræðingsstaða Staða sérfræðings 1 barnaskurðlækninguni við handlækningadeild Landspítalans er laus til um- isóknar frá 1. okt. 1968. Laun samkvæmt kjarasamningum milli Lækna- félags Reykjavíkur og stjórnarnefndar ríkis- spítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 29, Reykjavík, fyrir 29. sept. Reykjavík, 6. ágúst 1968 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA ra NÆSTU VIKU 1 Laugardagur 10.8. 1968. 20.00 Fréttlr. 20.25 Pabbi. ASalhlutverk: Leon Ames og Lurene Tuttle. ísl. textl: Bríet HéSinsdóttir. 20.50 LagiS mitt. ítalskir iistamenn syngja og lelka. 21.15 Játningin (Confession) Bandarísk sjónvarpskvikmynd. ASalhlutverk: Dennis O'Keefe, June Lockhart og Paui Stewart ísl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Dagskráriok. Sunnudagur 11.8. 1968. 18.00 Helgistund. Séra Jón Bjarman. 18.15 Hrói höttur íslenzkur texti: Eiiert Sigur. björnsson. 18.40 Lassie. íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Samleikur á tvö píanó. Gísli Magnússon og Stefán Ed- elstein leika „Scaramouch" eft ir Milhaud. 20.30 Myndsjá Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 21.00 Maverick. Aðalhlutverk: Jack Keliy. íslenzkur texti: Kristmann Elðsson 21.45 Frúr og fégræðgi. Brezk sjónvarpskvikmynd gerð eftir þremur sögum franska rithöfundarins Guy de Maup- assant. Aðalhiutverk: Milo O' Shea, Bryan Pringle, Barbara Hicks, Clare Kelly, Kelth Marsh og Elizabeth Begley. Leikstjóri: Gordon Flemyng. íslenzkor texti: Óskar Ingimarsson. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 12.8. 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Apaspil. SRkemmtiþáttur The Monkees íslenzkur texti: Júlíus Magnús son. 20.55 Dropi í hafi. Mynd þessi fjallar um sjó- fuglana, sem lifa við strendur Perú. Þýðandi og þulur: Jón B. Sigurðsson. 21.20 Hljómleikar unga fólksins. Leonard Bernstein stjórnar Fílharmóníuhljómsvelt New York-borgar. íslenzkur texti: Halldór Haraldsson. 22.10 Haukurinn. Aðaihlutverk: Burt Reynolds. fslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. — Myndin er ekki aetl- uð börnum. 23.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 13.8. 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antonss. 20.50 Denni dæmalausi. íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 21.15 Hemingway Mynd þessi fjailar um banda- riska Nóbelsver'ö'launaskáldið Ernest Hemlngway. Kaflar úr ritverkum 'hans og blaðagrein- um eru felldir inn í myndlna. Þýðandi og þulur: Þórður Örn Sigurðsson. 22.05 íþróttir. 22.45 Dagskrárlok. Miðvikudagur 14.8. 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnlr. fslenzkur texti: Vilborg Sig- urðardóttir. 20.55 Vorlð er komið. Mynd um vorkomuna á ís- landi og áhrif hennar á náttúr- una, lifandi og dauða. Osvald- ur Knudsen gerði þessa mynd, en þulur er dr. Kristján Eld- járn. 21.25 Heimkoman (Homeward bound). Bandarísk kvikmnyd. Aðalhlut verk: Linda Darnell, Richard Kiley, Keith Andes og Richard Eyer. fsl. texti: Dóra Haf- steinsdóttir. 22.35 Dagskrárlok. Föstudagur 16.8. 1968. 20.00 Fréttir. 20.35 f brennidepli. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.00 Hún og hann. Söngvar í léttum dúr. Flytjendur eru Uiia Sallert og Robbin Broberg. (Nordvlsion — Sænska sjónvarpið). 21.30 Lltið yfir flóðgarðana. Brezki fuglafræðingurinn Pet- er Scott lýsir dýra- og fugla- lífi í Hollandi, einkum úti við hafið, þar sem Hollendingar hafa aukið land sitt mjög. ísl. texti: Kristmann Eiðsson. 21.55 Dýrlingurinn. fsl. texti: Júlíus Magnússon. 22.45 Dagskráriok. Laugardagur 17.8. 1968. 20.00 Fréttir. 20.25 Munaðarvara. í þessari mynd segir frá chin chilla-rækt norskrar konu, sem tekizt hefur flestum betur að rækta þessa vinalegu og mjög arðbæru en vandmeðförnu loð dýr ísl. texti: Dóra Hafsteins dótitr. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 20.40 Pabbi. Aðalhlutverk: Leon Ames og Lurene Tuttle. ísi. textl: Bríet Héðinsdóttir. 21.05 Rekkjan (The Four-poster). Bandarisk kvikmynd gerð af Alan Scott árið 1953. Aðalhlut yerk: Liiy Palmer og Rex Harri son. ísl. texti: Bríet Héðins- dóttir. 22.45 Dagskrárlok. TROLOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um aflt land. H A L L D Ö R Skólavörðustfg 2 VELJUM (SLENZKT <H) ÍSLENZKAN IÐNAÐ Staða námshjúkrunarkonu við röntgendeild' Borgarspítalans, er laus til um- sóknar. Upplýsingar gefur yfirlæknir röntgen- deildar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavík- ur, Borgarspítalanum, fyrir 20. þ.m. Reykjavík, 8. ágúst 1968. Sjúkrahússnefnd Reykjavíkur IMUNIÐ AFMÆLISHAPPDRÆTTI SUF - DREGIÐ 10. AGUST Verð miðans 50 kr. - Vinningar 14 ferðalög til Miðjarðarhafslanda, Ameríku oé * yy ** Norðurianda. Afgreiðsla happdrættisins, Hringbraut 30; Sími 24484

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.