Tíminn - 09.08.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.08.1968, Blaðsíða 10
10 I DAG TIMINN FÖSTUDAGUR 9. ágúst 1968. DENN DÆMALAUSI Alla daga fcl 3,30—4,30 og fyrir feður fcl. 8—8.30 Kópavogshælið Eftir hádegi dag- lega Hvitabandið Alla daga frð ki 3—4 og 7—7,30 Fatsóttarhúsið. AUa daga kl 3,30— 5 og 8.30—7 Kleppsspitalinn. AUa daga kl. 3—4 6.30—7 Blóðbanklnn: Blóðbanktnr tekur ð mótl blóð giöfum daglega kl .2—4. FlugáæManir Loftleiðir h. f. Vil'hiálmur Stefánsson er væntan- legur frá NY kl. 10.00. Fer til Luxemborgar kl. 11,00. Er væntan legur til baka frá Luxemborg kl. 02.15 eftir miðnætti. Fer til NY kl. 03.15. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY M. 11.00. Fer til Luxemborgar kl 12.00. Er væntan legur til baka frá Luxemiborg kl. 03.45 eftir miðnætti. Fer til NY kl. 04.45. Leifur Eiríksson er væntan legur frá NY kl. 23.30. Fer til Lux emborgar kl. 00.30 eftir miðnætti. Hjónaband 6. júli voru gefin saman í hjóna- band af séra Kristni Stefánssyni í Háteigskirkju ungfrú Kristín Jóns dóttlr og hr. Guðmundur Björns- son stud. polyt. Heimili þeirra vérð ur í Kaupmannahöfn. (Studio Guðmundar, Garðastræti 2, sími 20900, Reykjavík). Pabbi, þú ert með Snata bursta Siglinga Félagslíf ! dag er föstudagur 9. gúst. Romanus. Tungl í hásuðri kl. 1.09. Ardegisflæði kl. 5.59 HaiUugazla Siúkrabifreið: SimJ 11100 i Reykiavík i Hafnarflrði ' slma 51336 Slysavarðstofan i Borgarspftalan. um er opin allan sólarhrinþlnn Að eins móttaka slasaðra Siml 81212 Nætur og helgidagalæknir er i síma 21230 Neyðarvaktin: Sími 11510 opið hvern virkan dag fra kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustuna i borginni gefnar i simsvara Lækna félags Reykjavíkur t stma 18888 Næturvarzlan ' Stórholtl er opin ♦rá njánudegl tíl föstudags kl 21 á kvöldln til 9 á morgnana. Laug- ardags og helgidaga frá kl. 16 S daginn til 10 á morgnana: Kópavogsapótek: Opið vlrka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14. Helgldaga frá kl. 13—15. Næturvörzlu í Reykjavík frá 3.—10. ágúst annast Lyfjabúðin Iðun og Garðs apótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 10. ágúst annast Eirikur Björns son, Austurgötu 41, sími 50235. Næturvörzlu í Keflavík 9.8. annast Kjartan Ólafsson. Heimsóknartimar s|úkrahúsa Ellihelmilið Grund. Alla daga fcL •2—4 og 6 30—7 Fæðingardeild Landsspitalans Alla daga fcl 3—4 og 7.30—8. Fæðingarhelmill Reykjavíkur. Skipadeild SIS. Arnarfell fór 3, þ.m. frá Káge til Barcelona 14 þ. m. Jökulfell er í Rvk. Dísarfell er í Ventspils, fer þaðan til íslands. Litlafell er í Rvk. Helgafell er í Hull. Stapafell fór frá Rvk í gær til Norðurlands- hafna. Mælifell fer frá Keflavfk í dag til Rvík. Hafskip h. f. Langá er í Gdynia. Laxá fór frá Noregi í gær áleiðis til síldarmið- anna við Svalbarða. Rangá er í Hull. Selá er í Bremen. Marco fór vænt anlega í gær frá Gautaborg til Norr kþbing og Kaupmannahafnar. Teki? á móti f’lkynnirtgum • daabókina ki. 10—12. Ferðafélag Islands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: Föstudagskvöld kl. 20: Hvera vellir og Kerlingafjöll, Eldgjá. Laugardag kl. 8: Veiðivötn. Laugardag kl. 14: Þórsmörk, Land- mannalaugar. Sunnudag kl. 9.30. Gönguferð á Búrfell í Grímsnesi. Á laugardaginn hefst einnig 6 daga ferð um Lakagíga og víðar. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni Öldugötu 3, símar 19533 — 1/1798. Frá Kvennadeild Slysavamafélags- ins í Reykjavík. Farin verður 4 daga skemmtiferð 13. ágúst austur í Landmannalaug- ar og að Kirkjubæjarklaustri, allár upplýsingar í sím 14374 og 15557. Húsmæður í Kjósar-, Kjalarness- og Mosfell sh reppum. Orlof húsmæðra byrjar 15. ágúst í Orlofsheimili húsmæðra, Gufudal í Ölfusi. Allar nánari upplýsingar og tekið á móti umsóknum hjá eftir töldum konum: Unni Hermannsdótt ur, Kjósarhr., Sigríði Gísladóttur, Kjalarneshr., Bjarnveigu Ingimund- ardóttur, Mosfellshr. Oríofsnefndin. Húsmæður í Garðahreppi og Bessa- staðahreppi. Orlof húsmæðra byrjar 15. ágúst í Orlofsheimili húsmæðra, Gufudal í Ölfusi. Nánari upplýsingar og tekið á móti umsóknum t símum 52395 og 50r42. OriofonefnSin. Húsmæður á Seltjarnarnes!! Orlof húsmæðra byrjar 15. ágúst i Orlofsheimili húsmæðra, Gufu- dal í Ölfusi. Allar nánari upplýsing ar og tekið á móti umsóknum í síma 19097. Orlofsnefndin. Húsmæður í Keflavík! Orlof húsmæðra byrjar 15. ágúst í Orlafsheimili húsmæðra, Gufudál í Ölfusi. Allar nánari upplýsingar í síma 2072. Orlofsnefndin. Húsmæður í Grindavík, Miðnes- hreppi, Gerðahreppi og Vatnsleysu strandarhreppi. Orlof húsmæðra byrjar 15. ágúst í Orlofsheimili lyismæðra, Gufu- dal í Ölfusi. Allar nánari upplýsing ar og tekið á móti umsóknum hjá eftirtöldum konum. t_ Sigrúnu Guðmundsdóttur, Grinda vík, Halldóru Ingibergsdóttur, Mið neshreppi, Auði Tryggvadóttur, Gerðahreppi. Sigurborgu Magnús- dóttur Njarðvíkum, Ingibjörgu Er- lendsdóttur, Vatnleysustr.hr. Orlofsnefndin. Aðalfundur Ljósmæðrafélags íslands verður haldin laugardaginn 17. ág. kl. 14.00 í kennslustofu Ljósimæðra skólans, Fæðingadeild Landspítalans. Vegaþjónusta Félags íslenzkra bif- reiðaeigenda helgina 10. — 11. ágúst 1968. Vegaþjónustubifreiðarnar verða stað settar eftirtöldum stöðum: FÍB-1 Hellisheiði, Ölfus FÍB-2 Skeið, Hreppar FÍB-3 Akureyri, Mývatn FÍB-4 Þingvellir, Laugarvatn FÍB-5 Hvalfjörður FÍB-6 Út frá Reykj avik FÍB-9 Ámessýsla FÍB-11 Borgarfjörður FÍB-13 Hivalfjörður, Borgarfjörður FÍB-14 Fljótsdalshérað FÍB-16 ísafjörður, Arnarfjörður FÍB-17 Út frá Húsavík FÍB-18 Bíldudalur, Vatnsfjörður FÍB-19 Blönduós, Stóra-Vatnsskarð FÍB-20 Víðidalur, Hrútafjörður Ef óskað er eftir aðstoð vega þjónustubifreiða, veitir Gufunes radíó, sími 22384, beiðnum um að- stoð viðtöku. Kranaþjónusta félagsins er einnig starfrækt yfir helgima. . — Jæja, okkur heppnaðist þetta. — Já og ég finn þessa ágætis matar- lykt. — En ef þú getur beðið f nokkrar útur þá held ég að við rettum að með hestana fyrst. Þú ert svei mér heppinn. Ja, spilin liggja vel. — Ef þú þarfnast einhvern timann hjálp ar, kallaðu þá á Dreka. — Hvað meinti afi þinn með þessu, Konní? — Ég veit það ekki. — Pabbi hafði ferðazt víða um. Hann sagði mér alls konar sögur. — Dag nokkurn í frumskógunum sá ég þennan grímuklædda mann . . . Hann var bundinn. Ég skaut á ræningjana. . . — Hann setti merki sitt á mlg . þú eða afkomendur þínlr þarfnast ar, þá skaltu kalla á Dreka og ég finna þig . . . Föstudagur 9.8. 1968 20.00 Fréttir. 20.35 Á öndverðum meiði. Umsjón: Gunnar G. Schram. 21.05 The Los Angeles Brass Quintett leikur. Verkin sem fiutt eru: 1) Prelúdía og fúga i E-moll eftir Bach. 2) 3 kaprísur eftir Paganini. 21.15 Dýrlíngurlnn. ísl. texti: Júlíus Magnússon. 22.05 Jón gamli. Leikrlt í einum þætti eftir Matthías Jóhannessen. Leik- stjóri: Benedikt Árnason. Leik mynd: Lárus Ingólfsson. Persón ur og teikendur: Jón gamli: Valur Gíslason Frissi fieygur: Gísli Alfreðss. Karl: Lárus Pálsson Áður flutt 15. mai 1967. 23.20 Dagskrárlok. Sítg;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.