Tíminn - 10.08.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.08.1968, Blaðsíða 4
4 TÍMINN I.AUGARDAGUR 10. ágúst IrföS. vm UTSALA Mánudaginn 12. ágúst hefst hin vin- sæla ágústútsala => mJ ' FAC 0 3 Herraföt frá kr. 2.400,00 Herrajakkar frá kr. 795,00 Z Drengjaföt frá kr. 1.775,00 > Drengjabuxur frá kr. 495,00 Herraskyrtur frá kr. 250,00 2 Drengjaskyrtur frá kr. 125,00 QC < ULLARTEPPIN ÓDÝRU h TERYLENE-BÚTARNIR sem allir bíða eftir, o.fl. o.fl., sem gerir útsölur okkar vinsælar ár eftir ár, FAC Laugavegi 37 Bind.indism.enn. Eruð þér félagar í Bindindisfélagi ökumanna. Ef ekki, þá athugið málið betur. Kynnið yður hin miklu fríðindi sem innifalin eru í lágu ársgjaldi. Umferðarfélagið B.F.Ö. er ykkar félag. Gerist félagar og eflið umferðarmenningu og eigin hag. BINDINDISFÉLAG ÖKUMANNA, Skúlagötu 63, sími 17947. GRÖÐUR ER GULLI BETRI Á LANDBÚNAÐARSÝNINGUNNI, SÝNINGAR- BÁS NO. 35 OG BÁS NO. 44, VÉLADEILD S.f.S. getið þér séð eldhúsinnréttingar, ásamt heimilis- tækjum, er vér höfum á lager. ÞESSI SÝNISHORN VERÐA SELD AÐ SÝNINGUNNI LOKINNI. HÚS OG SKIP Laugavegi 11, sími 21515. RANDERS ■ ? i Það er stutt af Landbúnaðarsýningunrii í LAUGARDAL, í Á R M Ú L A 7. Þar er jafnan fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af 6 og 12 v. SÖNNAK RAFGEYMUM — Sendum hvert á land sem er. S M Y R I L L, Ármúla 7. Sími 12260. Snurpuvírar Trollvírar Poly-vírar Kristján Ó. Skagfjörð h.f. Tryggvagötu 4, Reykjavík - Sími 24120 fyrírliggjandi NÝKOMIÐ í BEDFORD VÖRUBÍLA: Þurrkublöð Þurrkuteinar Lof threins ar asíur Smurolíusíur Hráolíusíur Hraðamælasnúrur Hraðamælar Viftureimar Speglar Spegilarmar Gólfmottur Gírstangargúmmí / Petalagúmmí Vatnshosur O.m.fl. V É L V E R K H.F. Bíldshöfða 8. Sími 82452. FRÁ BARNASKÓLUM KÓPAVOGS Skólarnir hefja kennslu á komandi hausti, eins og hér segir: Yngri deildirnar (7—8 og 9 ára bekkir), mánu- daginn 2. september. Eldri deildirnar (10—11 og 12 ára bekkir). þriðjudaginn 17. september. — Nánar auglýst síðar. — FRÆÐSLUFULLTRÚI Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað _________ ÚSTÖÐIN H BlLSTJÖRARNIR AÐSTOÐA HEY TIL SÖLU VÉLBUNDIÐ Upplýsingar gefur ■ Ágúst Ólafsson, Stóra-Moshvoli. Sími um Hvolsvöll. VEIDIMENN Ánamaðkur til sölu. Sendur heim að kvöldi, ef óskað er. Upplýsingar í síma 23324 til kl. 5, en í 41224 á kvöldin og um helgar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.