Tíminn - 10.08.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 10.08.1968, Blaðsíða 6
6 SAMKEPPNI Borgarstjórn Reykjavíkur hefur ákveðið að efna til samkeppni meðal arkitekta um ÆSKULÝÐSHEIMILI á lóðinni Tjarnar- gata 12 í Reykjavík, samkvæmt keppnis- reglum Arkitektafélags íslands. 1. verðlaun kr. 105.000,00 2. verðlaun kr. 70.000,00 3. verðlaun kr. 30.000,00 Auk þess er dómnefnd heimilt að kaupa tillögur fyrir allt að kr. 30.000,00. Keppnisgögn eru afhent af trúnaðarmanni dóm- nefndar, Ólafi Jenssyni, fulltrúa Byggingaþjón- ustu A.Í., Laugavegi 26, sími 22133. Skila skal tillögum til trúnaðarmanns dómnefndar í síðasta lagi 4. nóv. 1968. GARÐYRKJUMENN Enn eru nokkur lönd í Laugarási í Biskupstung- um til leigu á erfðafestu, ásamt hitaréttindum til stofnunar garðyrkjubýla. Sameiginleg hita- veita á staðnum. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður. F.h. Stjórnarnefndar Laugaráshéraðs, Jón Eiríksson, oddviti, Vorsabæ, Skeiðum. Óskilahross í Ölfushreppi 1. Rauðstjörnótt hryssa, ung. Mark: Blaðstíft framan bæði. 2. Rauð hryssa, 3ja til 5 vetra, ómörkuð. 3. Rauðskjóttur foli 2ja vetra, ómarkaður. Hreppstjóri Ölfushrepps. TÍMINN LAUGARDAGUR 10. ágúst 1968. HEFUR FARIÐ Fyrirspurn til Slysavarnarfélags íslands „Fjölmiðlunartækin" fluttu nú fyrir verzlunarmannahelgina þá fregn, að dómsmálaráðuneytið hefði að tilhlutan Framkvæmda- nefndar H-umferðar falið sjó- slysavarnafélaginu hér viðurhluta mikið framkvæmdastarf í þágu umferðaröryggismála á vegum hins opinbera. Var fregnin flutt sem _ glöð fréttatilkynning frá SVFÍ og samtímis sagt frá stofn- un sérstakrar undirdeildar í fé- laginu til þess að annast nýja verkefnið. Hefir þó mörgum sjálf sagt fundizt betur fara á því, að ráðuneyiið sjálft hefði tilkynnt þessa virðulegu stjórnarráðstöf- un. Þótt fagna beri út af fyrir sig sjálfsagt góðum liðsauka í sveit umferðarslysavarnamanna, er ekki alveg sama með hvaða hætti slíkt á sér stað. Hygg ég, að það hljóti að vera fleirum en mér, sem virðist fyrrgreind stjórnar- ráðstöfun umferðaröryggismála harla furðuleg. miðað við mála- vexti, og skal nú að því vikið. Er það ekki svo að fyrir hendi séu hér í landinu nýstofnuð alls- herjar landssamtök margra aðila, ýmist félagslega eða fjárhagslega sterkra — nema hvort tveggja sé — sem sameinazt hafa um um- ferðaröryggismál sérstaklega, og þar á meðal berandi við himin sjálft Slysavarnaiélag íslands? Og meira en það: Er bað ekki til viðbótar einnig svo, að einmitt SVFÍ hafi á sínum tíma — meira að segja eftir langa umhugsun, erf M—————wii'TWjaaBa!' o^i^Fn SKARTGRIPIR 0 Modelskartgripur er gjöt sem ekkj gleymist. — - SIGMAR & PÁLMI - Hverfisgötu 16 a. Simi 21355 og Laugav. 70. Simi 24910 ——t iðar vangaveltur og þinghald — hvorki meira né minna en umskip- að VAV í sinni eigin mynd og ráð- ið flestum, ef eKki öllum, ráðum þess frá upphafi og fram til þessa dags, stolt og sigurglatt með kyrfilega yfirbreiddan verndar- væng í eigin hreiðri? Hvað kem- ur til, að þessi víðtækustu sam- tök um umferðaröryggismál á ís- landi skuli nú vera svo hraksmáu arlega sniðgengin? Er það e.t.v. svo, að umsköp- un SVFÍ á VÁV hafi eitthvað mistekizt í framkvæmdinni? Hvers vegna beindi Slysavarnafélag ís- lands ekki umtöluðum ríkisstjórn arviðskiptum að niðursetningi sín um VÁV úr þvi að veitingavald- ið íslenzka kom ekki auga á hann hjálparlaust í stað þess að hlaupast nú á brott frá verknaði sínum þar á bæ :— rétt eins og ekkert hafi í skorizt — og brölta á stað með aðra undirdeild sína í umferðaröryggismálum? Og meðal annarra orða: Hvað er nú með hin „frjálsu og óháðu“ samtök — SVFÍ — hverra for- ráðamenn hingað til hafa ekki átt nægilega sterk orð til að lýsa fyrirlitningu sinm á ríkisafskipt- um og aðfengnu fjármagni? Nú virðist ekki hafa þurft að spyrja SVFÍ-þing, hvorki um nýtt hlut- verk eða þjónustu, né nýja tekju- öflun — eins og þegar þetta virðu lega félag var að hvolfa sér yfir bráð sína VÁV Vill ekki stjórn SVFÍ gera svo vel að gera bjóðinni svolitla grein fyrir þessum málum? Eða álítur hún e.t.v. enn á ný, að fólkinu í landinu komi betta ekkert við? Á verzlunarmannafrídegi 1968. Baldvin Þ. Kristjánsson. ★ JP-Innréttingar frá Jínf Péturssyni, húsgagnaframteiSanda — auglýstar I sjónvarpi. St(lhreinar) sterkar og val um viðartegundir og harSplast- Fram- leiOir einnig fataskápa. A5 aflokinni vBtækri könnun teljum vlö, aö staölaöar hentl ( flestar 2—5 herbergja fbúðir. eins og þær eru byggöar nú. Kerfi okkar er þannig gert, aö oftast má án aukakostnaðar, staöfæra innréttinguna þannig aö hún henti. f allar fbúðir og hús. Allt þetta ir Seljum staölaöar eldhús- innréttingar, það er fram- leiöum eldhúsinnréttingu og seljum meö öllum raftækjum og vaski. VerÖ kr. 61 -000,00 - kr. 68.500.00 og kr. 73 000,00. ic Innifalið I verðinu er eid- húsinnrétting, 5 cub/f. ís- skápur, eldasamstæöa meö tveim ofnum, grillofni og bakarofni, loftbreinsari meö kolfilter, sintó • a - matic uppþvottavél og vaskur, enn- fremur söluskattur- i( Þér getiö valiö um inn- lenda framleiöslu á eldhús- um og erlenda framleiðslu. (Tielsa sem er stærsti eldhús- framleiðandi á meginlandi Evrápu.) •Ar Einnig getum viö smföaö innréttingar eftir teikningu Og éskum kaupanda. ★ Þetta er eina tilraunin, aö því er bezt veröur vitaö til aö leysa öll. vandamál .hús- byggjanda varðandi eldhúsið. ir Fyrir 08.500,00, geta margir boðið yöur eldhúsinn- réttingu, en ekki er kunnugt um. aö aörir bjáöi yöur. eld- húsinnréttingu, meö eldavéi- arsamstæöu, viftu, vaski, uppþvottavél og ísskáp fyrir þetta verö. — Allt innifalið meöal annars söluskattur kr. 4.800,00. SöluumboS fyrlr JP •innréttfngar. Umboös- & heildverzlun Kirkjuhvoli - Reykjavlk Sfmar: 21718,42137 MUNIÐ AFMÆLISHAPPDRÆTTI SUF - DREGIÐ 10. AGUST ,• / Varð miðans 50 kr. - Vinningar 14 farðalög til Miðjarðarhafslanda, Amerfku og Norðurianda. Afgraiðsla happdrœttisins, Hringbraut 30; Sfmi 24484

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.