Tíminn - 16.08.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.08.1968, Blaðsíða 4
/ 4 * TIMINN FÖSTUDAGUR 16. ágúst 1968. rpTJIPBMk'l. ftiaÍSrttOTiMirtk' GRÓÐUR ER GULLI BETRI KOMIÐ OG SJÁIÐ j N ^ NÝJA í GANGI Á LANDBÚNAÐARSÝNINGUNNI VAGNINN HLEÐUR SIG OG AFHLEÐUR SJÁLFKRAFA / Globusn LÁGMtíLI 5, SÍMI 81555 ■ í i ■ ■ - i I H i BHnuHHHB GRÓÐUR ER GULLI BETRI NÝ DRÁTTARVÉL Meðal margra véla og heyvinnutækja, sem við sýnum á Land- búnaðarsýningunni er þessi nýja gerð af Aiistin Gipsy Landbúnaðar- og torfærubifreið með diesel-vél. Verð kr. 226.000,00. — Getum afgreitt af lager. Garðar Gíslason hf. bifreiðaverzlun. Vantar að láni í 6 mánuði kr-. 550 þús. Lánið verður greitit á gjalddaga með almennum víxilvöxtum. Trygging fyrir hendi. STEINGRÍMUR MAGNÚSSON, Fiskhöllinni. Sími f.h. 11243. Heima Drápuhlíð 36, sími 17040 kl. 2—3 og 7—7,30. — Svar merkt: „Morgun- menn“ sendist að Drápuhlíð 36. HAMAR H.F. VÉLADEILD -__________________________ KYNNIÐ YKKUR D E U T Z D 4006 á sýningarsvæði okkar á Landbúnaðarsýningunni/eða hafið samband við okkur og við munum senda yður fullkominn upplýsingabækling um þessa vél. DEUTZ D 4006 Með þessari vél kemur fram á sjónarsviðið dráttarvél til land- búnaðar- og iðnaðarstarfa, sem er enn hagkvæmari, ennþá þægilegri, öruggari og sparsamari en áður hefur þekkzt. Hún er léttbyggð og hentar því vel til heyvinnu á túnum. Afl er nægilegt til að knýja þyngstu vinnutæki. Og hún er fljót og liðug í snúningum við búverk og flutninga. Þannig sameinar hún mikla afkastagetu, þægindi og öryggi, þá eiginleika, sem mest er lagt upp úr í dag. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.