Tíminn - 16.08.1968, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.08.1968, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 16. ágúst 1968. TÍMINN 5 ÍSLENZKAN IÐNAÐ VELJUM (SLENZKT HJÓNARÚM með áfósftnn dýnum. VerS fcr, 6.500,00. Slvlill BOBÐ FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR DE LUXE ■ FRÁBÆR GÆÐI ■ FRlTT STANDANDI ■ STÆRÐ: 90X160 SM ■ VIÐUR: TEAK ■ FOLÍOSKÖFFA ■ ÚTDRAl^SPLATA MEÐ ■ SKÚEFUR OR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI2 - SÍMI JI940 MOSAIK OG FLÍSALAGNIR Fagvinna. Kristján, í stma 11976. Auglýsið í Tímanum rv’iLöiiaj i 1 SKARTGRIPIR irw^n^n 1 Modelskartgripur er gjöf sem ekfci gleymist. — • SIGMAR & PÁLMI • / QverfisgStn 16 a. Sfari 21355 og Langav. 70. Síml 24910 Gúnrimívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688 IÐNSKÚLINN í REYKJAVÍK Innritun nemenda fyrir skólaárið 1968—1969 og námskeið í september, fer fram í skrifstofu skólans dagana 20.—28. ágúst kl. 10—12 og 14—17, nema laugardaginn 24. ágúst. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðrum haustprófum hefjast mánudaginn 2. september. Við innritun skulu allir nemendur leggja fram nafnskírteini og námssamning. Skólagjald kr. 400,00, og námskeiðsgjöld fyrir september námskeið kr. 200,00 fyrir hverja námsgrein skal greiða við innritun. Nýir umsaðkjendur um skólavist skulu auk þess leggja fram prófvottorð frá fyrri S'kóla. FORSKÓLI FYRIR PRENTNÁM Verklegt forskólanám 1 prentiðnum hefst mánu- daginn 2. september. Forskóli þessi er ætlaður nemendum sem eru að byrja nám í prentsmiðjum en hafa ekki hafið Skólanám, svo og þeim er hyggja á prentnám á næstunni. Innritun fer fram á sama tíma og innritun í Iðn- skólann. Námskeiðsgjald er kr. 400,00 og greið- ist við innritun. VERKNÁMSSKÓLI f MÁLMIÐNAÐI OG SKYLDUM GREINUM Verknámsskóli fyrir þá sem hyggja á störf í málm iðnaði og skyldum greinum, verður starfræktur frá byrjun september til maíloka. Kennsla verður bæði verkleg og bókleg og miðast við að nemendur Ijúki námsefni 1. og 2. bekkjar iðnskóla á skólaárinu. Inntökuskilyrði eru að umsækjandi sé fullra 15 ára og hafi lokið miðskólaprófi. Iðnnámssamningur til þessa náms er ekki áskilinn. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu skól- ans á innritunartíma. Vegna breytinga á kennslutilhögun er mjög mikilvægt a8 allir sem ætla sér að stunda nám í Iðnskólanum í Reykjavík I vetur, komi til innritunar á ofangreindum tíma. Ti) þess að reyna að stytta biðtíma nemenda innritunardagana, verða afhent afgreiðslunúmer frá skrifstofu umsjónarmanns og hefst afhending þeirra kl. 8 f.h. alla dagana. SKÓLASTJÓRI ■jlr JP-Tnnréttingar frá Jáht' Péturssyni, húsgaEnaframlenianda — augfýstar I sjónvarpi. Stflhreinan slerkar og val um vióartegundir og hardplast- Fram- ieTBir einnig fataskápa. A5 aflokinni víBtækri könnun teljum viö, a5 sta5la5ar henti i flestar 2—5 herbergja fbúBir, eins og- þær eru hyggðar nú. Kerfi okkar er þannig gert, aö oftast má án aukakostnaSar, staðfæra innréttinguna jiannig a5 hún henti. I allar IböBir og hús. Mmos' Allt þetta •k Seljum. staölaöar eldhús- innréttingar, þaö er fram- leiBum eldhúsinnréttingu og seljum me5 öllum. raftækjum og vaski. Ver5 kr. 61 000,00 - kr. 68.500,00 og kr. 73 000,00. •jc InnifaliS i verðinu er eid- húsinnrétting, 5 cub/f. ís- skápur, eldasamstæða með tveim ofnum, grillofn! og bakarofni, lofthreinsari með kolfilter, sinkt - a - matic uppþvottavél og vaskur, enn- fremur.söluskattur. T*r hér getið vali5 um inn- lenda framleiðslu á eldhús- um og erlenda framleiðslu. (Tielsa sem er stærsti eldhús- framleiSandi á meginlandi Evrópu.) ■jc Einnig getum við smlðað innréttingar cftir teikningu og óskum kaupanda. •ytr.Þetta er eína tilraunin, a5 þvi er bezt verður vitað til a5 leysa öll i vandamál hús- hyggjenda varSandi eldhúsið. ★ Fyrir 68.500,00, geta margir boSiS y5ur eidhúsinn- réttingu, en ekki er kunnugt um. að aðrir bjóði yður. eld- húsinnréttingu, með eldavéi- arsamstæðu, viftu, vaski, uppþvottavél og ísskáp fyrir- þetta verð- — Allt innijaliS meðal annars söluskattur kr. 4.800,00. ' Söluumboð fyrlr JP -innréttingar. Umboðs- & heitdverztun Kirkjuhvoli - Reykjavfk Slmar: 21718,42137 Guðjön STYKKABSS0t\ HÆ5TARÉTTARLÖGMADUR ' AU5TURSTRÆTI t SlMI IR3S4 VELJUM (SLENZKT (H> fSLENZKAN IÐNAÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.