Alþýðublaðið - 01.03.1922, Síða 2

Alþýðublaðið - 01.03.1922, Síða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Bandalagið, sem hér eftir nefnist íjórvelda-sambandið, og kemur sameinað fram gegn Rússlandi, undir áhrifum Frakklands. Tvöföld laun. Eftir Skj'óldung, ----- (Frh.) IH. Fjár- og fjáraukalög fyrir árin 1918 og 1919 o. fl. i. Laun aðstoðarmanna (( hag- stofunni) 2500 kr. (Fjal. fyrir érin 1918 og 1919). í sýílan þessa var skipaður, 20 ágúst 1919, Héðinn Valdimarsson1), og mun það hafa verið skömmu eftir að iunn slepti forstöðu Landsverzlunarlnnttt, en gerðist þar skrifstofustjóri. Gera má ráð fyrir, að hana hafi haft þar 6000—8000 kr. laun, í svo virðulegri stöðu, og því verið full- launaður þar. Er þá aðstoðar mannssýslanin aukastarf, sem ekki á að greiðast fyrir, en tekjur af því mun H. V. hafa haft 1918: Föst l&un kr. 90277 gjaldeyrisuppbót. . . — 239.64 en 1919 verður þetta: Föst iaun — 2500,00 gjaideyrisuppbót(ifkl.) — 141667 Samtals ofgoldið á fjárhagstfmabilinu . kr. 5050,08 2. Til skrifstofu- kostnað. landiæknis. — 2000,00 Forstöðumaður Yfir- setukvennaskólans. . — 2000,00 Þingsetukaup 1918 . — 1220.80 Sama 1919 . — 1338.56 Sennilegar tekjur f verðlagsnefnd frá Vi—“/9—’i8 . . . — 250.00 Sennilegar tekjur f fossanefnd 1918 . — 3600,00 Sennilegar tekjur í fossanefnd 1919 . — 180000 Samtals eru þá G. B. ofgoldin laun á fjár- hagstfmabilinu . . kr. 12208 36 og er full ástæöi til, að láta sér blöskra slfkt. Um laun fyrir forstöðu Yfirsetu kvennaskóians, skai það tekið fram, 1) Þettá atriði er skakt hjá greinarhöfundi, því hr. Héðinn Valdimarsson hefir aldreí tekið nein laun frá Hagstofunni. Þau hefir hlotið sá sem gengt hefir aðstoðarmaaustörfum, sem er hr. Pétur Zópkóafasson. Ritstj. að það virðist undaflegt, fyrst landlæknir er álitiun að hafa tfrna til þess, að hafa h*na á feendi, að greiða honum sérsfök laun fyrir hana Hún virðist þó eiga ólikt betur við starfsvið hans, en fossa- og verðlagsrannsókn. Verðlagsnefndin kostaði 1918, kr. 2000. Mun þvf hæfilegt að áætla G. B. þar í 8 mán., 250 kr. Fossanefndin kostaði 1918. kr. 30700,00. Eg hefi haldið mér hér við 300 kr. á mán., og eins 1919, þó nefndin kostaði þá kr. 33693,89 — rúml. þrjátfu og þrjú þúsund krónur — í sex mánuði. 3. Sicrifstofukostnaður bískups 1000 kr. Maður getur varia ímyndað sér, sð biskupsembættið sé svo um fangsuiikið, að biskop þurfi aðstoð við skriftír. Er þvf sama að segja um þenna lifi, og skrifstofukostnað landlæknis, að hann' verður hrein uppbót á launin. 4 Til prófessors Einars Arn órssosar1), viðaukalaun kr. 5200 00 Þingsetukaup 1918 . — 1220,80 Sama 1919 . — 1338,56 Sennileg laun f ráð- gjafarnefnd 1919 . — 2000,00 Sennileg laun í fossa- nefad 1918—1919 . — 360000 Samtals ofgoldin laun á fjárhagstlmabilinu . kr. 8159,36 Raðgjufarnefndin kostiiði kr. 13173.00 1919. Það ár mun hún hafa farið ti! Kmhafnar, en þó virðist ferðakostnaður nógu hátt reiknaður 7175 kr. fyrir 3 menn. En þá verður þó auðvitað dag- kaupið hátt, þvf ekki var nú víst setan löng. Eg veit ekki, hve lengi E. A. var f fossanefndinni, en hefi áætlað það 1 ár. 5. Til héraðslæknisins í Rvfk (fyrir kenslu í Háskólanum) 1600 kr. fyrir fjhtb. (Frh) 1) Eg hefi áður bent á, án þess þó að fullyrða það, að eftirlaun E A. mundu vera ólöglega veitt upphaflega. En auk þess virðast viðaukalaun þessi vera beint brot á 4 gr. launalaganna ftá 1919, þvi þar er skýrt tekið fram, að sé embættismaður með eftirlaun- um skipaður i embætti á ný, beri að draga frá launum hans, eftir- launaupphæðina. — Samskonar á- kvæði er og í iaunalögunum frá 1875. Úr sveitinnh Dýrt kreðin vísa þykir þessi eftir Jón G. Giilis £ Amerfku Gfslason frá Eyvindar- stöðum í Skagafirði: Þröng að sandi leið og iöng léttist handan breiða klett; söng f bandi, reiða og röng rétt að landi skeið var sett. Málafærzlumaður og böndi sömdu með sér um smjörkaup þannig, að bóndi fengi borgað smjörið jafnóðum og málafærzlu maður tæki við hverjum 20 pund- um. Þegar málafærzlumaður var búinn að taka við 19 pd., sagðist hann ekki taka við meiru og sagð ist ekkert borga fyr en hann tæki við 20 pundinu. Þá mælti bóndit örvalundur aldrei sæll, ætið bundinn kviða, nftján punda naumur þræll nefndur hundur vfða. Yísa eitir Látra-Björgu: Slingur er spói að semja söng. syngur lóa heims um hring; kringum flóa, góms um göng, giingrar kjóa hljóðstilling. Ásgeir Einarsson á Pingeyrum orkti svo um háseta sinn Jóhann dall í Strandaferð: Jóhann dallur sefur sætt sjávarfail og nokkuð betur, þó að kalli Adamsætt öli, hann varla rumskað gctur. Ásgeir neitaði staupi er honnm var boðið í Viðvik á Skagaströnd. Þá sagði Ólafur Jónsson veitinga- maður: ,Hann Ásgeir, sem aldrei drekkur." Ásgeir tók upp orð ól- afs og bætti við: Ásgeir sem að aldrei drekknr, enginn trúi eg vertshússhlckkur bindi hann við brennivín, þó að margir þar inn hlaupi þegar eiga von á staupi, og myndi svo úr manni svía, Jeosen rert var að mála grindur vlð hús sitt. Bóndi úr Eyjaflrði gekk framhjá og sagði: .Sælir verið þér Jensen vert — þú ert þá að tjarga galt.*

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.