Tíminn - 18.08.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.08.1968, Blaðsíða 2
TIMINN SUNNUDAGUR 18. ágúst 19G8. •cjsay landbúnaðarsýningin 68 SÍÐASTI DAGURINN ^A/jNö 300 PLÖNTUTEG. - SANNKALLAÐ GRÓÐURÍKI! TRÉ • SKRAUTBLÓM • NYTJAJURTIR MESTA VÉLAVAL Á EINUM STAÐ m. a. torfærubifr. • vinnuv. • búvélar Komið og skoðið og sjáið um leið SKRUÐGÖNGU DÝRANNA DAGSKRÁ SÍÐASTA DAGSINS: 10.00 Sýningin opnuð. 11.00 Fræðsla við sýnireiti gras- og nytjaplantna. 13.00 Vélakynning. 13.30 Gömlum munum lýst í Þróunardeild. 14.00 Unglingar teyma kálfa í dómíhringnum. 14.30 Kynbótahross sýnd í dómhringnum. 15.00 Góðhestar sýndir i dómlhringnum. 15.45 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 16.00 Allt búfé sýnt í dómhring — Grand Parade — 16.00 Kvikmyndasýning. 20.00 Kvikmyndasýning. 21.30 Gömlum munum lýst í Þróunardeild. 22.30 Sýningunni lýkur. VEITINGAR FRÁ KL. 10 F.H gróður ergulli betri Vélarkynning Sýnd verður Massey-Ferguson 135 drátt- arvél við plægingu og herfingu á sýningar svæði milli íþróttavallarins í Laugardal og Laugarásvegar. Sýnt verður kl. 11.00 og kl. 17,00, laug- ardag og sunnudag. Allar frekari upplýs- ingar gefnar á sýningarsvæði voru á Landbúnaðarsýningunni 1968. BÆNDUR! Notið yður þetta einstæða tækifæri. Komið og skoðið. ÍSLANDSMÓTIÐ AKUREYRARVÖLLUR: í dag kl. 16 leika I.B.A. FRAM KEFLAVÍKURVÖLLUR: í dag kl. 16 leika Í.B.K. — Í.B.V. Mánudagur kl. 19,30 LAUGARDALSVÖLLUR: VALUR — K.R. MÓTANEFND Rafgeymaþjónusta og rafgeymasala. Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla. Næg bílastæði. — Fljót og örugg afgreiðsla. Dugguvogur 21 - Sími 33155 -•-•-•-• •_•-• »-•

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.