Tíminn - 18.08.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.08.1968, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 18. ágúst 1968. TIMINN Fyrir nokkru síðan stað- næmdist svört og gljáandi bif- reið fyrir utan Buckingham Palace. Út úr henni steig ung stúlka með fangið fullt af blóm um handa drottningunni. Blómin komu flugleiðis frá Gibraltar og voru ætluð Elísa- betu drottníngu frá íbúum Gi- braltar, sem tákn um lög- hlýðni íbúanna þar, en um þessar mundir gera Spánverj- ar tilkall til Gibraltar. ★ Samningur Ottos Gloria, þjálfara Benfica rann út í vor. Hann hafði fengið mjög lokk- andi tilboð, en eftir langa um- hugsun ákvað hann að vera kyrr hjá félaginu, og gerði við það samning til tveggja ára. Hann fékk rúmar tvær millj. fyrir að undirrita samninginn, auk mánaðarlauna og auka- greiðslna, þegar félagið vinnur sigur. Ef félagið vinnur Evrópu bi'karinn fær hann sex hundruð þúsund krónur, en ef jafntefli verður fær hann tvö hundruð þúsund. Laeknar sem eru að gegna herskyldu í Frakklandi, munu nú gegna henni með því að vera til taks, þegar slys verða á þjóðvegunum. Hafa sextán læknar verið sérstaklega þjálf aðir til þess að annagt slasaða. ' " Það er orðið alllangt síðan Louis Daniei .,Satchmo“ Arm- strong hóf frægðarferii sinn, sem stendur enn. Það var í byrjun fyrri heimsstyrjaldar- innar, sem hann fór að blása í troinpetinn sinn og syngja fyrir fólk. Enn leggur fólk við hlustirnar, þegar hin sérkenni lega rödd hans heyrist. Og nú fyrir skemmstu, þegar menn voru farnir að halda, að gamli góði Louis væri meira gamall en góður, komst nýjasta lag- ið hans, What a wonderful world, í efsta sæti á vinsæld- arlistanum víðs vegar um heim Armstrong hefur lifað margt um daga sína, og hann hefur ekki farið varhluta af kyn- David Eisemhower, barna- bam Eisenhowers fyrrverandi Bandaríkjaforseta, er sem kunnugt er trúlofaður dóttur Nixons, forsetaefnis repúblik- ana. Hann er nú farinn að ta'ka þátt í kosningabaráttunni og hér sjáum við hann á Miami Beaoh ásamt tilvonandi mág- konu sinni, og ber hann hatt á höfði merktan Nixon. ★ Það sannasi oft, að lengi lifir í gömlum glæðum, og það má segja. að það eigi við um þau Ava Gardner og Frank Sinatra. sem sögð eru hafa á prjónunum að gifta sig á ný, en þau skildu fyrir tíu árum síðan. Upphaf þessa máls var það, að Ava Gardner varð veik á Spáni og henni var ráðlagt að iáta skera sig upp og hringdi hún til Franks til þess aö fá hans ráð. Hann bannaði henni þegar í stað að ★ í byrjun september verða sérstök svæði í skóginum við friðuð gegn hávaða. Þar verða Fontainebleau í Frakklandi bifreiðar og útvörp algerlega bönnuð. Þeir sem vilja leita í skóginn til þess að fá alger- an frið fyrir hávaða frá um- heiminum, getur því fundið þarna landsvæði, þar sem eng- inn hávaði annar en fuglasöng ur ónáðar þá. ★ fþróttamennska er annað og meira en að ná góðum ár- angri, sigra eða tapa. Nú hef- ur tí/kan haldið innreið sína á íþróttasviðið Brezkir tízku- teiknarar eru nú önnum kafn ir við að teikna fatnað þann, sem brezka íþróttafólkið klæð ist meðan á Ólympíuleikunum í Mexico stendur. íþróttafólk- ið heíur leyfi til þess að eiga þessa búninga og föt eftir leikina, svo að segja má, að það fái eitthvað út úr þátttök- unni, þótt því áskotnist kann- ski akki svo mörg verðlaun. láta skera sig upp á Spáni og lét einkaflugvél sína sækja hana, sá um að hún komst á sjúkrahús og bjó sjálfur á sjúkrahúsinu á meðan hún var þar. Nú um áramótin fær Frank svo löglegan skilnað frá Miu Farrow og sjálfur segist hann þá munu gifta sig aftur og að því er vinir hans álíta, verður það Ava Gardner, sem verður þá eiginkona hans öðru sinni. Andrew prins, sonur Elisabet ar Englandsdrottningar er orð- inn átta ára gamall og ósköp fjörugur snáði. Þessi mynd var ☆ þáttamisréttinu og það bæði" af hálfu svertingja og hvítra manna. Fyrir nokkru kom kyn þáttamisréttið til tals og þá sagði Louis: — Ég hef kynnzt kynþáttamisrétti. í fimmitán ár gat ég ekki látið hljómsveit mína spila í New Orleans, fæð ingarbæ mínum, því að tveir hvítir menn voru í henni. tekin þegar skátahópur mætti við Buckinghamhöll og And rew var að búa sig uadir að taka þátt í s'kátaleikjum. ☆ Anfchony Qouinn er sem stendur að leika í kvikmynd á Ítalíu. Þar er hann með fjöl skyldu sína og hér sjáum við hann með syni sínum, tveggja ára snáða, þar sem þeir eru að skemimta hvor öðrum í smá hléi, sem hefur orðið á kvik- murn/1 n+ölrn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.