Tíminn - 18.08.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.08.1968, Blaðsíða 6
mmm :: ; hefur notað me3 góSum árangri, Eitthvert mesta hagræði bænda, sem stunda mjólkurframleiðsiu, er miólk urkælirinn, Hér sýnir véladeild SÍS hentuga gerð slíkra tækja. ■ : • . . . ■. Óskar Gunnarsson, framkvæmdastióri Osta og smiör>ölunnar og Stefán Björnsson, forstjóri Miólkursamsöl. unnar í sýningardeild mjólkuriðnaðarlns, en auk bess ra stofnanna eiga mjólkurbúin utan sölusvæðis Mjólk. ursamsölunnar hlutdeild í sýningardeildinni. Þarna eru kynntar hinar fjölmörgu vörutegundir sem unnar eru úr mjólk og sést glöggt hve miólkurframleiðsla sv eitanna stendur undir mikilsverðum og viðamikum ■ ; Margt hentugra og nytsamra véla eru til sýnis á Landbúnaðarsýningunni. Landbúnaðarsýningin hefur verið fjölsótt og þar hefur oft verið þröng á þingi. Myndin sýnir fjölda fólks, sem streymlr að sýningarsvæðinu einn góðviðrisdaginn ■ vikunni, sem leið. / Þeir sem séð hafa landbúnaðar i sýninguna í Laugardal hafa ekki ‘ orðið fyrir vonbrigðum. Þótt fjöl- • miðlunartæki hafi reynt að skýra , að n-okkru frá sýningunni og marg . ítrekað að þetta væri stærsta og fjölbr-eyttasta sýning sem haldinn - liefur verið á fslandi, er það sí- : fellt unidrunarefni sýningargesta - hve yfirgripsmikil sýningin er í ' raun og veru og hvílí'kur hafsjór . af upplýsingum og fróðleik hún er. > Vegna þess hve yfirgripsmikil , sýni/ngin er, kemst tæpag-t nokk- ur einstakur gestur til að skoða nema hiuta af því sem þarna er að sjiá, til hlítar. Skipta má : sýningarg-estum í hópa eftir því hvað þeir helzt vilja skoða. Mjög er áberandi að bændur og þeir . sem vinna að landbúnaði, hafa ' mestan áhuga fyrir véladeildun- um. Eru ávallt stóri-r bópar sveita manna á sýningarsvæðum véla- ’ deildanna. Þar grannskoða þeir dráttarvélar og heyvinnutæki og ' yfirleitt öli þau verkfæri, sem létta eiga störfin við landbúnað. Þama ganga m-enn mjlli deilda og bera saman verð og gæði vél- anna og.tal þeirra snýst um, hvort þeir eigi að kaupa þessa vél eða 'hina og ósjaldan heyrir maður bændur tauta í barm sér — bara að maður hefði nóga peniinga . . . Börn og unglingar eru hvað fjölmennas-tir í h-ópi g-esta á Land búnaðarsýningunni. Áhugi þeirra snýst aðaUega um dýrin og fugl- ana, sem von er .B-örn sem alast upp í þéttbýH eiga þess sjaldn-ast fcost að sjá skepnur, nerna þegar þeim bregður fyrir í fjarlægð þeg ar ekið er á fleygiferð um þjóð- vegi landsins. Húsfrejrjur úr sveit leggja yfirleitt fyrst leið sína í fjósið til að skoða þar úrvals- kýr og fcálfa. Annars er erfitt að segja til um hv-aða deildir eru helzt skoðaðar, því alla dagana sem sýningin hef ur staðið yfir er alls staðar mann fjöl-di og þarf víst enginn sýnenda að kvarta yfir að fól'kið sýni ekki áhuga á því sem þarna er að sjá. Myndin sýnir garðyrkjutæki í einum sýningarskálanum. iðnaði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.