Tíminn - 21.08.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.08.1968, Blaðsíða 3
■ ■ ' :v:W>Í: : Z&m ;MIÐVIKUDAGUR 21. ágúst 1968. TIMINN Jón Loftsson hf. kynnir Nýja bygg- ingaraðferð rísku öldungadeildarinnar og verið i myndun samsteypustjórnar til hefur um árabil höfuðandstæðing bráðabirgða. ur stefnu Johnsons í Vietnam hélt Á morgun mun Dean Rusk einnig ræðu á fundi nefndarinnar verja stefnu Johnsons á fundi í dag og fór fram á tafarlausa nefndarinnar. stöðvun loftárása, vopnahlé og I Framhald á bls 14 Kaupfélagi lokað! KJ-Reykjavík, þriðjudag. skatts, og eru líkur á að verzl Á laugardaginn lét sýslumað unin verði ekki opnuð aftur a. urinn í Ólafsvík innsigla sölu m. k. ekki í bráð. búð Kaupfélags Snæfellinga í TÍMINN hafði í dag tal af Ólafsvík vegna vangoldsins sölu , Framhald á bls. 14. í Fossvogi er þetta einbýlishús nú aS verSa fullbúiS, en þaS er byggt úr mátsteini frá Jóni Loftssyni h. f. HúsiS verSur ekkl múrhúSaS, pússaS né málaS, innan né utan. HúsiS er reist eftir hinni nýju byggingar- aSferS sem raett er um hér aS neSan. (Tímamynd G. E.) EKH-Reykjavík, þriðjudag. Fyrirtækið Jón Loftsson h. f. hefur nú hafið kynningu á nýrri húsbyggingaraðferð, sem fólgin er í því að lilaða hús úr sérstaklega gerðum mátsteini eða máthellum, sem fyrirtækið framleiðir. Full- yrt er að með þessari nýju bygg ingaraðferð megi spara a. m. k. 35% af byggingarkostnaði miðað við uppsteypt einbýlisliús og einnig að stytta megi byggingar tímann niður í 4 mán. Út er kominn á vegum fyrirtækisins handhægur bæklingiur ,,Leiðbein ingar um hleðslu húsa“, eftir Jón Kristinsson, arkitekt. í stórum dráttum byggist þessi nýja byggingaraðiferð á því, að útveggir húsa eru hlaðnir tvöfald ir út máthellum eða mátsteini. Loftræst 10 cm. bil er haft á milli ytra og innra veggþils. Einangrun og vatnsgufuþétt þynna er sett að innanverðu í loftbilið á milli vegg þiljanna. Gengið er út frá þvi, að ytra veggþilið geti rennblotnað í rigningu. Vatnsdropar geta hins- vegar ek'ki komist á milli vegg þiijanna, þó þau séu tengd með einu galvanáseruðu vírbeyzli á hvern fermetra, þareð að á vír-' beyzlinu eru lóðréttar lykkjur, sem vatnsdropar komast ekki upp úr, heldur falla niður í vatnslás um á sökkli hússins. í filestum tilfellum er vatns gufuþétta þynnan óþörf, nema við ■ eldhús og baðherbergi, vegna gufuflæði (diffusion) út úr hús inu. Til frekara öryggis, ef t. d. ■ múrblanda fellur á vfrbeyzji, hindr .■ ar hún að regnvatn komist á; innra veggþilið. Eimþétt þynna að innanverðu við einangrun í öll um húsum er æskileg, þar eð . sá er gallinn t. d. við frauðplast einangrun, að hún þolir vatn en Framhala á bls 14. FUF í Kópavogi Almennur fundur verður hald- inn í félaginu, Neðstutröð 4, fimmtudaginn 23 ágúst klukkan. níu. Dagskrá: Rætt um drög að tillögum fyrir SUF þing. Önnur mál. Stjórnin. Lögreglan á Akureyri að flytja í nýja lögreglustöð EKH - Reykjavík, þriðjudag. Lögreglan á Akureyri er nú í þann veginn að flytja starfsemi sína inn í nýja og veglega lög- reglustöð, sem að vísu er enn í smíðum, en komin vel á veg. Hin nýja lögreglustöð stendur við Þórunnarstræti og er neðri hæð hennar og kjallari að mestu til- búið til notkunar, en eftir er að ganga frá efri hæðinui, múrhúða og mála húsið utan og lagfæra lóðina í kring. Það verða mikil viðbrigði fyrir hina 16 starfandi lögreglumenn á Akureyri að flytja úr gömlu stöðinni, þar sem aðeins voru þrír fangaklefar og varla nokkur starfsaðstaða, í hið rúmgóða húsnæði, þar sem lög- regluþjónunum er búin fullkomin starfsaðstaða og hægt er að hýsa 18 lögbrjóta. í júní 1963 var hafizt handa um byggingu nýrrar lögreglustöðvar á Akureyri. Var stöðinni valinn staður á klöppunum neðst við Þórunnarstrætið, þar sem áður var stunduð malartekja. Bygging stöðvarinnar hefur gengið frem- ur hægt en þó miðað í áttina.^ þannig að nú er lögreglan í þann* veginn að færa starfsemi sína að fullu í hið nýja húsnæði. Grunn- ur hússins er 504 fermetrar, en þar af hefur Bifreiðaeftirlit rík- Framhald á bls. 14. Á efri myndinni sést lögreglustöðin, sem nú er verið aS taka f notkun á Akureyri en neSri myndin sýnlr gömlu lögreglustöSina, sem alla tíS hefur verið alltof lítU. (Myndirnar tók Gísli Ólafsson. Demókratar deila hart um Víetnam-stefnuna NTB-Washington, þriðjudag. Stefnuskrárnefnd Demókrataflokksins situr nú á fundum í Wash- ington og hefur komið tjl harðra deilna innan nefndarinnar. Umræð- umar í dag einkenndust af andstöðu við stefnu Johnsons forseta í Víetnam og gagnrýndu öldungadeildarþingmennirnir William Ful- ; bright og George McCovern Hana harðlega í dag. Johnson lýsti því yfir s. I. mánudagskvöld, að hann hyggðist ekki hætta loftárásum á Norður-Víetnam nema Norður-Víetnamar gerðu eitthvað raunhæft til þess að takmarka styrjaldarrekstur sinn. Með yfirlýsingu þessari leysti Johnson úr læðingi stríð um stefnuna í Víetnam sem trúlega mun standa hæst á flokksþinginu sem hefst í Chicago á mánudaginn. Hlutverk stefnuskrárnefndarinn ar er að útbúa stefnuskrá Demó- krataflokksins og leggja hana fyrir flokksþingið til samþykktar. Stjórn INNBRDT , OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Brotist var inn í verksmiðju við Borgartún s. 1. nótt og var stolið þaðan 6 þúsund krónum. Voru peningarnir geymdir í tösku sem lá á borði í skrifstofu fyrirtækis ins. Gleymdist taskan með pening unum á borðinu í gærkvöldi, en sá sem sér um Ijárreiður fyrir- tækisins átti að taka þá með sér og koma í örugga geymslu yfir nóttina. Engu öðru var stolið í fyrir ; tækinu. Þjófurian komst auðveld lega inn og hefur fljótlega komið auga á töskuna á borðinu og lét sér nægja þann ftng. málafréttaritarar telja ólíklegt að andstæðingum stefnu Johnsons £ Vietnam takist að ná meirihluta í nefndinni. Mc Govern fullyrti í hvassyrtri ræðu sinn í dag, að hver sem eftirmaður Johnsons yrði gæti hann bundið endi á stríðið í Víet nam á 60 dögum, þannig að banda ríska þjóðin gæti verið fullsæmd af. Fyrst yrði að hætta loftárás um án nokkurra skilyrða og kalla síðan helminginn af 500 manna her liði USA í Vietnam heim. „Látið hina 700 þús. suður-víetnömsku taka við“, sagði McGovern. Mc Govern vill láta nefndina sam- þykkja stefnuskrá um Vietnam stríðið sem sé samhljóða stefnu þeirri sem Robert Kennedy barð- ist fyrir. Öldungadeildarþingmað urinn krafðist þess einnig að am eríska stjórnin hætti stuðningi sínum við stjórn Suður-Vietnam, sem han kallaði dáðlausa og spillta. William Fulbright sem er for- maður utanríkisnefndar banda-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.