Tíminn - 27.08.1968, Side 1

Tíminn - 27.08.1968, Side 1
Gerizt áskrifendur að Tknanum. IlringiS í sixna 12323 Auglýsmg 1 Iknæam kemwr daglega fyrir augu 80—WX) þásund lesenda. 180. tbl. — Þriðjudagur 27. ágúst lt968. — 52. árg. BROSTN- AR VONIR Litlu békina sem við sjáum á myndinni hér að ofan, fann ungur pilhir á götu í Vestur bænum í fyrradag. Eigandinn hefur auðsjáanlega rifið hana og fleygt, en þetta er kommún istaávarp þeirra Max og Eng els, útgefið á Akureyri 1924. Atburðirnir í Tékkóslóvá- kíu hafa greiniiega haft áhrif á kommúnista hér á landi. Er þessi smáatburður gott dæmi um það. Rit Max og Engels þykja jafnvel ekki lengur í húsum hæf. Svo bregðast kross tré sem önnur tré. MIKLAR SKEMMDIR A VEOUM GÞE-Reykjavik, mánudag. Miklar vegaskemmdir urðu á Suðurlandi um helgina vegna úrhellisrigninga. í fyrrinótt mældist úrkoma á Skógum hvorki meira né minna en 152y2millimetrar, og urðu veg ir þar í grennd og víðar ein forarleðja. Stærðar stykki fóru úr brúarfyllingum, ár flæddu yfir vegi, þannig að sums stað ar mátti heita svo, að allt lág- lendi væri undir vatni. Talið er vist, að eitthvað af sauðfé hafi drukknað í þessum flóð um, en enn er ekki vitað, hversu margt. Að sögn Eysteins Einarssen ar vegagerðarverkstjóra fór tveggja metra stykki úr eystri fyllingu brúarinnar á Holtsá, og vegurinn þaðan og vestur undir Hvamm lokaðist alveg á , Framhald a bls 14. Alexander Dubcek Ludvig Svoboda, Kosygin, Bresjneff, Podgorny Oldrich Cenrik Svobota, Dubcek, Cernik áfram við völd: Kostar frelsis- skerðingu Tékka NTB-Prag og Moskvu, mánudag. ★ f kvöld lögðu tékkneskir og rússneskir leiðtogar síðustu hönd á samkomulagsyfirlýsingu, að því er góðar heimildir f tékkneska sendiráðinu í Moskvu hermdu. Samkomulagið hefur í för með sér, að erlent herlið verður flutt á brott frá Tékkóslóvakiu, en með því skilyrði þó, að ritsfeoðun verði komið á aftur í landinu. ic Allir embættismenn í Tékkó Rússneskur skriðdreki í lokum á straeti í Prag. Fyrir framan standa tvö ungmenni með blóðugan fána Tékkó- slóvakíu í höndunum; fáninn hafði verið notaður til að sveipa um lík failinna ættjarðavina. slóvakíu munu sambvæmt sam-'. konmlaginu fá að halda stöðum sánum, jafnvel þeir sem kallaðir voru ,,hægri sinnaðir endurskoð unarsinnar“ af Rússum fyrfr nokkr um dögum. Samkvæmt því munu Alexander Dubcek, flokksleiðtogL Ludvig Svoboda, og O. Cernik for sætisráðhérra, halda áfram stöðum sínum. ic Heimildir í Moskvu sögðu, að náðst hefði samkomulag milli ■ tékkneskra og rússnesfcra ráða- manna á mánudagsmorgun en í, kvöld væri verið að ræða einstök atriði og semja yfirlýsingu. Orð rómur var einnig nppi um að tveggja rikja viðræðunum væri íok ið og hafinn fundur æðstu manna Sovétríkjanna, Tékkóslóvakíu, Austur-Þýzkalands, Póllands, Ung verjalands og Búlgaríu. Þetta eru sömu aðHar og ræddust rfð á fund inum í Bratislava. Næstum öll tékkneska forsætisnefndin er sögð taka þátt í þessum fundi þar á meðal Dubcek og Cerrnk forsætis ráðherra. ★ Ekkert þessara einstoku at- . Frambald á bls. 14. Stjórnmálasamtök vinnandi fólks til sjávar og sveita „Veröa aö taka viö for- ystu í stjórnmálunum" — sagði Sigurður Guðmundsson, formaður SUJ, á þingi SUF Rvík, mánudag. Ræða Sigurðar Guðmundssonar Sigurður Guðmundsson flytur ræðu sína. (Tímamynd--Gunnar) skrifstofustjóra og formanns Sam bands ungra jafnaðarmanna á há- tíðarfundinum í tHefni 30 ára afmælis Sambands ungra Fram sóknarmanna á Laugarvatni í gær vakti mikla athygli, og var máli hans mjög fagnað. í upphafi ræðu sinnar minnti Sigurður á það, að framundan væri 50 ára afmæli fullveldis þjóð arinnar og síðan á næsta ári 25 ára afmæli' lýðveldisins. Þessi tímamót gæfu tiléfni tiþýinuis kou ar hugleiðinga. Hann sagði orð- rétt: „Ef heimili hinnar örfá- mennu þjóðar hefði staðið annars staðar hefði sjálfstæðiskröfum hennar tæpast verið sinnt. Lán þjóðarinnar liggur í því, að hún býr á eyju, sem er á hjar-a verald ar og þó byggileg.“ Síðan ræddi Sigurður m. a. um afstöðu ann- arra þjóða til lýðveldisins íslands og sagði: ,,Þannig bendir t. d. landhelgisdeilan við Breta til þess, að þeir muni ekki virða sjálf stæði landsins nema að svo miklu leyti sem það hentar þeim sjálf um. Útþenslutilhneiging Banda- ríkjamanna . hér á landi t. d. í sjónvarpsmálinu, bendir heldur ekki til mikillar virðingar með þeim fyrir menningu þjóðarinnar, lífi hennar og starfi." Þá minnti ræðumaður á, að vel megun landsmanna undanfarið hefði miikið til byggzt á „happ- drættisvinningum veiðimannaþjóð félagsins og aðfengnu hjálparfé." Nefndi hann þar til stríðsgróðann, varnarliðstekjurnar, Marshall-að Framhaid á bls. 5

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.