Tíminn - 27.08.1968, Blaðsíða 5

Tíminn - 27.08.1968, Blaðsíða 5
jfiranmm n. ágúst íses. TÍMINN eigiriega hátíS Norðurland- Dagttr í marga daga Málvöndunarmaður skrifar: j,Qft er ibýsnast ytfir engil- sajaijeácTxm áhrifttm á íslenzka tangu og menningn og óttast mangir að þau álhrif geti orðið íslenjku þjóðinni hættuleg. Hins vegar hafa menn lítinn vara á sér varðandi „skandina ' vísk“ áhr® á tunguna, nema hviað íslenzku kennarar í skól um eru standum að fetta fing- ur út í „dÖBskuslettarnar.“ Nonæn samviena eflist með hverju árinu og er því ekki ó- ‘ sennilegt að ætla, að með aukn nm mmningarsamskiptum við vtoa^jéSSr okkar á Norðurlönd œn verðum við fyrir áihrífum af -t«ngumáikim þeirra. í>ó að m!§r -%!Úr mitt leyti þyki heilla veeœffisgri norræn menningar- áfer® en ensk eða amerisk, verð ur þó að gæta sín á því tungu máli sem nefnt hefur verið „skandinavíska“. ■ Hýernig getnr dagur varað f marga daga? Sú spurning virð ist ekki hafa leitað á fiyrirsagna smiði dagblaðanna, þegar þeir fyrir sfðustu helgi sömdu fyrir sagnir ems og þessa: — Noa> ræni byggingardagurinn hefst á mánudag. RáðBtefnan stend u-r í þrjá daga og er sú fjöl meimasta sem haldin hefur ver fð hér á íandi. — Það er auðséð hvaðan þessi hugsanaviöa er fcomin. í Dan- möriku, Noregi og Svfþjöð. er talað um Nordens dag, og þar er étt við ráðstefrru og sam- anna. í Noregi heitir þjóð- þingið „Rigsdagen“, og fjölda annaiTa dœma mætti nefna. Þetta sýnir að „dag“ á þessum málum hefur i sér fólgna þing- eða ráðstefnuhaldsmerkingu fyrir utan sina venjulegu merfc ingu. g dagur í fyrra tilvik- inu getur með frændþjóðum okikar staðið í marga daga en þess finnast engin dæmi að íslenzka orðið ,,dagur“ geti haft þessa tvíþættu merkingu. Það er þyi gjpggt dæmi um óheillavænleg „skandinavisk“ áhrif á íslenzku, þegar sagt er, að Norræni bygginCTardagur- inn“ standi í þrjá daga. Þvi ekki að íslenzka „skandinaviska" orðið ,xlag“ og segja bara Norræna bygg- in garráðstef nan?“ „Litli sandur“ — Sjónvarpið Magnús HaH skrifar: ,Til Landfara Tímans. Ég hef hingað til leitazt við að taka glappaskotum sjón- varpsins okkar með umburðar- lyndi og skilningi og reynt að líta á þau sem eðlileg bernsku brek, en nú er þolinmœði mín á þrotum. Sjónvarpið hefur nú starfað það lengi, að reynslu leysi verður ekki lengur borið við, þegar hraifclegur efnisflutn ingur þess er gagnrýndur. Há- tindinum í hónum riáðu sjón varpsmenn í „skemmtiþættin- um“ ,,Litla-Sandi“. og er af honum ljóst að þeir telja sig geta boðið islenzkri alþýðu upp á hvað sem er og telpa hana á því menningarstigi sem að- eins svínum er sæmandi. En á því er hún ekfci sem betur fer, og hefur mér virzt ummæli manna um þáttinn mjög á einn veg, þ. e. þeir eiga tæpast orð til að lýsa vanþóknun sinni á þessari leiðinlegu vitleysu. Og þrátt fyrir það að þáttwr þessi vœri sköpunarverk hljóm listgrnranns, var hlj'ómilistin svo frumstæð, einfiöld og illa flutt að með fád'æmum er. Er mér spurn, hvi manni, sem er svo iRa að sér í þeirri listgrein er hann stundar, er falíð að semja allt það er sjöqf’arpslþætti til- heyrir. Hvers vegna er gamal kunnum skemmtiatriðahöfund- um eins og Ómari Ragnarssyni Svavari Gests eða Jóni Mlúla og Jónasi Árnasyni ekki falið slikt? Og hvers vegna eru æfð ir leikarar ekki Iátnir stjóma og leika í þáttunum fremur en hljómlistarmenn sem hafa uppi svona ömurlegar tiliburði I þá átt? Og enn eina hliðina, kostn aðarhliðina, má efcki snið- ganga, þegar sandi er dælt upp á húsþak í svona fíflalegum tilgangi Hvað er kostnaðurinn mikill? Til samaníburðar má geta þess, að f skemmtiþætti H-nefndar er talið að eytt hafi verið nálægt hálfri milljón, að því er kunnugir segja. Burtséð frá þessu má svo segja, að slikir þættir eru aðeins kynning fyrir hljómsveitina og ætti hún lm ....... — - ii OLSJKft) Framhald af bls. 9. .bama og unglinga var að verða . alvariegt vandamál. Gekk víðá svo ílangt, að á skólskemmtunum og samkomum nemenda var mikill hluti nemendanna ofurölvi. Gagnrýnin á þetta ölævintýri fór því stöðugt vaxandi. Þótti . ríkisstjórninni að lokum mælir- inn fullur og mun hafa talið full- reynt um þessa tilraun. Um mán aðamótin júní-júlí gaf hún svo út ' stjómarúrskurð um málið og til- ' kynnti, að tilrauninni um frjálsa sölu á sterku öli skyldi hætt frá ■ og með 15. júlí 1968. Saga þessa ölmáls í Svíþjóð er ■ lærdómsrík, því að reynslan er ólýgnust Áfengisvarnaráð. kostlegum skattsvikum ár eftir ár, rangliæti 1 lánamálum, skipulags leysi í atvinnumálum, ranglæti í launamálum og reiðileysi í fjár- málum. Unga fólkið vill að mínu áliti skipulega heildarstjórn at- vinnulífsins, atvinnuvegunum og öUum landsmönnum til góða. Það vill að byggt sé upp fijölþætt at- vinnulíf, er njóti stuðnings öflugs kerfis varasjöða og fj'árfestingar sjóða. Uuga fólkið vill nýtízkulegt og árangursrí'kt menntunarkerfi, sem mennti sérhvern þjóðfélags- þegn eins vel og kostur er á. Við viljum búa í góðu húsnæði og við viljum búa þjóðinni öflugt tryggingakerfi. Loks viljum við sfðast en ekki sízt utanrikisstefnu er tryggir öryggi landsins og friðsamlega sambúð við aðrar þjóðir, en sé þó óháð vilja stór- velda og annarra rí'kja. Mikill meirihluti unga fólksins er áreið anlega hlynntur lýðræðissinnaðri vinstristefnu í stjörnmálum og vill að stjórnað sé af festu, sfcyn semi og víðsýni með hag hins vjnn andi fólks og þjóðarinnar allrar fyrir augum. Og því vill það, að þjóðin eigi sér ferskar og öflug- ar hreyfingar verkalýðs og sam vinnumanna.“ Þá vék Sigurður Guðmundsson frekar að framtíðarþróun ísl. stj,órnmála og sagði: „Ríkjandi stjórnmálastefna komandi ára og áratuga verður að vera borin uppi af stjórnmálasamtök um vinnandi manna, hvað sem þeir starfa og' hvar sem þejr eru búsettir í landinu. Við, sem fylgj um vinstrisinnuðum stjórnmála- samtökum unga fólksins, getum ekki hugsað okkur eða sætt okk ur við, að þróunin verði önnur — og sízt af öllu að framhald verði á þeirri. þróun, sem nú hefur staðið um áratuga skeið. Við get um ekki sætt okkur við, að flokk ur auðmanna og atvinnurekenda verði áfram áhrifamesta stjórn- málaaflið í landinu. Stjórnmála samtök vinnandi fólks til sjávar og sveita verða að taka við for- ustunni í stjórnmálunum og stjórna síðan landinu með hag þess og þjóðarinnar fyrir augum. Sú þróun, er hafin var og komið nokkuð á legg fyrir frumifcvœði verkalýðs og samvinnumanna und ir forustu Jónasar Jónssonar, ætti nú langa sögu að baki, hefði hún ekki verið að velli lögð, fyrst með tilkomu Komúnistaflokksins og síðar Sósialistaflokksins með dyggilegri aðstoð og fyrirgreiðslu Sjálfstæðisflokksins. Enda geta ungir lýðræðissinnaðir vinstri menn ekki hugsað sér að fram hald verði enn á núverandi valda kerfi, sem einkennist einkum af því, að Sjálfstæðisflokkurinn hef ur forustuna og velur sér þann flokk til samstarfs, sem honum sýnist — má næstum segja.“ Sigurður spurði, hvaða breyting ar kæmu til greina, og nefndi tvennt: Einmenningskjördæmi og þá væntanlega tveggja flokka kenfi, eða að lýðræðissinnaðir vinstri rnenn sameinuðust á ný í einum flokki, þar sem Alþýðu- flokurinn væri þungamiðjan. Og hann sagði: „Auðvitað sýnist mér þessi leið miklu vænlegri. En sama er, hvor þessara tveggja leiða yrði farin, niðurstaðan yrði endurreisn valdakerfis þess, sem kennt er við Jónas frá Hriflu . . En endurreisn þess er sennilega það takmark, sem stjórnmáiasam tök hins vinnandi fól'ks verða að stefna að á komandi árum, og um leið það mark, sem samtök ungra vinstrisinnaðra stjórnmála manna ættu að stefna að.“ Að . lokum flutti Sigurður Guð mundsson Sambandi ungra Fram- sóknarmanna heillaóskir í tilefni þrítugsafmælisins. RÆÐA SIGURDAR Framhald af bls. 1 stoðina og loks fiá 1959 geysi .mikinn sjávárafla og óvenjulega hátt markaðsverð. Síðan sagði hann: „Þjóðfélag okkar og sjálf stæði þjóðarinnar stendur þvi enn ekki á traustum grundvelli at- vinnulífs og efnahagsmála." Sagði Sigurður, að þessu þyrftu þeir, sem nú væru ungir menn og miðaldra að kippa í lag. Sigurður ræddi nú um hina ungu kynslóð, menntan hennar og hæfni. Rakti hann ýmsar tölur, sem sýndu gl'ögglega, að unga fólkið hefur undanfarið haft mun minni aðst'öðu til áhrifa á gang stjórnmálanna en verið hefði fyrr á öldinni. Hann sagði, að þetta unga fólk gæti ekki sætt sig við að vera svo sniðgengið, sem raun bæri vitni, enda vissi það m^ta vel hvað það vildi og hvað það vildi ekki. Hann sagði orðrétt: „Það sættir sig ekki við ranglæti og spillingu á fjölmörgum sviðum þjóðlífsins, ónógt frelsi og ónógt lýðræði. Það vill ekki una stór efckert að tafca fyrir, fremur borga fyrir auglýsinguna. Hátíðaljóð 1968 Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi skrifar Landfara 10. 8. s. 1. „Þ&ð þyfcir víst ekki miklum tiðindum sæta, þó út komi kver á íslandi — svo oft sem hér er nefnt „hókaflóð". Það orð er þó oiftast bundið jóla- ös með tilheyrandi sölu- mennsku. En nú hefir verið gefið út litið fcver, óháð öllu slíku, og langar mig að bregða venju og minnast aðeins út- komu þess, en það nefnist „Hátíðarijóð 1968“. Tildrög eru þau, að Stúdentafélag Hásfcól ans efndi tfl samkeppni um Ijóð í tilefni af 50 ára fullveldi landsins 1. des. n.k. Mörg ljóð bárust — en úr- skurður nefndarinnar sem val in var til að dæma um Ijóðin, féll á þann veg að hún treysti sér ekki til að mæla með neinu þejrra til verðlauna. Þessi nið urstaða kom alþýðu mjög á óvart — og vakti vfða, van- hugsaðan, Averðskuldaðan að- hlá'tar. Þó held ég að þarna hafi mesta valdið óheppileg tilhög un samkeppninnar, í byrjun, þ. er: að gjört var rá'ð fyrir að veita all-há verðlaun aðeins eiim Ijóði. Þetta hefur, mjög óverðskuldað, verið skilið svo af mörgum, að ljóðin hafi öll verið lítils nýt. Varla get ég áfellzt nefndina fyrir það, þó hún treysti sér illa til þess að velja eitt kvæði úr þessum, til hérra verðlauna, en hafna öll um hinum. Annap væri, ef þessari upphæð hefði mátt skipta í fleiri staði, eins og tíðkast í sambærilegum kring umstæðum. íslenzki tónninn enn við lýði Frá mínu sjónarmiði, eru ijóðin flest vel framibærileg, og mörg góð, — miklu betar sæm andi til söngs á Jullveldisdegi" okkar, en þeir útlendu stúdenta söngvar sem þar hafa lengst verið allsráðandi — okkur til lftillar sæmdar á þeirri stundu þó þeir annars megi góðir heita. Vil ég þakka Stúdentafélag inu fyrir að efna til samkeppn ininar, (þrátt fyrir áminnztan gaiia) og höfundum fyrir þátt tökuna. Þarna kom sannarlega fram tónn, sem lítíð hefir orð ið vart hér í kveðskap síðusta fjörutíu ára — og margir héldu að væri að fullu kafnaður í Mammonshyggju og maura- striti „sí'ðustu og verstu tíma“. Má það vera fagnaðarefni öll um, sem eru íslendingar meira en að nafni að svo var ekki. Þarna koma fram nógu mörg góð lcvæði, til þess að engin heilbrigð afsökun er til fyrir þvi, að nota þau ekki til söngs 1. des. n. k. — og framvegis — nema ef þeir sem að samkeppn inni stóðu skyldu fara eitthvað hjá sér af því að verðlaunin voru ekki greidd, eins og vænzt hafði verið, samkvæmt fyrir- heiti. Ennfremur sýna þessi kvæði og sanna það, (sem margir voru farnir að efa) að íslenzk skáld eru enn fær um að yrkja ljóð, án þess að verða sér til minnkunar. Síðast en ekki sízt vil ég svo þakka útgefanda fyrir að hann hófst handa um að gefa út það af ljóðunum, sem hann náði til, og gefa almenningi kost á, að sjá þau, — því betra er að vita rétt en hyggja rangt“. 5 A VlÐAVANGI Hver á Valla*rstræti? Morgunblaðið er að reyna að klóra eitthvað í bakkann vegna þess lineykslis, sem kaup Póst- og símamálastjórnarinnar á Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík er, en kaupverðið er 16,2 millj. kr. Heldur tekst þó óhöndug- Ilega til, því að blaðið vekur með þessu aðeins upp við- kvæma spurningu fyrir borgar- yfirvöld Reykjavíkur. Og spurn ingln er þessi: HVER Á VALLARSTRÆTI? Eins og kunnugt er var Sjálf- stæðishúsið á sínum tíma sett þarna niður í gömlum kumb- alda, sem byggður var upp og byggt við á algerlega lóðarlaus um stað, og þurfti að marg- brjóta byggingareglur borgar- innar um veitingahús til þess að Sjálfstæðisfl. fengi þarna söluaðstöðu við horn Aust- urvallar. Þarna lá heil gata í gegn, Vallarstræti, og var það til unnið að loka því, svo að þarna varð eina horn Austur Strætis, sem ekki var opið út úr. En hvað skal ekki til vinna, ^ að Sjálfstæðisflokkuriun fái j| eldhús í krá sína? Valiarstræti S var lokað, og meginhluti þess settur undir Sjálfstæðishúsið, og veldur því nú, að sú lóð er 1 talin einhvers virði, enda hef- I ur póst- og símamálastjórnin I nú keypt hana á 5 millj. kr. | a. m. k. en söluvorð Sjálfstæð ishússins alls með lóðinni var H 16,2 millj. en brunabótamat h hússins um 12 milljónir. Lóðin H er þvi metin a.m.k. á 5 millj. ra eða um 7 þús. kr. fermetrinu. | Er það góður skildingur í sjóð | Sjálfstæðisflokksins, tekinn af, 1*3 þjónustustofnun þjóðarinnar, sem áreiðanlega þykir inn- heimta nógu há gjöld af al- menningi fyrir þjónustu sína. En hver átti það, sem selt var, Vallarstræti? Væri gaman að sjá reikning f umræðum um þessi húsa- kaup renna menn huga til þess, er Vallarstræti og þessu horni Austurstrætis var lokað til • þjónustu við Holstein Sjálf- stæiUsflokksins og telja, að ekki væri ófróðlegt að fá að sjá reikninga og skilmála um þessa afhendingu Vallarstrætis. Seldi, Reykjavíkurborg Sjálfstæðis-' húsinu hluta Vallarstrætis, og hvað var kaupverðið. Með hvaða skilmálum fékk Sjálf-, stæðishúsið Vallarstræti sem lóð? Eða á Reykjavíkurborg e. t. v. Vallarstræti enn? Þessi vitneskja mundi öll skýra mynd ina, og ef til vill fengist þar einhver réttlæting á sölunni., Ekki veitir af. Matsnefnd Kaup Póst- og símamála- stjórnarinnar á Sjálfstæðishús- inu fyrir 16,2 millj. kr. hafa að vonum kallað fram mikla og rökstudda gagnrýni. Hér hefur þjónustustofnun þjóðarinnar gert mikil og vafasöm kaup á eindæmi sitt, eða án samráðs við Alþingi, sem þó semur og samþykkir fjárhagsáætlun stofnunarinnar. Forystumenn slíkrar stofnunar og ríkisstjórn in verður að skilja, að þessari gagnrýni verður ekki svarað sæmilega frammi fyrir þjóð- inni með því einu að gefa út yfirlýsingu, þar sem kostum málsins er lýst frá sjónarmiði þeirra, sem að kaupunum standa. Framhald á bls 15 ■■bhuhbbhhb

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.