Tíminn - 27.08.1968, Side 11

Tíminn - 27.08.1968, Side 11
ÞRIÐJTJDAGUR 27. ágást 1968. TIMINN n Með fnorgun- kaffinu Undanfadð hefur getið að llta í frönskum blöðum aug- lýsingu sem hljóðar á þessa leiS: — Ef þér eruð um það bil að verða sköllóttur veit ég , óbrigðult ráð til þess að varð veita síðustu hárlokka yðar. Sendið aðeins 18 franka . . ." Margir auðtrúa Frakkar hafa bitið á þetta agn og sent 18 frnka því állt er til vinnandi ' að var'ðveita sína síðustu lokka. En aUt sem þeir fá i staðinn • er lítið myndrit, sem oft eru notuð til þess að geýma hár lokk í til minningar um ein- hvern. — Mér er andskotans sama hvað forvitinn þú ert . . . taktu hann bara ekki úr. Frænkan kom í heimsókn og var að segja litlu stelpunni sem var þriggjia ára söguna um Þyrnirós. Þegar hún kom, að því er kóngssonurinn sag'ði við Þymirósu, að hún mætti ekki sofa lengur, sagði fnænkan: — Og hvað heldur þú svo, að kóngssonurinn hafi sagt? — Hann hefur ái-yggilega sagt það sama og pabbi segir ailtaf við möonmu á morgnana, svaraði stúlkan. — Og bvð segir hann, spurði frænkan forvitin? — Reyndu nú að koma þér fram ur og hita kaffið. Frakki nofckur sem studdi Mendes France ákaft í bindind isáróðri hans (en eins og kunn ugt er drakk Mendes France aldrei annað en mjólk) kom eitt sinn inn á veitingahús í París og gat efcki orða bnudizt er hann sá dauðadrukkinn mann sitja þar við borð: — Vitið þér ekki, maður minn, að áfengið drepur ár- lega 2 milljónir Frakka? spurði hann Drukkni maðurinn leit upp með erfiðismunum, horfði fast í augu bindindispostulans og sagði svo: — Hvern fjandann kemur mér það við, ég er Belgi: Amerískur ferðamannaihópur var á Strompóli me'ð innfædd u.m leiðsögumanni. Þegar komið var á barrn eld gígsins sagði einn ameríkan- anna hrœrður: — Þetta minnir helzt á hel- víti. Leiðsögumanninum varð að orði: — Það er alvég makalaust hvað þið Amerífcanar hafið ferð azt mikið. — Hvað eigið þér með þvl, hvort ég stundi ekki æfingar. Að anda er mér djö. . . nóg æfing. Krossgáta Nr. 101 i Lóðrétt: 2 Anprífci 3 Limur 4 Hár 5 Ansa 7 Foraktar 9 Slá 11 Snæði 15 Ferð 16 Kunn- ingja 18 Á fæti. Ráðning á nr. 100. Lárétt: 1 Fangi 6 Kær 8 Rok 10 Áta 12 Ak 13 Á1 14 Mig 16 Ali 17 Ælt 19 Æskan. Lóðrétt: 2 Akk 3 Næ 4 Grá 5 Frami 7 Falin 9 Oki 11 Tál 15 Gæs | 16 Ata 18 LK. Urétt: 1 Stræti 6 Verkfæri 8 Líkur 10 Slæ 12 Kieyr 13 Nes 14 Bók 16 VII 17 Utanhúss 19 Hestsnafn KRISTIN A HELLULÆK Sigge Stark — Gott kvöld, svaraði Kristin. — Jæja, það ert þá þú, sem ert á faraldsfæti. — Á fæti getur það nú varla kallast, sagði Hinrik og hló. — Ég nota mér bílinn að mestu leyti. — Já, mikið átt þú gott! Jón varp öndinni ósjálfrátt. — Ekki er ég svo viss um það, mælti Kristín. — Hvað bflinn sinertir á ég við. — Fellur þér hann ekki? spurði Hinrik undrandi. — Jú, sannarlega, en maður er alltof værukær af því að ferðast stöðugt í bifreið. — Það er svo undur þægilegt að ræsa hann bara og aka af stað. — Já, þarna fcemur það. Þú ert steinhættur að fara neitt gang- andi. — O, nei, nei, ég geng út í skóginn öðru hvoru. — Varla er það nú svo fjarska oft. — Nei, þetta er ekki um það margar frístundir að ræða. Það er aðallega ég sem stumda vélarnar og störfin með þeim. — Já, þú ert bara hálfgerður verkfræðingur, sagði Jón öfund- sjúkur. — Ó-nei, ekki beinlínis það, en maður verður að þekkja töluvert1 inn á vélar nú til dags. — Já, það ætla ég líka að læra •— á búnaðarskólanum, sagði Jón svona eins og af tiíviljun, en varð feginn þegar hann fann áhuga á þessu hjó Hinriki. — Það var bara svona, að þú ætlar að ganga á búnaðarskólnn? Það var rétt af þér. — Krisín hlusaðu á hjó mér, — nú gengur það glatt! hrópaði Agnes. 'Kristín hló, þegar hún heyrði stuttar og jafnar bunur í fötuna. — Það er hreint ekki sem verst sagði hún. — Þú getur nærri hvað sem er. — Þetta gerist nú æði gagns- lítill lærdómur! — sagði Hinrik. — Handmjólkun fyrirfinnst naumast nú orðið. — Hún fyrirfinnst hér, gegndi Kristín. — Og alls staðar þar sem aðeins eru ein eða tvær kýr. — Já, auðvitað, samsinnti Hin- rik. — En maður fer varla að miða við slík smábýli úr þessu. enda _eru þau óðum að hverfa. — Á þá ekki að telja Hellulæk með býlum, spurði Kristín og varð stygg við. — Ekki vera flón. Auðvitað á ég við kotabúskapinn. — Það er víst ekki heldur miklu meira hér, samanborið við Neðrabæ. Hinrik fann, að hann hefði hætt sér út á hálan ís. — Uss, þú veizt vel hvað ég var að hugsa, sagði hann. — Hugsa, það gera uxarnir í Smálöndum, segir amma! gall við frá Agnesi úr Liljubási. „ — Hananú, þetta var sú síð- asta! sagði Kristín og reis á fæt- ur. — Það er að minnsta kosti erfitt að mjólka með höndunum, mælti Hinrik. — Það segir þú, sem ekki kannt að mjólka! anzaði Kristín fyrirlitlega. — Mér finnst það gaman ég er nú svona — Það fxnnst mér líka! skaut Agnes inc í. — Ég mjólka geit- urnar alveg hreint eina á hverju kvöldi, Hinrik, bætti hún hreyk- in við. Stundarkorni síðar ók Kristín burt með Hinrik. — Ég vona að það sé rétt hjá Agnesi, að Kristín sé hrifin af Hinriki, sagði Anna, þegar þau voru horfin sjónum. — Hann er að minnsta kosti vitlaus eftir henni, sagði Jón. — Já, það er svo sem auðskilið mál, mælti Anna áköf. — Og for- eldrum hans fellur líka vel við Kristínu. — Öllum þykir vænt um Kristínu, sagði amma hlýjum rómi. — Það gerast ekki margir hennar líkar, skal ég segja ykk- ur. — Kristín er bezta stúlka, anz- aði Anna. — Bara að hún væri svo skynsöm að . . . — Svo skynsöm, áttu við, að giftast honum Hinrik? spurði Jón. — Hvers vegna skyldi hún svo sem ekki gera það? — Það er þýðingarlaust að vera með bollaleggingar um slíkt, barn, sagði amma. — Hún gerir líklega það sem henni sjálfri sýn- ist. Þýkir henni vænt um Hinrik, tekur hún honum vísast. — Voða væri hún vitlaus, ef hún giftist ekki Hinrik, gall enn við á Jóni: — nema' hún sé ekki skotin í honum, þá . . . — Heldurðu að hú sé það ekki? spurði Anna í ofvæni. Henni bauð í grun, að krakk- arnir færu nær um hvað öðrum fyndist, en hún sjálf, þess vegna fannst henni nokkurs um vert, hverju Jón svaraði. En hann bara yppti örlum. — Hváð' veit' ég urii það. En hún hefur um fleiri að velja, ef hún kærir sig um. — Já, það er einmitt það . . . tautaði Anna með áhyggjusvip. — Hvaða tilgangi þjónar það svo sem, að velta slíku fyrir sér? tók nú Jóhann til máls, faðir þeirra. — Telpan gerir sem henni sýnist, hvort eð er. — Mér finnst hún bjáni, ef hún brýtur Hinrik af sér, hélt Jón á- fram, — en hún um það, auðvit- að. — En þá er ekkert um það að ræða, því það breytir engu, hvort sem er, anzaði Jóhann. — Nei, að vísu breytir það litlu, en ég skil þig vel, Anna mín, sagði amma. Á Framtíð barna sinna liggur öllum á hjarta. Kristín hafði að vísu hugtooð um að samdráttur þeirra Hinriks væri til umræðu heima fyrir, en eins og á stóð lét hún sig það engu skipta. Hún naut þess eins og þjóta eftir þjóðveginum í bif- reið Hinriks. — Jæja, Kristín, þykir þér ekki gaman að aka í þessu bflgreyi, eftir allt saman? spurði Hinrik og vissi að ekki var nema um eitt svar að ræða. — Auðvitað þykir mér það! samþykkti hún fúslega. — Þetta er framúrskarandi bfll á allan hátt. — Og svo er maður svo fljótur að komast þangað sem maður ætlar sér, hélt Hinrik áfram. — Ekki vantar að maður sé það. — En þú minntist samt á hann eins og svona . . , "hvernig á ég að koma orðum að því, ja, svona með dálítilli lítilsvirðingu? — Nei, það er síður en svo að ég fyrirlíti bifreiðar! leiðrétti Kristín. — Það væri allt annað en réttlátt En bú veizt að ég hefi ekki áhuga á vélum o.g ber ekkert skynbragð á bíla. — Þú segir að ég verði latur af bílakstri. — Og það sný ég ekki til baka með. Það gerir þig latan. — En þú hlýtur þó að kann- ast við að það sé langtum þægi- legra að aka. • — Já, það fer ekki á milli mála. j En sá sem á bifreið, ekur henni ’ sýknt og heilagt, það er það sem I ég hefi út á að segja. Maður verður svo værukær af því, alltof makráður. — Finnst þér ég vera það? Kristín hló. — Ekki yfirleitt, en þegar þú parft að ganga eitt- hvað, er lífcast því að viljann : vanti. Auk þess missir maður af svo miklu að þjóta yfir landið á þennan hátt. — Ekki finnst mér af neinu sér stöku að missa hérna meðfram veginum. — Ó-jú. Fuglar og blóm og fiðrildi og allt mögulegt. — Það getur vel verið gaman, þegar verið er úti á gönguferð að kvöldinu, sagði Hinrik kæru- leysislega. — Ec annars er þó betra að Komast eitthvað áfram heldur en athuga blómin. — En þegar alltaí er þvflíkt annríki, verður enginn tími til að hugsa um neitt annað. Hinrik hægði ósjálfrátt ferðina ofurlítið. — Ég á ekki annríkt. — Ég átti ekki beinlínis við það, hélt Kristín áfram. — Hvern- ig á ég að koma orðum að því . . . mér datt fremur í hug það, sem er innra með okkur. í DAG Þriðjudagur 27. ágúst 7.00 12.00 Hádegisútvarp 13.00 Vi'ð vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegis útvarp 16.15 Veðurfregn ir Óperutón list 17.00 Fréttir Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Lög úr kvikmyndum. 18. 45 Veðurfregnir. 19.00 Fj-éttir 19.30 Daglegt mál 19.35 Þáttur um atvinnumál. 19.55 ,,Slæp ingjabarinn" eftir Darius Mil haud 20.15 Ungt fólk f Dan mörku Þorsteinn Helgason 6eg ir frá 20.40 Lög unga fólksins Gerður Bjarklind kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Húsið í hvamm inum“ eftir Óskar Aðalstein Hjiörtur Pálsson les (7) 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Píanómúsik eftir Mozart; Arth ur Balsam leikur. 22.45 Á hljóð bergi 23.50 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. Miðvikudagur 28. ágúst 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há degisútvarp 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við. sem heima sitjum 15.00 Mið degisútvarp 16.15 Veður fregnir. íslenzk tónlist 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist 17.45 Lestra’-’stund fyrir litlu börnin 18.00 Danshijómsveitir leika. 18.45 Veðurfreenir 19.00 Frétt ir 19.30 Daglegt mál 19.35 .Hjálpa þú vantrú minni“ 20 00 Fantasía í C-dúr op. 17 eftir Schumann 20.25 „Skipið“ smá saga eftir M. C. Branner. 21.05 Sinfónía nr. 3 t c-moll op. 78 eftir Saine-Sae,is. 21.45 Við tím ans móðu Láms Salómonsson les nokkur frumort kvæði. 22. 00 Fréttir oe veðurfregnír 22 15 Kvöldsasan’ „Viðsjár á vest urslóðum“ Kristinn Reyr les (17) 22.35 Djassþáttur Ólafur StePhensen kynnir 23.05 Frétt ir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.