Tíminn - 27.08.1968, Page 12

Tíminn - 27.08.1968, Page 12
m ÍÞRÓTTIR m m TIMINN ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUR 27. ásást 1968. Ron Clarke heímsmet. bætti eigið Clarke setur nýtt met ÁstralíumaSurirm Ron Clarke setti um helgina nýtt heimsmet í 2ja mílna hlaupi, en hann hljóp vegalengdina á 8:19,6 mínútum og bætti þar með eigið met, sem hann setti í Svíþjóð í fyrra, um 2/10 sekúnduhrot. Ron Clarke, sem er 31 árs, og heimsmethafi í mörgum hlaupalengdum frá 2 míl. til 6 míl. er af mörgum talinn líklegur sigurvegari í 10 km. hlaupinu á Olympíuleik unum í Mexikó, en sjálfur spáir hann Keníumanninum K. Keinó sigri. „Silfur-liöiö“ tapaði fyrir Val í gærkvöldi Fram í 2. sæti þrátt fyrir 4:2 tap fyrir Vaísmcnnum. Alf-Reykjavík. — f fyrsta sinn í 57 ára gamalli sögu íslandsmóts- ins í knattspyrnu, voru veitt silf- ur-verðlaun í mótinu handa því fé lagi, sem hlýtur 2. sæti. Fram varð í 2. sæti að þessu sinni, enda þótt liðið tapaði fyrir Val í gærkv. 4:2, í fjörugum og skemmti- legum leik. Tvívegis náði Fram for ustu í leiknum, en Valur jafnaði og skoraði tveimur mörkum bet- ur. Leikurinn var alls ekki ójafn, en hins vegar gerði það gæfumun inn, að Sigurður Dagsson í Vals- markinu varði af stakri prýði og sýndi sinn langbezta leik á keppn istímabilinu. Synd fyrir Val, að Sigurður skyldi ekki finna sig fyrr en í síðasta leik mótsins. Annars hefði liðið eflaust hlotið fleiri stig. Elmar Geirsson skoraði fyrsta mark leiksins á 2. mínútu eftir að honum hafið tekizt að hrista alla Vals-vörnina af sér. Hermann Gunn arsson jafnaði Skömmu síðar eftir fyrirsendingu frá Bergsveini. Fram náði aftur forystu, 2:1, á 21. mín útu, þegar knötturinn hrökk af Vals vörninni til Helga Númason ar, sem brunaði upp og skoraði. En Adam þeirra Framara var ekki lengi í Paradís, því að fjór- um mínútum síðar tókst Gunn- steini Skúlásyni að jafna, 2:2, og Reynir bætti þriðja markinu við fyrir hlé. í síðari hálfleik skoraði Bergsveinn Alfonsson svo fjórða og síðasta mark Váls, 4:2. Bæði liðin áttu ágæt tækifæri, sérstáklega Fram, en Sigurður Dagsson var Þrándur í Götu og varði hvað eftir annað meistara- lega. Það brá oft fyrir skemmtileg- um tilþrifum í þessum leik, þrátt fyrir erfiðar áðstæður, en í gaer- kvöldi gerði rigningarskiúrir og var Veröa aö leika aftur Fallbaráttuleikur Vákings og ísafjarðar í 2. deild var háður á sunnudaginn og lau'k honum með jafntefli 1:1. Verða liðin því að heyja mýjan leik og fer hann sennilega fram á ísafirði. West Ham sigraði Burmley í 1. deild í Englandi í gærkvöldi 5:0. KR-ingar urðu fyrir aðkasti, þeg- ar þeir tóku við íslandsbikarnum KR hefur orðið íslandsmeistari 20 sinnum. Þegar KR-ingar gengu inn á Laugardalsvöllinn í gærkvöldi til að taka á móti sigurlaunun- um úr hendi Björgvins Schram, formanns KSÍ, urðu þeir fyrir aðkasti nokkurra unglinga í stúkunni, sem hentu alls kon- ar rusli í þá og hrópuðu að þeim ókvæðisorð. Þessi framkoma er ekki til fyrirmyndar og ættu vallar- starfsmenn að útiloka slíka „peyja“ frá vellinum. Þegar Björgvin Schram af- henti KR-ingum íslandsbikar- inn, gat hann þess, að þetta væri 57. íslandsmótið frá upp- hafi, og í 20. sinn, sem KR ynni mótið. Valur og Fram hafa unn ið 14 sinnum, Akranes 6 sinn- um, Víkingur 2 sinnum og Kefla- vik 1 sinni. Góð frammistaða Vestmannaeyinga Akureyringar sóttu ekki gull i greipar Eyjamanna, þegar þeir heimsóttu þá um helgina, en síð- asti leikur liðanna í 1 .deildar- keppninni í ár, fór fram í Vest- mannaeyjum og lapk með örugg- um sigri heimamanna, 4:2. Vel af sér vikið hjá Eyjamönnum, en með þessum sigri sínum bættu þeir 2 stigum við þau 7, sem þeir höfðu fyrir. Og það er stórglæsi- leg frammistaða hjá nýliðum í deildinni að hljóta 9 stig. Það var ekki gott knattspyrnu- veður í Eyjum um helgina frem- ur en annars staðar. Hávaða rok og rigning. Eyjamenn léku undan vindinum í fyrri hiálflei'k og skor- uðu þá 3 miörk. SÍEmar PáJsson skoraði fyrsta markið, Valur And ersen skoraði 2:0 og Tómas, út- herji, bætti þriðja markinu við. Það metkilega skeði, að í síð- ari hálfleik áttu Eyjamenn mörg góð tækifæri, þótt á móti vindi væri að sækja. Akureyringar skor uðu 3:1, Númi Friðriksson, en HaraWur „gullskalli" Júlíusson, skoraði 4:1 fyrir Vestmannaeyjar. Annað mark Akureyringa skoraði Númi einnig. Úrslitin voru sanngjörn. Eyja- menn voru mun ákveðnari en Norðanmenn. Er næsta ótrúlegt, hve Akureyrarliðinu hefur hrakað mikið siðari hluta mótsins, en allt fram að síðustu leikjunum var Akureyri forystulið 1. deildar. Walther Peiffer, þjálfari og Gunnar Felixson, fyrirliSi KR, meS íslands- bikarinn í gærkvöldi. (Tímamyndir Gunnar) völlurinn glerháll og erfitt fyrir leikmenn að fóta sig. Annars mark aðist leikurinn af þýðingarleysi hans. Fram hafði þegar fyrir leik- inn tryggt sér silfurverðlaun hver svo sem úrslitin yrðu. Valsmenn höfðu að litlu sem engu að keppa. Nýliði í hópi landsdómara, Ey- steinn Guðmundsson, dæmdi þenn an leik og kom nokkuð vel frá leiknum. Fram-liSið, sem hlaut sHfur-verSlaunin, ásamt þjálfara sínum, Karli Guðmundssyni og form. knattspyrnudei et ar Fram, Hilmari Svavarssyni. Litlar Því miður tókst okkur ekki í gœr að afla upplýsinga um árangur Óskars Sigurpáisson- ar í lyftingamótinu í Helsinki. í fréttasfeeytum NTB frá mót- inu eru fáir Norðurlandabúar á listanum yfir efstu menn í hinum ýmsu þyngdanfiofekami en eins og kunnugt er, voru þátttakendur einnig frá Sovðt- ríkjunum, Póllandi, Austcæ- Þýzkalandi og öeiri austan- tjalds-löndum. Ekki var minnzt á áuangar í milliþungavigt, en í þeim flokki átti Óskar að keppa. Vonandi fáum við fréttir af árangri fljótiega. STAÐAN Úrslit í síðustu leikjum 1. deiMar: Vestm.—•. Aknreyri 4Æ Ketflaví'k- —KR 2:2 Valur—Fram 4:2 Lokastaðan varð þessi: KR 10 6 3 1 27:16 15 Fram 10 4 4 2 17:15 12 Akureyri 10 3 4 3 17:14 10 Valur 10 4 2 4 18; 15 10 Vestm. 10 4 1 5 16:21 9 Eeflav. 10 0 4 6 5:19 4 Marfehæstu leikmenn urðu: Kári Árnason, Ak. 8 Ólafur Lárussion ER 8 Helgi Númason, Fram 8 Reynir Júnsson, Val 8 Akranes vann 6-2 Akranes sigraði Njarðvik í Bik arkeppni KSÍ með 6:2, en í hálf- leik var staðan 5:2. Akranes skor- aði fyrsta mark leiksins, en síðan skoraði Njarðvík, sem lék undan sterkum vindi í fyrri hálfieik, tvö mörk í röð. Skagamenn léku mun betur á. móti vindinum og skor- uðu fjögur mörk fyrir hálfleik, en einungis eitt mark undan vindi. Þess má geta, að Hreinn Elliða- son skoraði 3 mörk fyrir Akranes, Matthías Hallgrímsson 2 og Guð- jón Gufcmundsson 1. Knattspyrnuveður var mjög ó- hagstætt, rok og rigning og stóð vindurinn á annað markið.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.