Tíminn - 27.08.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.08.1968, Blaðsíða 16
Forseti íslands, Dr. Krist|án Eldjám, og frú ganga aS flugvélinni i gær ásamt föruneytl. iinn far- inn til Noregs E J-Reykjavík, mánudag. f morgun, kL ».30, fór íor- * jj seti íslands, I)r. Krlstján EM- járn, f orsetafrtt Halldóra . Eld- Framhald á bis. 15. 180. tbl?=: Jjudag ágúst arg. Þingi S.U.F. lokið Sex aur- og grjótskriður í Arnarfiröi G.Th.Bfldudal níánudag. Á laugardaginn var geysilegt úr felli á Bfidudal, og vestan hvass- viðri um kvöldið, svo að Hlstætt var í verstu hryðjunum. Aðfara- nótt sunnudagsins féllu alls sex aur- og grjótskriður hér í Arnar- firði, sem vitað er um. Skriða féll yfir veginn á núpn um milli Dufansdals og Foss í Suðurf jörðum, og lokaði hún veg- Framhald a bis 14 Reykjavik, mánudag. Tólfta þing Sambands ungra Framsóknarmanna var haldið í fHéraðsskólanum að Laugarvatni m'i um helgina og lauk því með há tíðarfundi í tilefni af 30 ára af- mæli SUF í gær H. 11. Þingið samþykkti mjög skeleggar Sýna hitamæl- ingaflugvél EJ-Reykajvík, mánudag. Á morgun kl. 16 verður til sýnis á Reykjavíkurflugvelli, einkum fyr- ir vísindamenn, flugvél, sem not- uð er til hitamælinga, m. a. á hita svæðum hérlendis. Er flugvélin í eigu rannsóknarstofnunar banda- Pramhaio a ob ib Meginhluti stjórnar- og varastjórnarmanna SUF 1968—70. Fremri röð f. v.: Pált Lýðsson, Már Pétursson, Bald. ur Óskarsson formaður, Björn Teitsson, Sigurður Geirdal, GarSar Hannesson. Aftari rö'ð f. v.: Eiríkur Tómas. son, Hermann Einarsson, Ólafur Þ. Þórðarson, Georg Ólafsson, Þorsteinn Ólafsson, Ólafur R. Grímsson, GvS. mundur Guðmundsson og Friðgeir Biörnsson. tillógiir um skiputagsmál ins og SUF, og kemur þar frasn nrifcil gagnrýni á þá stjórjimálahar áttn, sem háð hefur verjð tmdan- farin ár. Auk þessa voru sam- þykklar vífftækar ályktanir vcm. hina ýmsu þætti þ jóðmála. Er ekM'. að efa að tillöguruar nan ntan- ríkis- og varnarmál og ýmis onn- ur mái miiuu vekja mikla athygii. l>á kaus þingið Eystein Jðnsson, alþingismann og fyirwemmB for- mann I'Tamsóknarflokksins heiðnrs f élaga SBF. Iíaldnr Óskarssoa var enðurkjör- inn formaoiir SUF. Þegar faefnr vraað sagt frá þing setníngunni á föstmlagakvöldið hér í blaffinn, og var nm lcið skýrt frá samþykkt tillogiinnar um Tékkó slóvaknimálið. KEnn hér á stnttlega verða greint frá störfnm þingskis, en sjJfar nnni nniun hctetu áJyJtramT ins verða biríar ir nnnar. Nefndarálit. Á laugardagiun ir á þinginu, og Jofcn störfum síðdegis. Bófasfc um nefndarálitin þá Ofl og stóðu fram á nðtt. Baldur Óskarsson sögu fyrir álM ffarihag*- lagsnefndar. Var hagsáætðta fyrir næsta Framhalti eftir oðrum í vik- a& &i flg'«r á bls. 14. öfnuðu kauptilboöinu GÞE-Reykjavík, mánudag. Rauði krossinn í Svíþjóð fór þess nýlega á leit við Loftleiðir, að félagið leigði tvær flugvél- ar um mánaðarskeið til vista- flutninga til Biafra. Loftleið- um þótti tilboð þetta óhag- kvæmt, og gerðu gagntilboð, þar sem Rauða krossinum er boðið að taka á leigu tvær DC 6 vélar til þriggja mánaða, ellegar kaupa vélarnar fyrir 75 þús. dollara hvora. Rauði kross inn hefur nú hafnað sölutilboð- inii, en ekki svarað hinu ennþá. Tíminn hafði í dag tal af Al- freð Elíassyhi, framkvæmda- stjór-a og sagði hann að Loft- leiðir hefðu fullan hug á að selja vélarnar tvær eða leigja þær til nokkurs tíma, því að félagið gæti lítið sem ekkert notað þær. Hins vegar mun vera Framhald á bls. 14. æöa um húsakost á Norðurlöndunum KIReykjavík, mánudag. . Tíundi Norræni byggingadagur inn hófst í Reykjavík í morgun, með setningarathöfn í Háskólabíói. Húsameistari ríkisins Hörður fjarnason bauð fulltrúa og gesti elkomna en síðan fluttu fulltrúar Danmerkur, Finnlands, Noregs og Pvíþjóðar kveðjur og ávörp, en Eggert G. Þorsteinsson félagsmála ráðherra" flutti sétningarræðuna. Þá hófust fyrirlestrar ,um ein- kunnarorð ráðstefnunnar, en þ*ð er Húsakostur. ; ' Hörður Ágústsson skólastjóri flutti erindi um íslenzkt bygg- ingarlag í fortíð og nú á tímum. í dag skoðuðu hinir erlendu gest ir sig síðan úm í borginni, en seinnihluta dags efndi Reykjavík urborg 'og ríkisstjórnin til mót- tökuihátíðar í Þjoðleikhúsinu, o^ var svo að sgá á gestum að vel hefði verið veitt. í kvöld áttu svo' að vera óformleg samkvæmi eða fundir. Dagskráin heldur svo áfram í Háskólabíói í fyrramálið klukk an níu og verða þá fluttir fyrir PVamhaio á bi> ?4 SamiB vii Sovét Reykjavík, mánudag. f dag var undirritaður ' nýr þriggja ára viðskiptasamningur á miUi íslands og Sovétríkj- anna, en viðræður hafa að und anförnu staðið á milli landanna í Reykjavík. Viðskipti landanna verða áfram á jafnkeypisgnmd velli, og samið um svipa'ff vörn magn og vörutegundir og í und anförnum samningum. Pramhald á bls. 14. Hörður Bjarnason húsarneistaii ríkjslns býöui jj?.stl velkumna í Háskólabiói, tn á sviðinu sitfti fulltrúar hinna Norðurlandanna. (Tímamynd G. E.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.